Fréttablaðið - 02.11.2005, Qupperneq 37

Fréttablaðið - 02.11.2005, Qupperneq 37
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 9 NÝJASTA TÆKNI OG VÍSINDI Ofurtölva IBM, Blue Gene/L, sló á dögunum eigið hraðamet og getur nú gert 280,6 billjón útreikninga á sekúndu. Afköst hennar hafa fjórfaldast á þeim tólf mánuðum sem hún hefur verið í smíðum. Það myndi taka venjulega manneskju með vasatölvu áratugi að gera sömu útreikninga og ofurtölvan á einni sekúndu. Sérfræðingar gefa út lista á hálfs árs fresti yfir hraðskreiðustu ofurtölvurnar og lenti Blue Gene/L í efsta sætinu í júní síðastliðnum. Tölvan var smíðuð fyrir rannsóknamiðstöð bandaríska orkumálaráðuneytisins. Þegar hún verður fullsmíðuð er áætlað að hún og ofurtölvan ASC Purple sameini krafta sína. Eiga þær meðal annars að standa vörð um kjarnorkuvaraforða Bandaríkjanna. Ofurtölvur á borð við þessar þjóna sífellt meiri tilgangi við að leysa flókin verkefni. Gífurlegur vinnsluhraði og nákvæmni þeirra hefur meðal annars nýst við að bæta nákvæmni veður- spáa, hönnun nýrra bíla og að gera nákvæmari sjúkdómsgreiningar. - hhs Ofurtölva slær eigið hraðamet Blue Gene gerir 280,6 billjón reikniaðgerðir á sekúndu. OFURTÖLVAN BLUE GENE/L FRÁ IBM Venjuleg manneskja með vasareikni þyrfti áratugi til að reikna út það sem tölvan gerir á sekúndu.                                  !!" #     "     $       %  &   '      !  " !# $%% & ' ( !#) $%%***+  Ítalskir vísindamenn hafa nú klónað fjórtán grísi. Þetta eru sömu aðilar og klónuðu hest í fyrsta sinn sumarið 2003. Að sögn vísindamann- anna sem að rannsókninni stóðu á að nota grísina í rannsóknir á líffæraflutningum. Það er nefnilega víst svo að svín eru líffærafræðilega og lífeðlis- fræðilega svipuð mönnum. Klónun grísanna var hluti af stofnfrumurann- sóknum á klónuðum dýrum sem Evrópusamband- ið stendur fyrir. Vísindamenn hafa nú klónað sauðfé, mýs, nautgripi, geitur, kanínur ketti, svín, múldýr og hunda. - hhs Fjórtán grísir klónaðir Meg Whitman, framkvæmda- stjóri eBay, er áhrifamesta kaupsýslukona heims ef marka má lista sem tímaritið Fortune setti saman nýverið. Þetta er í annað sinn sem Whitman hlýtur tilnefninguna. Þrátt fyrir að hlutabréf í eBay hafi lækkað á árinu stendur eBay enn styrkum fótum undir stjórn Whitman að mati Fortune. Í öðru sæti listans situr Anna Mucahy, stjórnarformaður og f r a m k v æ m d a s t j ó r i Xerox, og í því þriðja Brenda Barnes, for- stjóri Sara Lee. Í fjórða sætinu er fjölmiðlakon- an Oprah Winfrey, s t j ó r n a r f o r m a ð u r Harpo, og í því fimmta Andrea Jung, stjórnarformaður og fram- kvæmdastjóri Avon. Carly Fiona, fyrrum framkvæmdastjóri Hew- lett Packard, dettur út af listan- um en hún var þar í efsta sæti í fjölda ára. Martha Stewart, sem er ný- verið komin úr fang- elsi fyrir að hafa logið til um sölu á hluta- bréfum sínum, kemur aftur inn og situr í 21. sæti listans. Fortune skipar í sæti listans eftir stærð og mikilvægi fyrir- tækisins, persónuleg- um ítökum, framaferl- inum og menningar- og samfélagslegum áhrif- um kvennanna. - hhs Framkvæmdastýra eBay áhrifamest Fortune birtir lista sinn yfir áhrifamestu kaupsýslukonur heims. MEG WHITMAN ER ÁHRIFAMIKIL KONA Tímaritið Fortune hefur valið framkvæmdastýru eBay áhrifamestu kaup- sýslukonu heims. 08-09 Markadur lesið 1.11.2005 15:15 Page 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.