Fréttablaðið - 02.11.2005, Page 67
MIÐVIKUDAGUR 2. nóvember 2005
12. h
ver
vinnu
r!
Geggjaðir vinningar!
PlayStation2 tölva • SingStar sett
• BUZZ sett • SingStar 80´s
Kippu af Coca Cola og margt fleira
Sendu SM
S skeytið
á númerið19
00
og þú gætir
unnið.
BTC SBV
Spurningarl
eikur
PlayStation
2
Nýjasti SingStar
PlayStation2
PlayStation2
V
in
n
in
g
ar
v
er
ða
a
fh
en
ti
r h
já
B
T
Sm
ár
al
in
d.
K
óp
av
og
i.
M
eð
þ
ví
a
ð
ta
ka
þ
át
t e
rt
u
ko
m
in
n
í
SM
S
kl
úb
b.
1
49
k
r/
sk
ey
ti
ð.
Bara
gama
n!
Farþegum í Leifsstöð fjölgaði um
8,6 prósent á fyrstu níu mánuðum
þessa árs samanborið við fyrstu níu
mánuði ársins 2004. Alls komu 599
þúsund farþegar til landsins um
Keflavíkurflugvöll fyrstu níu mán-
uði ársins en 552 þúsund farþegar
sömu mánuði síðasta árs. Á síðustu
tólf mánuðum hafa 740 þúsund far-
þegar farið um Keflavíkurflugvöll
sem er 9,8 prósentum meira en 12
mánuðina þar á undan. - hb
Norska blaðið Dagens Næringsliv
greinir frá því að Jan Petter
Sissener, yfirmaður Kaupthing
Norge, óski stíft eftir starfskröft-
um verðbréfamiðlara og greining-
araðila hjá verðbréfafyrirtækinu
Alfred Berg ABN Amro. Átta lyk-
ilstarfsmenn Alfred Berg skrif-
uðu undir ráðningarsamning við
Kaupthing Norge um helgina.
Sissener var áður í stjórnunar-
stöðu hjá Alfred Berg og lenti þar
í útistöðum við yfirmenn sína.
Blaðið telur að Kaupthing ætli
að styrkja stöðu sína til muna í
verðbréfaviðskiptum í Noregi,
enda megi búast við að viðskipta-
vinum fyrirtækisins fjölgi í kjöl-
far mannaráðninga. Uppskriftin
er einföld: „Við ætlum að gera
viðskiptavini okkar ríka. Þegar
kúnnarnir verða ríkir þá verðum
við eitt af fremstu verðbréfafyr-
irtækjunum,“ segir Sissener við
blaðið.
- eþa
Kaupfling stelur
starfsmönnum
JAN PETTER SISSENER Yfirmaður Kaup-
thing Norge er sakaður um að stela starfs-
mönnum frá gamla vinnustaðnum.
Fleiri farflegar í Leifsstö›
FARÞEGAR Í LEIFSSTÖÐ Farþegum fjölgaði á fyrstu níu mánuðum ársins samanborið við sama tíma í fyrra.
22-67 (22-23) Viðskipti 1.11.2005 19:15 Page 3