Tíminn - 15.08.1976, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.08.1976, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Sunnudagur 15. ágúst 1976 an og sunn- an — Nú veröur gott sumar, sagöi sunnlenzkur bóndi I vor. Gamlir menn tóku mark á Fóelluvötnun- um, hvort þaö væri mikiö eöa litiö i þeim — þaö var alltaf spurt, hvernig vötnin höguðu sér, þegar menn komu úr lestaferöum vest- an yfir heiöi. Og nú spá þau þurrkasumri. Þaö var svo sem ekki ótrúlegt, að Sunnlendingar fengju þurr- viörasamt sumar i ár, svo vot- viörasamt sem var i fyrrasumar um Suöurland og Vesturland. Allt gengur þetta I bylgjum: Stór- skaövænleg óþurrkasumur þetta tiunda hvert ár, indælissumur annað veifiö, en oftast eitthvaö þess á milli. Allt leitar sins meðaltals. En það fór á annan veg. öll þau tákn, sem margir trúöu á I fyrri daga, hafa brugöizt. Þaö er ekki nema endrum og sinnum, aö menn á Suöurlandi og Vestur- landi hafa séö heiöan himinn, og heyþerrir hefur sjaldan gefizt. Stundum hefur veriö slik úrhellis- rigning, aö sjaldgæft er. A flat- lendi eru tún sums staðar svo vot, aö ekki væri fært út á þau meö þungar vinnuvélar, þótt birti til. Þaö er eins og i sumum byggöar- lögum vestur-islenzkra bænda i fyrrasumar, þar sem ekki haföi tekizt að nytja slægjulönd og akra Dimmuborgir, þar sem svo gaman er til frásagnar aö hafa villzt. ViOarhlaði f Hallormsstaðarskógi. Jökulsárgljúfur — straumiðan minnir einna helzt á skriðjökul, þar sem hún ólgar á milii bergveggjanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.