Tíminn - 15.08.1976, Blaðsíða 31

Tíminn - 15.08.1976, Blaðsíða 31
Sunnudagur 15. ágúst 1976 TÍMINN 31 DERRINGER lætur ei deigan síga *-¥-*-¥- Rick Derringer — Derringer Blue Sky PZ34181/Faco Þaö er óhætt að segja að Rick Derringer sitji ekki aðgerðarlaus þessa dag- ana. Ekki er liðið ár slðan önnur sóló-plata hans kom út. t vetur kom hann fram á plötu með Edgar Winter, og um daginn kom hann fram á hljómleika- plötu þeirra bræðra, Johnny og Edgar Winters. Aö siöustu er nú komin ný sóló-plata frá kappanum. Búast hefði mátt við að plata þessi væri flausturs- lega gerö, þvi að Derringer hefur greinilega haft nóg fyrir stafni siðasta áriö. En svo er ekki, platan er tvi- mælalaust bezta sólóplata hans frá upphafi. Still hans á þessari plötu er töluvert frábrugöinn fyrri plötun- um, tónlistin mun vandaðri og áheyrilegri. Allur hljóö- færaleikur er einnig ein-_ faldari en fyrr, en aöeins' Derringer og þrir aðrir sjá svo að segja um allan hljóðfæraleik á plötunni. Lögin á henni, sem öll eru eftir Derringer, utan eitt, skiptast eftir gömlu rokk-formúlunni, þ.e. takt- viss rokk-lög eru uppistað- an á plötunni, en eitt rólegt lag er á hvorri hlið hennar. Derringer, sem lengi hef- ur verið talinn góöur laga- smiöur skipar sér greini- lega i fremstu röö rokklagahöfunda vestan hafs, með þessari plötu. Beztu lög: Let Me In Loosen Up You Grip Sailor Comes A Woman —SÞS— M#TT í FRAMFÖR ★ ★ ★ + MOTT — Shouting And Pointing CBS PC34236/FACO Þegar Ian Hunter og Ariel Bender hættu i hljómsveitinni Mott The Hoople, töldu menn að þar með væri saga þeirrar hljómsveitar öll. En þeir þrir.sem eftir urðu, Overand Watts bassa- leikari, Morgan Fisher hljóm- borðsleikari og Dale Griffin trommari, voru ekki á þeim bux- unum að gefast upp, og fengu þá Ray Major gitarleikara og Nigel Benjamin söngvara, til liös við sig. Styttu þeir siðan nafn hljóm- sveitarinnar úr Mott The Hoople i Mott. Siðan hafa þeir gefið út eina plötu, en hún hlaut frekar dræm- ar viötökur, enda alls ekki nógu góð. Fyrir u.þ.b. tveimur mánuðum kom út önnur plata hljómsveitar- innar, og ber hún nafnið Shouting And Pointing. Hér er um greini- lega framför að ræða frá þeirri fyrri, hljómsveitin er öll mun ör- uggari, lögin mörg hver mjög góð, en greinilegt er að söngurinn erveikasta hliðhennar. Lögin eru mjög i anda Mott The Hoople sál- ugu, þ.e. létt melodisk rokklög og uppsetning þeirra á plötunni er sú sama og hjá fjöldanum öllum af rokkhljómsveitum og einstak- lingum (t.d. Rick Derringer hérna á siðunni lika), það eru þetta átta til tiu lög á plötu, þar af sitt hvort rólega lagið hvoru meg- in, og afgangurinn þung eða létt rokklög, allt eftir því hvaða hljómsveit á i hlut. Þetta form á uppsetningu laga á plötu er allt of mikið notað, og verða plötur mjög einhæfar áheyrnar, þar sem þetta form ræður rfkjum. Lögin á plötu Mott eru niu, öll eftir meðiimi hljómsveitarinnar, utan eitt lag en það er hið gamal- — og ekki á þeim buxunum að gefa sig kunna rokklag Good Times, sem Amen Corner gerðu frægt hér um árið. Iðnastur þeirra Mott- manna viö tónlistarsköpunina er bassaleikarinn Overend Watts, en hinir leggja einnig hönd á plóg- inn. Eins og áður sagði, eru Mott i ó- tviræðri framför, en meðan söng- urinn er ekki betri en hann er, kemst hljómsveitin aldrei i fremstu röð. Beztu lög: Collision Course Storm See You Again Too Short Arms (1 Don't Care) —SÞS— ««»•••*• ***** ♦•••*••«♦•••••••••••••••«•••••• ••••*♦•«♦«• •••♦•• «••••• Vinsœldalisti •♦•••• ••••♦• «••••♦ «••••• «••••♦ LP-plötur Bandarikin •••••• ♦♦♦4•• ♦•♦••• 03 w 0) A cs jáS 03 tn 03 *© œ •!•♦•• ♦♦•••• •••••• •♦♦•♦• •••••• •••••• •*••♦♦ •••♦•• •••••♦ •♦♦••♦ ♦♦♦♦'- - ♦••••• •••••• ♦••♦♦• xtttt: •••••• •♦•••• •••••• •••••• •••••• •••••• •«•••• •••••• •••••• •••••• ••«••• •••••• ♦••••> ♦♦•♦•' ••♦••• ••••••••••«••• •••••••••••••• •••••*••••••••’ ••••••♦•••••• ••••••••••••• ••♦♦•••♦-— *•♦••• ♦♦•••• •♦•••• ••••• .♦•••• ♦••••• •••••• •••••• ••♦••• _•••♦•• ■•♦•••• ♦•*••• ••♦•♦♦ C3 tn u 53 * 1 2 Peter Framton — Frampton Comes Alive......29 2 1 George Bcnson — Breezin....................18 3 4 Jefferson Starship—Spitfire .............. 6 4 5 NeilDiamond — Beautiful Nois.............. 7 5 7 Fleetwood Mac.............................55 6 3 Chicago X................................ 7 7 8 The Beatles — Rock’N’Roll Music............ 8 8 6 W ings At The Speed Of Sound..............19 9 9 Aerosmith — Rocks.........................12 10 12 Beach Boys — 15BigOnes................... 5 11 13 Average White Band — Soul Searching...... 5 12 10 Gary Wright —The Dream Weaver............52 13 15 Boz Scaggs —-Silk Degrees................22 14 11 Steve Miller Band—Fly Like An Eagle......12 15 14 Brothers Johnson — Look Out For Nr. 1....24 16 17 The Manhattans...........................16 17 20 JamesTaylor — In The Pocket.............. 7 18 18 Aretha Franklin—Music Fram SPARKLE....... 9 19 16 JeffBeck—Wired........................... 8 20 21 OhioPlayers — Contradiction..............10 *••••• ••♦••• •••♦•• >•>••♦ ♦*♦••• •*«♦•♦ •*•*♦♦ ••♦♦•• •••«•♦ •••••• ♦♦••♦♦ ♦•••** •••••• •••♦•• •♦♦♦•♦ •«•••*. •*•••• •♦•••♦ • ••••- •••♦♦« •♦•♦•* ••♦*•• •••♦•• •••»•♦ •••••♦ ••*•*• ••♦•♦• •♦♦♦•• ♦•♦•♦♦ •♦♦♦♦• •••••• •••••• •♦•♦** •••••♦ •••••• •••••• •••••• •••♦•♦ »♦♦♦♦♦ •••••• ••••♦• •••••• •••••• ••♦••♦ •••••• ♦••••• ••♦•♦♦ •♦♦♦♦♦ ♦••••* »••••• ♦••••♦ ♦••••* *••••• ••♦•♦* •••••• •••••* •♦*♦♦* ♦♦♦•♦* ••••*• •♦»♦•♦ •••••• ••*•♦• •••♦•• ••••♦• •••••• •••••• •••••• >•♦••• •♦••♦ • •••♦ ••••♦♦ •••♦•♦ •♦♦••••••••«•••••••••••••♦•♦♦••♦’ ••••••••••••••••••••••••••••••••. •••••••••••••••••••••••••••♦••••’ ......■'•••••••••••••♦••••••••*••’ ♦♦•♦♦•••♦♦••♦•♦♦•♦♦••♦••••••••••*♦•••••*••*♦••««.♦•. ♦•♦••*••♦•••*••♦♦•♦••••••••••♦••••*••••♦•♦•••*•♦♦*•• •••*♦•••••••♦•••••••••••♦••••♦•♦•••♦•♦•♦♦♦••**♦•«♦♦• •♦•••♦•♦•♦•••♦••••♦•••♦•••••••••••♦•••♦•••♦•♦*♦••••• Húsnæði til sölu á Siglufirði Húseignin Hvanneyrarbraut 42 Siglufirði, er til sölu. Sérlega hentugt til ýmiss konar iðnaðar. Stærð 8-900 fermetrar. Upplýsingar gefur Hinrik Andrésson, skrifst. Oliuverzlunar íslands á Siglufirði, simi 7-11-59 og 7-11-32. Hafrækjan h/f. Sjálfskiptingar Varahlutir — viðgerðir Höfum sérþjálfað starfsfólk til sjálfskipti-viðgerða. Varahlutir fyrirliggjandi í eftir farandi bifreiðar: FORD allar tegundir. VOLVO SAAB BRITISH LEYLAND FIAT CHRYSLER (Evropu) DATSUN MAZDA VAUXHALL SVEINN EGILSS0N HF FORD HUSINU SKEIFUNNI 1 7 SIMI 85100 REYKJAVIK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.