Fréttablaðið - 02.11.2005, Qupperneq 51

Fréttablaðið - 02.11.2005, Qupperneq 51
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 H É Ð A N O G Þ A Ð A N BlackBerry® frá Vodafone BlackBerry® frá Vodafone er fremsta þráðlausa samskiptatækið í dag og gerir notendum mögulegt að vera í stöðugum samskiptum við viðskiptavini og samstarfsmenn. Auk þess að vera GSM sími veitir BlackBerry frá Vodafone notendum aðgang að tölvupósti, dagbók, tengiliðalista og Vefnum, allt í rauntíma. Með BlackBerry frá Vodafone er hægt að gera flest það sem þú gerir á skrifstofunni, óháð stað og stund. BlackBerry frá Vodafone er hluti af MobileOffice, heildstæðu þjónustuframboði Og Vodafone fyrir viðskiptalífið sem gerir fólki mögulegt að miðla upplýsingum óháð stað og stund. Hraði, öryggi og einfaldleiki eru einkunnarorð okkar í þeim lausnum sem við bjóðum fyrirtækjum. » BlackBerry frá Vodaone er alltaf tengdur og tölvupóstur berst og er sendur samstundis » Stór skjár sem hentar vel við að skoða viðhengi » Aldrei þarf að uppfæra upplýsingar á milli farsímans og tölvunnar » BlackBerry frá Vodafone uppfyllir ítrustu öryggisstaðla » BlackBerry frá Vodafone er einstaklega vel hannaður fyrir kerfisumsjón Mobile Office FRÁ OG VODAFONE Alvöru ferðaskrifstofa KOMIÐ Vodafone Mobile Connect NÓVEMBER Global Hotspots DESEMBER Vodafone World ÍSL EN SK A A UG LÝ SIN GA ST OF AN /SI A.I S O GV 29 86 7 1 0/2 00 5 Nánari upplýsingar veitir Fyrirtækjaþjónusta Og Vodafone, Síðumúla 28, í síma 599 9500. Einnig er hægt að senda tölvupóst á 5999500@ogvodafone.is Gengishagnaður í fyrirrúmi Straumi-Burðarási Fjárfesting- arbanka er spáð 4.351 milljóna króna hagnaði á þriðja árshluta samkvæmt spám greiningar- deilda bankanna. Til samanburð- ar nam hagnaður Straums um 3.141 milljónum á sama tíma í fyrra. Burðaráss rann inn í Straum þann 1. ágúst. Gengishagnaður spilar stórt hlutverk í uppgjöri félagsins. Hækkun á gengi Íslandsbanka vegur þungt á metunum, enda er Straumur-Burðarás stærsti eig- andinn í bankanum. - eþa S P Á R U M H A G N A Ð S T R A U M S - B U R Ð A R Á S S Á 3 . Á R S F J Ó R Ð U N G I Spá Landsbanka 4.425 Spá KB banka 4.400 Spá Íslandsbanka 4.227 Meðaltalsspá 4.351 FYRSTA UPPGJÖR SAMEINAÐS FÉLAGS Straumi-Burðarási er spáð 4.351 milljóna króna hagnaði á þriðja árshluta. Verðbólga í Japan Útlit fyrir að tíu ára tímabili verðhjöðnunar ljúki. SHB hagnast vel Svenska Handelsbanken – SHB, þriðji verðmætasti banki Norðurlandanna, skilaði um fjórum milljörðum sænskra króna í hagnað fyrir skatta á þriðja ársfjórðungi sem jafngildir um þrjátíu milljarða hagnaði. Hagnaður jókst um tuttugu prósent á milli ára og er einnig fimmt- ungi meiri en sérfræðingar gerðu ráð fyrir. Hagnaður eftir skatta var 2,9 milljarðar sænskra króna eða 22 millj- arðar króna. Þrátt fyrir fínar afkomutöl- ur lækkaði gengi bankans um tæpt prósent. - eþa Útlit er fyrir að verð- bólga mælist í Japan á næstu mánuðum. Er það merkilegur áfangi fyrir þær sakir að undan- farin tíu ár hefur verið viðvarandi verðhjöðnun í jap- anska hagkerfinu. Í mánaðar- skýrslu skuldastýr- ingar KB banka segir að útlánin í bankakerfinu séu hætt að dragast saman og fram- leiðslugeta hagkerfisins sé betur nýtt. Stjórnarmenn seðlabankans í Japans hafi hver á fætur öðrum komið fram opinberlega og lýst yfir að séð væri fyrir end- ann á verðhjöðn- unartímabilinu. Seðlabankastjór- inn hafi sagt að verðbólga í Japan yrði staðreynd um næstu áramót. Sá tími nálg- aðist að herða þyrfti tökin í pen- ingamálastefnunni. - bg 14-15 Markadur lesið 1.11.2005 15:48 Page 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.