Fréttablaðið - 02.11.2005, Page 84
VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON SENDIR RAUNVERULEIKASJÓNVARPI TÓNINN
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Disneystundin 18.01 Líló og Stitch (45:65)
18.23 Sígildar teiknimyndir (7:42)
SKJÁREINN
12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 2005
13.00 Fresh Prince of Bel Air (6:25) 13.25
Sjálfstætt fólk 13.55 Hver lífsins þraut (8:8)
(e) 14.30 Wife Swap (5:12) 15.15 Kevin Hill
(6:22) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.45 Bold
and the Beautiful 18.05 Neighbours
SJÓNVARPIÐ
20.35
BRÁÐAVAKTIN
▼
Drama
21.30
GRUMPY OLD WOMEN
▼
Spjall
22.10
RESCUE ME
▼
Drama
22.00
LAW & ORDER
▼
Spenna
19.30
UEFA CHAMPIONS LEAGUE
▼
Fótbolti
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah Win-
frey 10.20 Ísland í bítið
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons (3:23)
20.00 Strákarnir Sveppi, Auddi og Pétur
halda uppteknum hætti og sprella
sem aldrei fyrr.
20.30 What Not To Wear (5:5) (Druslur dress-
aðar upp) Raunveruleikaþáttur þar
sem fatasmekkur fólks fær á baukinn.
21.30 Grumpy Old Women (4:4) (Fúlar á
móti) Það getur stundum verið erfitt
að vera kona, sérstaklega á miðjum
aldri. Í þessum breska myndaflokki
kynnumst við nokkrum konum sem
segja farir sínar ekki sléttar.
22.00 Missing (1:18) (Mannshvörf)
22.45 Strong Medicine (4:22) (Samkvæmt
læknisráði 4)
23.30 Stelpurnar (9:20) 23.55 Most Haunted
(8:20) (B. börnum) 0.40 Footballer's Wives
(1:9) (B. börnum) 1.50 James Dean 3.20
Fréttir og Ísland í dag 4.40 Ísland í bítið 6.35
Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
23.35 Kastljós 0.35 Dagskrárlok
18.30 Mikki mús (7:13) (Disney's Mickey
Mouseworks)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.35 Bráðavaktin (7:22) (ER, Ser. XI)
Bandarísk þáttaröð sem gerist á bráða-
móttöku sjúkrahúss í stórborg.
21.25 Litla-Bretland (5:6) (Little Britain II) Ný
bresk gamanþáttaröð.
22.00 Tíufréttir
22.20 Handboltakvöld
22.40 Charlie Chaplin – Árin í Sviss (Charlie
Chaplin – Les années suisses)Sviss-
nesk heimildamynd þar sem fjallað er
um líf Chaplins á efri árum þegar hann
bjó með fjölskyldu sinni.
23.00 Laguna Beach (5:11) 23.25 My Super-
sweet (5:6) 23.50 David Letterman 0.35 Fri-
ends 4 (12:24)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Game TV
19.30 Game TV
20.00 Friends 4 (12:24) (Vinir)
20.30 Hogan knows best (5:7) (Romanitc
Getaway) Hulk Hogan er ekki einung-
is frægasti glímukappi heims. Hann er
einnig hinn dæmigerði fjölskyldufaðir
sem býr ásamt konu sinni og börnum
í Flórída.
21.00 So You Think You Can Dance (5:12)
22.10 Rescue Me (5:13) (Sensitivity)Frábærir
þættir um hóp slökkviliðsmanna í
New York þar sem alltaf er eitthvað í
gangi. Ef það eru ekki vandamál í
vinnunni þá er það einkalífið sem er
að angra þá. Ekki hjálpar það til að
mennirnir eru enn að takast á við af-
leiðingar 11. september sem hafði
mikil áhrif á hópinn, en þar féllu
margir félagar þeirra í valinn.
23.20 Jay Leno 0.05 Judging Amy (e) 0.55
Cheers (e) 1.20 Þak yfir höfuðið (e) 1.30
Óstöðvandi tónlist
19.20 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur
Sigurðsson.
19.30 Will & Grace (e)
20.00 America's Next Top Model IV Fjórtán
stúlkur keppa um titilinn og enn er
það Tyra Banks sem heldur um stjórn-
völinn og ákveður með öðrum dóm-
urum hverjar halda áfram hverju sinni.
21.00 Sirrý Spjallþáttadrottningin Sigríður
Arnardóttir snýr aftur með þáttinn
sinn Fólk með Sirrý.
22.00 Law & Order Bandarískur þáttur um
störf rannsóknarlögreglumanna og
saksóknara í New York. Kona ein
finnst myrt. Maðurinn hennar er lög-
fræðingur en hann er illa liðinn af
mörgum.
22.50 Sex and the City – 1. þáttaröð
17.55 Cheers 18.20 Innlit / útlit (e)
6.00 Plan B (B. börnum) 8.00 Juwanna
Mann 10.00 The Kid Stays in the Picture
12.00 Spy Kids 2: The Island of Lost Dreams
14.00 Juwanna Mann 16.00 The Kid Stays in
the Picture 18.00 Spy Kids 2: The Island of
Lost Dreams 20.00 Plan B Gamanmynd um
ekkjuna Fran Malone. 22.00 Malibu's Most
Wanted Glæpamynd á laufléttum nótum. 0.00
Analyze That (B. börnum) 2.00 Grind (B.
börnum) 4.00 Malibu's Most Wanted (B.
börnum)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 The E! True Hollywood Story 13.00 E! News 13.30 Big
Hair Gone Bad 14.00 101 Most Awesome Moments in...
15.00 101 Most Awesome Moments in... 16.00 101 Most
Awesome Moments in... 17.00 101 Most Awesome
Moments in... 18.00 Fight For Fame 19.00 E! News 19.30 It's
Good To Be 20.00 The E! True Hollywood Story 21.00 101
Juiciest Hollywood Hookups 22.00 Party @ the Palms 22.30
The Anna Nicole Show 23.00Wild On 0.00E! News 0.30The
Soup UK 1.00Party @ the Palms 1.30The Anna Nicole Show
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
7.00 Meistaradeildin með Guðna Berg
0.10 Meistaradeildin með Guðna Berg 0.50
Bandaríska mótaröðin í golfi
19.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs
(Meistaradeildin – upphitun)
19.30 UEFA Champions League (UEFA
Champions League 05/06) Bein út-
sending frá seinni leikdeginum í
fjórðu umferð meistaradeildar Evrópu
fer. Meðal liða sem mætast eru
Juventus – Bayern Munchen, Club
Brugge – Rapid Wien Thun – Ajax,
Arsenal – Sparta Praha, Barcelona –
Panathinaikos, Werder Bremen – Udi-
nese, Lille – Manchester United, Ben-
fica – Villareal
21.40 Meistaradeildin með Guðna Berg
22.20 UEFA Champions League (UEFA
Champions League 05/06)
16.40 UEFA Champions League 18.20 Meist-
aradeildin með Guðna Berg
▼
▼
STÖÐ 2 BÍÓ
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Svar:
Jerry Maguire úr samnefndri kvikmynd
árið 1996.
„I'm still sort of moved by your „My word is stron-
ger than oak“ thing.“
▼
▼
Að undanförnu hefur sjónvarpið ekki tosað í
mig af neinu verulegu afli. Mér hefur alltaf
fundist notalegt að koma heim eftir erfiðan dag
og leggjast í hvíta sófann sem nafna mín og
amma lánaði okkur bræðrunum. Kemur frá
Ameríku og er ótrúlega mjúkur en það er önn-
ur saga. Þetta ágæta húsgagn hefur ekki nýst
sem skyldi vegna þess að endursýndir gaman-
þættir sem nutu vinsælda fyrir fimm árum og
fimmaurabrandarar sagðir á íslensku kaffihúsi
eru ekki beint draumaefnið. Það eina sem límir
mig við imbakassann er meistaradeildin í knattspyrnu en það
sem fær mig þó til að rísa upp úr mjúka hvíta sófanum er ís-
lenskt raunveruleikasjónvarp.
Það er ekki gott að höggva sífellt í sama knérunn en sjaldan er
góð vísa of oft kveðin. Pistlahöfundar hafa býsnast yfir þessu
raunveruleikasjónvarpsflóði sem hefur drekkt dagskránni. Ég
tek undir allt sem hefur verið skrifað. Botni íslenskrar dag-
skrárgerðar var ekki náð með Kallakaffi,
Spaugstofunni eða Fornbókabúðinni heldur
Ástarfleyinu og Piparsveininum. Pólitísk rétt-
hugsun nær ekki einu sinni að réttlæta slíkt
sorp.
Að horfa á ungt fólk rembast eins og rjúpan
við staurinn við að koma sjálfu sér á framfæri
með jafn miklum aumingjaskap er sorglegt.
Að verða fræg fyrir að bera tilfinningar sínar
á torg, taka á sig lauslætisstimpil og vekja á
sér athygli er svívirða við hinn íslenska sjón-
varpsáhorfanda. Peningunum hlýtur að vera hægt að eyða á
skynsamari hátt.
Það var því hálf notalegt þegar ég beið eftir ensku mörkunum
með Bjarna Fel að horfa á afmælisþátt Spaugstofunnar. Þrátt
fyrir að mér hafi fundist þeirra tími kominn fyrir fimm árum
þá er mér ljóst að sá þáttur þrífst ekki á sömu lágkúru og ís-
lenskt raunveruleikasjónvarp.
Dagskrá allan sólarhringinn.
40 2. nóvember 2005 MIÐVIKUDAGUR
Steingeld lágkúra í lægsta gæ›aflokki
14.00 Sunderland – Portsmouth frá 29.10
16.00 Charlton – Bolton frá 29.10 18.00
Chelsea – Blackburn frá 29.10
20.00 Þrumuskot (e)
21.00 Að leikslokum (e)
22.00 Middlesbrough – Man. Utd frá Leikur
sem fór fram síðast liðinn laugardag.
0.00 WBA – Newcastle frá 30.10 2.00 Dag-
skrárlok
ENSKI BOLTINN
▼
84-85 (40-41) TV 1.11.2005 18:28 Page 2