Tíminn - 15.08.1976, Blaðsíða 28

Tíminn - 15.08.1976, Blaðsíða 28
28 TÍMINN Sunnudagur 15. ágúst 1976 LEIKFÖNG DAUÐANS Þaö er mánudagur fimmti júli, gæzludeildinni á háskólasjúkra- ungir menn. Tveir þeirra eru 1976. Fögur helgi er liöin. A gjör- húsinu I Heidelberg liggja fjórir meövitundarlausir, sá þriöji Aigeng sjón á sumrin: Meö bert brjóst og fiaksandi hár þeysist öku- maöur hondunnar eftir strætunum. Þetta hefur mörgum þeirra oröiö dýrkeypt, en þaö eru engin lög til um öryggisklæönaö og fóik lætur háar slysatölur sem vind um eyru þjóta. tuttugu ára gamall vélvirki md ekki mæla vegna alvarlegra andlitsm eiösla og sá fjóröi, tuttugu og tveggja ára innan- búöarmaöur er vakandi. Hann er fullfær um aö tala, — en hann segir ekki mikiö. Hvaö ætti hann iika aö segja? Hann hefur misst annan handlegginn og annan fót- legginn. Hann á eftir aö komast yfir þaö áfall og sætta sig viö orö- inn hlut. „Helgarnar eru alltaf viö- buröarikar, hjá okkur, — segir yfirlæknirinn þurrlega, — þá koma þeir i hrönnum. — Meö —þeir— á hann viö öku- menn vespa, skellinaðra og bif- hjóla. Fjórir fyrrnefndir sjúkl- ingar tilheyra þessum hópi. Þaö er ekki aöeins aö þessi umsögn um viðburöarikar og annasamar helgar gildi um sjúkrahús I Heidelberg. Eftir þvi sem opin- berar skýrslur sýna, þá á þetta viö um gjörvallt Vestur-Þýzka- land. Gagnstætt þvi aö tala fót- gangandi vegfarenda, sem lenda I umferðarslysum fer greinilega lækkandi, fer tala þeirra öku- manna mótorhjóla, sem lenda i slysum ört hækkandi. Miöaö viö áriö 1975 hefur slysatala öku- manna bifhjóla hækkaö um sjö prósent en ökumanna skellinaðra og vespa um fimmtán prósent. Þá slösuðust samtals á árinu 1975 37731 manns á bifhjólum og 1211 létu lifið, en á skellinöörum og vespum slösuöust 32987 og 720 létust. Allt bendir til þess aö áriö 1976 ætli aö veröa meira slysaár meðal umrædds hóps heldur en áriö á undan. Miöaö viö júni 1975 og sama mánuö þessa árs, þá hefur tala fórnarlamba mótor- hjólaslysa vaxið um 38% I Köln, 65% I Diisseldorf, 60% I Rinar- héruöunum og 90% i Heidelberg. 1 skýrslunni kemur fram, að tiöni slysa á vespum meö hjálpar- mótorum og skellinöðrum fer örar vaxandi heldur en bifhjóla, hver svo sem orsökin fyrir þvi er og að aldur þeirra sem oftast lenda I slysum sé 15-18 ár meöal þeirra fyrrnefndu og 21-25 meöal þeirra siöarnefndu. Oft eru þrjú atriði, sem fylgjast aö og eru meginorsök slysanna: kæruleysi ökumannanna, áhættu- samur akstur og gifurleg umferö á akvegum. Það á auövitað ein- ungis aö aka kraftminni mótor- hjólum á reiöhjólabrautum, en þaö eru bara til svo fáar, að þaö fullnægir engan veginn þeim kröfum. Umferðarmálaráö Vestur-Þýzkalands hefur reynt aö útskýra máliö á þann hátt, aö þeir, sem aka tvihjóla farar- tækjum, verði að vera meira vakandi en aðrir ökumenn fyrir sérstökum hindrunum svo sem holum og ójöfnum á vegum, sleipum akbrautum og þess háttar, vegna þess aö farartækin krefjist þess, aö stöðugt sé veriö að lagfæra jafnvægiö. Og þá hafa ungmennin aö áliti umferöarsér- fræöinga takmarkaöan áhuga á, aö fylgja settum reglum I um- ferðinni og taki oft mikla áhættu. Oft eru þau hjálmlaus og háriö flaksast i vindinum. Þau reyna aö ná fram svipuöum áhrifum og kemur fram i myndinni Easy Rider. En hver ómakar sig svo sem viö að hugsa um þessar tölur? Hver vill láta segja sér það að mótor- hjól séu fjórum sinnum hættu- legri heldur en bilar og aö meira aö segja á minnstu mótorhjól- unum, sem eru hæggengari heldur en hundraö metra hlaup- ari, iéndi fleiri menn I slysum heldur en bilum. Af hverjum 10000 farartækjum veröa fimmtán slys hjá hjólreiöa- mönnum, 150 bilslys, 190 af völdum vespa, skellinaöra og 678 hjá ökumönnum bifhjóla. Þessar tölur eru Iskyggilegar, en þær segja ekki alla söguna. Þær segja ekkert um afleiðingar hvers einstaks slyss. Dr. Georg Feld- kamp hefur I sjö ár fylgzt meö öllum sjúklingum, sem hafa lent i mótorhjólaslysum, og hafa at- huganir hans leitt i ljós, aö al- gengustu meiöslin eru beinbrot, eða 61% og þá koma höfuömeiðsl 50%. Slysaflestu mánuðirnir eru júni og júli og slysaflestu dagarnir laugardagar og sunnu- dagar. Algengustu orsakir slysanna voru aö ökumaöurinn haföi misst stjórn á hjólinu eöa lent I árekstri. Þeir, sem komizt hafa lifs af úr þessum slysum, hafa margir verið lengi aö ná sér og sumir hlotið andleg eöa líkamleg örkuml. Norbert Volk átján ára piltur, er einn af þeim 47%, sem verða fyrir heilaskemmdum af völdum höfuömeiðsla. Á aðfanga- dag jóla áriö 1974 sat hann aftan á mótorhjóli hjá vini sinum, þegar þeir lentu I árekstri. Norbert á höfuðið á götuna. Afleiðingarnar af þvi uröu höfuökúpubrot, heila- blæðing og heilaskemmd. Mánuöum saman lá hann með- vitundarlaus á sjúkrahúsi. Þegar hann komst aftur til meðvitundar gat hann ekki talað og ekki gengiö, og hægri hluti likama hans var lamaöur. Það aö hann skuli nú vera á lifi og andlega heill telst læknisfræöilegt krafta- verk. Ef til vill er þaö ekki sizt þvi aö þakka, aö faöir hans sat hjá honum hvern dag timunum saman og rabbaöi viö hann og æfði reikning meö honum. En auövitaö er hann ekki sá sami og hann var fyrir slysið. Hann getur ekki hreyft sig eins og áöur, minniö bregst honum stundum og hann er ekki eins hæfur og áöur til að leysa verkefni, sem krefjast mikillar hugsunar. Aður en hann lenti I slysinu var hann I iðnskóla og lagöi stund á tækniteiknun. Hvrt hann verður nokkurn tima vinnufærererfittaösegja á þessu stigi málsins, en hann er enn undir læknishendi. Vinur Norberts sem haföi stjórnaö hjól- inu þegar slysiö vildi til, lá aöeins eina viku á sjúkrahúsi. Hann hafði hjálm á höfðinu og varö þaö honum til bjargar. — 53% þeirra ökumanna mótor- hjóla, sem ekki eru klæddir neins konar hlifðarfatnaöi slasast alltaf mest, segir dr. Feldkamp, — en aöeins 28% af þeim,sem gera þaö veröa fyrir teljandi meiöslum. Langmesta öryggiö er af hjálm- inum, þvi að þrir fjóröu allra dauösfalla i þessu sambandi verða af völdum höfuömeiösla. Alvarlegustu slysatilfellin eru yfirleitt, þegar komiö er meö öku- menn kraftminnstu mótorhjól- anna. Þessu gætu margir átt erfitt með að trúa, þeir myndu álita að alvarlegustu slysatilfellin yröu á stóru bifhjólunum, sem komast hraöast, en svo er sem sagt ekki. Okumenn reiöhjólanna eru nær undantekningarlaust hjálmlausir og samkvæmt skýrslum eru höfuðmeiösl algengust meöal þeirra. Aftur á móti hafa ökumenn bifhjóla yfir- leitt hjálm, sem þýöir aö færri hljóta höfuðmeiðsl. Frá þvi 1. janúar 1976 er það skylda aö ökumenn bifhjóla noti öryggishjálma, en ekkert er gert I málinu, þótt þeir geri það ekki. Hins vegar eru engin ákvæöi um þaö, aö ökumerin vespa og skelli- naöra verði aö nota hlifðarfatnaö. Dr. Feldkamp berst fyrir þvi með

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.