Tíminn - 15.08.1976, Blaðsíða 27

Tíminn - 15.08.1976, Blaðsíða 27
Sunnudagur 15. ágúst 1976 TÍMINN 27 Mannfræði- legar rannsóknir ó íslendingum í Vesturheimi Mannfræöistofnun Háskóla ís- lands bauö nokkrum visinda- mönnum frá Canada og Banda- rikjunum til ráöstefnu i Reykja- vik dagana 22.-28. júll s.l. Fjallaí var um hugmyndir og tiúögui varöandi fyrirhugaöar saman- buröarrannsóknir á Vestur-Is- lendingum og Islendingum á vlö- tæku sviöi mannfræöi. Háskólarektor opnaöi ráöstefn- una, sem haldin var i Háskóla Is- lands. Hana sátu, auk erlendra visindamanna, stjórna Mann- fræöistofnunar Háskóla Islands og Islenzka mannfræöifélagsins, nokkrir islenzkir visindamenn aörir, sem unniö hafa aö rann- sóknum á sviöi mannfræöi, sál- fræöi og félagsvisinda. Þaö voru þvi fulltrúar fjölmargra fræöi- greina, sem leiddu þarna saman hesta sina. Meöal þeirra, sem héldu lengri og skemmri tölur voru mannfræöingar, þjóö- fræöingar, félagsfræöingar, sál- fræöingar, ættfræöingur, læknar, tannlæknir, lifeölisfræöingar, lif- efnafræöingur og fleiri. Umræður voru liflegar. Fundarmenn samþykktu að vinna saman aö þvi aö fram- kvæma fjölþættar mannfræöileg- ar samanburöarrannsóknir á Is- lendingum i Vesturheimi og Is- lendingum á Islandi og skyldi hefja þær i „Vatnabyggðum” Is- lendinga i Canada og i Winnipeg. Akveöið var aö halda áfram þæim rannsóknum vestanhafs, sem Dr. Jens O.P.Pálsson forstööumaöur Mannfræöistofnunar Hásk. tsl. hefur þegar hafiö og hefja nýjar undirbúningsrannsóknir. Niður- stööur þeirra rannsókna veröa lagöar fyrir næsta undirbúnings- fund sainanburöarrannsóknanna, sem fulltrúar háskóla Manitoba ogWinnipegbuöu til ográögert er aö halda i Winnipeg næsta sumar. Er þá ætlunin aö ganga endan- lega frá skipulagningu þessarar umfangsmiklu rannsókna. Forseti Islands Dr. Kristján Eldjárn sat hluta ráöstefnunnar. Bella olli trufl- unum á milli- landa- flugi Flugleiða MÓL-Reykjavik. Eins og kom fram i Timanum i fyrradag, þá urðu nokkrir farþegar Flugleiöa fyrir smávægilegum óþægindum vegna slæms sambands við tölvu Flugleiða i Bandarikjunum. — Tölvukerfið okkar, sem heitir Gabriel, hefur reynzt mjög vel og það hafa ekki verið nema smá- vægilegar tafir einstaka sinnum vegna slæms sambands, og þá hefur þaö verið ákaflega skamma stund, sagöi Sveinn Sæmundsson, blaðafulltrúi Flug- leiða, er hann benti á, að þaö hafi verið fellibylurinn Bella, sem or- sakaði óþægindin um daginn og minnzt var á i Tímanum. — Það var ekki fyrr en i morgun, að flugáætlun Flugleiöa komst i samt lag, sagði Sveinn. Kennedyflugvöllurinn lokaöist um tima, þannig aö tvær Loft- leiöavélar þurftu að lenda i Chi- cago, en þær voru báðar á leiöinni til New York. En nú er þetta sem sagt að komast i lag og við von- um, aö sambandiö viö tölvuna, sem er i Atlanta i Georgíu, veröi jafn gott og áöur, sagði Sveinn aö lokum. Auglýsið í Tímanum Bjóðum nú endurbætta BAUER-HAUGSUGU: 4100 1/min. dæla, 4ra tommu barki. 5200 1/mín. dæla, 6 tommu barki Guðbjörn Guðjónsson HEILDVERZLUN Siðumúla 22 — Simi 8-56-94 BAlfEH TnpiW % f T? TwW' ^ TwW % /pffi Smá sýnishorn af okkar fjölbreytta húsgagnaúrvali Lady fæst sem sófasett 3ja, 2ja og eins sæta og sem hringsöfi, einnig í horn. Vegghúsgögn úr tekki, maghony, hnotu og sýrðri eik. Veljið íslenzkt íslenzk húsgögn standast tyllilega samkeppni við erlend, þau spara gjaldeyri og auka atvinnu. Auk þess að framleiða stöðluð húsgögn reynum við að verða við óskum fólks um sérkröfur er varða breytingar Áttkantað borð með kopar- eða glerplötu. Útskorið smáborð með svörtu gleri. Renaisance-stóll. Aklæði eftir vali. SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.