Tíminn - 15.04.1976, Qupperneq 1

Tíminn - 15.04.1976, Qupperneq 1
r_ «111 IMI- I ■ II Leiguflug—Neyöarflug 'HVERT SEM ER HVENÆR SEM ER FLUGSTÖÐIN HF Simar 27122-11422 Aætlunarstaðír: Blönduós — Sigiuf jörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bíldudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- ■ hólmur —Rif 3úgandafji Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 & 2-60-66 ÚTFLUTNINGSVERÐMÆTI FLESTRA AFURÐA OKKAR HEFUR HÆKKAÐ NOKKUÐ — ástaeða til að ætla að þetta verðlag haldist eitthvað og fari jafnvel hækkandi, segir Ólafur Jóhannesson, viðskiptamálaráðherra MÓ—Reykjavik. — (Jtflutningsverðmæti flestra afurða okkar hefur hækkað nokkuö ef miðað er við sama tima árs f fyrra — sagði ólafur Jóhannesson viðskiptaráðherra i viötali við Timann i gær. Má t.d. nefna að verð á þorskflökum, þorskblokk, karfabiokk, skreið, fiskmjöli og loðnumjöli er nokkuð mikið hærra nú, en það var i april i fyrra. Það má þvi segja að það stefni i rétta átt hvað þetta snertir, og mér finnst ástæða til að ætla að þetta verðlag komi tii með að haldast eitt- hvað og jafnvel fara hækkandi. Hins vegar er ekkert hægt að fullyrða um hvort þetta verðlag kemur til með að tryggja afkomu útgerðarinnar, en hætt er við að þar verði einhverjir erfiðleikar áfram. Þá er einnig ljóst að útkoman úr loðnuveiðunum verður rýrari, en gert hafði verið ráð fyrir en ástæðuna fyrir þvi vita allir. — En hvernig eru horfurnar meö viðskipti islands viöútlönd? — Það virðist full ástæða til að ætla að viðskiptahallinn verði ekki meiri, en ráð hafði verið fyrir gert, þótt ljóst sé að halli verði á viðskipt- um við útlönd. Tíminn óskar landsmönnum öllum farsælla páska Tímamynd: Gunnar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.