Fréttablaðið - 02.11.2005, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 02.11.2005, Qupperneq 36
MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 MARKAÐURINN8 NÝJASTA TÆKNI OG VÍSINDI Hólmfríður Helga Sigurðardóttir skrifar Á síðastliðnum árum hafa stöðugt fleiri merki komið fram um slæmt ástand umhverfismála. Bætt og breytt hugarfar gagnvart umhverfisvæn- um tækniframförum er nú að koma fram. Það eykur möguleika á að minnka spjöllin sem unnin eru á umhverfi okkar án þess að það komi niður á efnahaginum. Að því er kemur fram í umhverfisriti Financial Times er nú meira lagt í umhverfismál en nokkru sinni fyrr af hendi ríkisstjórna, einstaklinga, um- hverfisstofnana og ekki síst fyrirtækja. Framfarir á þessu sviði eru að miklu leyti háðar vilja ríkis- stjórna svo að hægt sé að skapa markað fyrir þær nýjungar sem komið er fram með. Hækkandi verð á orkugjöfum eins og olíu hefur einnig ýtt undir áhuga fyrirtækja og einstaklinga á því að kanna möguleika á nýtingu annarra orkugjafa, til dæmis sólarorku. Að því er fram kemur í greininni líta áhættu- fjárfestar nú í auknum mæli til umhverfistækni. Ástæður þess eru meðal annars samþykkt Kyoto- sáttmálans, aukinn áhugi leiðtoga heims á málefn- inu og þess að markaðurinn er að þroskast. Ýmis stórfyrirtæki eru farin að láta til sín taka í um- hverfismálum. Þeirra á meðal er General Electric, sem hefur skuldbundið sig til að eyða 1,5 milljörð- um dollara árlega í þróun á umhverfisvænni tækni til notkunar í vörum sínum. Það sem þá mun ráða úrslitum fyrir umhverfis- tækni er að ríkisstjórnum heims sé alvara með því að knýja fram umhverfislegar skyldur á hendur fyrirtækjum og einstaklingum. Þar að auki að fyrirtæki framfylgi þeim skyldum í góðu sem slæmu árferði og að tæknin sjálf standi undir þess- ari auknu eftirspurn. Umhverfisvæn tækni í brennidepli Áhættufjárfestar líta í auknum mæli til umhverfisvænna tækniframfara. Hinn 7. nóvember næstkomandi kemur á markað nýr og háþró- aðri gagnagrunnur frá Microsoft undir nafninu SQL. Á sama tíma koma á markað tvær aðrar vörur frá Microsoft, Microsoft Visual Studio 2005 og Microsoft BizTalk server 2006. Steve Ballmer, for- stjóri Microsoft Corporation, sem þekktur er fyrir skemmti- lega sviðsframkomu, mun svipta hulunni af SQL-miðlaranum í beinni útsendingu. Hér á landi munu tæknimenn og forritarar koma saman á ráð- stefnu í Smárabíói í Kópavogi þar sem meðal annars verður fylgst með frumsýningunni. Ráð- stefnan er fyrst og fremst sniðin að þörfum forritara og tækni- manna sem starfa á vegum sölu- og þjónustuaðila vara frá Mirosoft og þeirra sem hafa um- sjón með tölvukerfum í atvinnu- lífinu. - hhs                                       !"  #  $%&'        (   )     * " + ,, #     )     $%&'  *      )    )"     #       $%&'  (-.,      /   + 0      !    1+ + #   +*           !    #  #   ( # ,   $%&'   *( #,     #*    + ,,   #  (      # 2  (       "     +     3+  ,,   4 3+    3   5)6%  7)%     5)6% "    7)%    *       ( 7   ,(  #   " (8  *  (  (    .      +  * 9  #   * ( $%&'      "    ,,  ( : "   (   $%&' 2   $%&' ;( (  +    #   2,       *+        $%&' ;(  < =   < > #8   , "   *?  # <  , + ,,  $%&' @A@.' @A@$%&'B5@A@$%-'B5@A@-'@A@)C' @A@)D' @A@)E'                 !                                                                                                 ! "    ##    $#     %       Frumsýndur í beinni Microsoft sviptir hulunni af SQL-miðlaranum á mánudag. STEVE BALLMER, FORSTJÓRI MICRO- SOFT CORPORATION Nýjungar frá Micro- soft verða kynntar í beinni útsendingu. Vodafone Group, stærsta farsíma- fyrirtæki heims, hefur tryggt sér tíu prósenta hlut í indverska far- símafyrirtækinu Bharti Tele- Venture. Áætlað verð fyrir hlutinn er 1,5 milljarðar bandaríkjadala, sem nemur um 93 milljörðum íslenskra króna. Á Indlandi eru 66 milljónir farsíma- notenda og fjölgar þeim um 2,5 millj- ónir í hverjum mánuði. Minna en tíundi hluti Indverja notar far- síma en vegna mikils efna- hagsvaxtar og lágra tolla eykst eftirspurnin nú hratt. Viðskiptin eru hluti af viðleitni Voda- fone til að tryggja sig á vaxandi mörkuðum á borð við Indland og Kína. Tryggir sig á Indlandi BREYTT HUGARFAR GAGNVART UMHVERFISVÆNNI TÆKNI Vindmyllur eru algengasta gerð umhverfisvænna orkugjafa. 08-09 Markadur lesið 1.11.2005 15:14 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.