Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.11.2005, Qupperneq 71

Fréttablaðið - 05.11.2005, Qupperneq 71
Thurston Moore, forsprakki Sonic Youth, sem hélt tónleika á Nasa fyrra á árinu, er orðinn þreyttur á að vera sífellt líkt við tónlistar- manninn Beck. Moore skilur ekkert í þessari samlíkingu því hann er ellefu árum eldri en Beck og mun hávaxnari. „Fólk er ennþá að koma til mín og segja: „Síðasta platan þ í n var rosalega góð. Ætlarðu að spila Loser í kvöld?“ „Þá segi ég: „Heyrðu, ég er tveir metrar en Beck er bara einn og áttatíu, ókei?“ ■ Ég er ekki Beck! THURSTON MOORE Forsprakki Sonic Youth er orðinn þreyttur á samlík- ingunni við Beck. DVD-mynddiskur með fjórum þáttum af Latabæ fær sæmilega dóma á heimasíðunni dvdtalk. com. Greinarhöfundur er móðir fimm ára drengs og segist því vera afar reynd í því að horfa á barnaefni. Hún byrjar á því að minnast á vaxtarlag aðalleikarans og höfundar þáttanna, Magnúsar Scheving, sem fer með hlutverk Sportacusar. „Mömmur, punktið þetta hjá ykkur: Sportacus er vel vaxinn. Glanni glæpur er líka ansi sætur (skoðið bara Stefán Karl Stefánsson á síð- unni IMDB),“ segir greinarhöf- undur og þykir greinilega mikið til þeirra Magnúsar og Stefáns Karls koma. Hún líkir þáttunum við Mentos- auglýsingu sýnda hratt. „Latibær er ekki endilega slæmur þáttur því einn kosturinn er að bæði strákar og stelpur geta horft á hann. En undarlegur söguþráður- inn og skrítnar persónurnar eru síður en svo fyrir alla.“ Bætir greinarhöfundur því við að litlar líkur séu á því að foreldrar geti haft gaman af þáttunum. ■ GLANNI GLÆPUR Greinarhöfundur er hrif- inn af Stefáni Karli Stefánssyni þegar hann er ekki í gervi Glanna glæps. Stæltir og sætir aðalleikarar í Latabæ Tölvuleikjaframleiðandinn EA hefur öðlast réttinn til að fram- leiða fjölda leikja byggðra á sjón- varpsþáttunum um Simpson-fjöl- skylduna. Leikirnir verða gerðir í nánu samstarfi við starfsfólk þáttanna og meðal annars munu handrits- höfundar þeirra koma að fram- leiðslunni. Leikurinn mun koma út fyrir næstu kynslóð leikjatölva en útgáfudagur hefur ekki verið kynntur. ■ Tölvuleikir um Simpson HÓMER OG BART SIMPSON Hin vinsæla fjölskylda frá Springfield er á leiðinni í tölvuheima. Miðasala er hafin á tónleika rokk- dúettsins The White Stripes í Laugardalshöll hinn 20. nóvem- ber. Koma The White Stripes til Íslands er liður í tónleikaferð sveitarinnar um heiminn til að kynna fimmtu plötu sína, Get Behind Me Satan, sem hefur fengið mjög góðar við- tökur. Miðasalan fer fram í Skíf- unni og á midi.is. Miðaverð er 4.500 krónur í stæði og 5.500 krón- ur í stúku, auk miðagjalds. ■ Miðasala hafin á White Stripes THE WHITE STRIPES Rokkdúettinn The White Stripes er á leiðinni til Íslands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.