Tíminn - 15.08.1976, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.08.1976, Blaðsíða 15
Sunnudagur 15. ágúst 1976 TÍMINN 15 kvennaársmerkinu útsaumuöu eftir mig og svo vildi til, aö eftir þvl var spurt i tslenzkum heimilisiönaöi og varö þá úr aö efni og munstur var útbúiö t pakka, og þar meö höfst sam- vinna milli min og Islenzks heimilisiönaöar. Siöan hef ég samiö ýmis munstur og þá sér- staklega fremur litla hluti, sem ég hélt aö yröu vinsælir og fólki þætti handhægir. En þó viröist þaö vera svo aö þaö sækist ekki siöur eftir stórum verkum eins og „Riddarateppinu”. Elsa kallar munstur sin ýmsum nöfnum svo sem Vetrarblóm, Sumarljómi, Rökkurrós, t hlaö- varpanum, Jungkærinn, Matrón- an og Biskupsfrúin, Góöa veizlu gjöra skal og Jónsmessa. Vinsælust segir hún hafa veriö siöan fariö var aö selja pakkana — 1 hlaövarpanum og Rökkurrós. Þetta eru hvort tveggja litil verk, núöaborö eöa veggmyndir, i fal- legum bláum og öörum skærum og dimmum litum. 1 hlaövarpanum er einn af þrem stafaklútum eöa sýnis- hornaklútum sem Elsa geröi hadna barnabörnum sinum, en hinir heita ttúnfætinum og Langt úti ílöndum. Stafaklútar voruum aldir upphafiö á handavinnunámi stúlkna og muna flestir eftir ýms- um gerðum af þeim. Þeir voru skreyttir ýmsum munstrum og stafageröum. Á stafaklút Elsu sjáum viö m.a. ljón, sem var á sprangsaumuöu altarisklæði frá siömiðöldum, fugl af glitáklæði úr safninu á Reykjum i Hrútafiröi. En slikir klútar gefa hugmynda- flugi hver og eins lausan tauminn. Litirnir 'á Islenzka kamb- garninu frá Ullarverksmiðjunni Gefjun á Akureyri vöktu athygli blaðamannsins. Mikiö af þeim minna mjög á garn i Islenzku jurtalitunum en þarna eru lika skærari litir, allir óvenjulega fal- legir. Veggteppiö Jónsmessunótt, sem Elsa hefur nýlega sent frá sér munstur af, byggir á tveim aðalmótivum. Annað er úr munstri irúmábreiöu Þóru Ólafs- dóttur Stefánssonar i Vallanesi frá 1705 en finnst lika i gamalli sjónabók. Hitt byggir á vissri tegund af munstri sem nokkuð viöa er aö finna i gömlum hlutum. og sjónabókum. Innan um og saman viö hefur Elsa svo. sjálf sett fugla og blóm og 'annaö munstur eftir eigin hugarflugi. A veggmyndinni Góða veizlu gjöra skal, sitja fjórir herrar að snæðingi. Tvo þeirra er aö finna á „Riddarateppinu”, sem er rúmá- breiða og sennilega frá þvi um 1700. Hún mun hafa verið I eigu Vigfúsar Schevings (1735-1817) á Viðivöllum, sem var ráðsmaöur á Hólum. Þjóöminjasafniö eignaö- ist teppiö 1870 I tiö Siguröar málara, stofnanda safnsins. Hinir mennirnir tveir eru ættaðir af Rekkjurefli úr búi Jóns Espólin, sem þó er sennilega eldri eöa frá 17. eða 18. öld. Stæröirnar á LOFTLEIDIfí lBÍLALEIGA Tf 2 11 90 2 11 88 BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land- Rover Blazer Fiat VW-fólksbilaH . □ • ÖR 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin mönnunum samræmir Elsa, eins og margt annað i verkum sinum þar sem hún notar fyrirmyndir úr gömlum útsaumi. Mest af handavinnunni, sem Elsa hefur hannaö, er meö gamla islenzka krosssaumnum, sem henni finnst gera miklum mun skemmtilegri flöt en venjulegur krosssaumur. Hann var ekki vel þekktur hér til skamms tima, en þeir, sem byrja aö sauma hann, sauma helzt ekki venjulegan krosssaum eftir þaö. Saumaö er i ullarjafa, stramma eöa hörléreft eftir þvi hvaö hæfir hverju verki. — Það væri óskandi aö fleiri sinntu þessu verkefni og geröu jafnframt innlend nútímamunst- ur, segir Elsa E. Guöjónsson. —■ Listamenn okkar hafa t.d. litið velt fyrir sér útsaumsmunstrum ogyfirleittsýnt „textilum” frem- ur litinn áhuga. Þessu er ekki alls staöar svo fariö t.d. hefur danski myndlistarmaöurinn Björn Wiin- blad sent frá sef- nýstárleg út- saumsmunstur og þykir ekki minni maður af, Mér vitanlega hefur aðeins einn islenzkur lista- maður samiö útsaumsbók, sem kom út skömmu eftir striö. Þaö var Maria ólafsdóttir listmálari. Myndvefnaöur er vaxandi grein hér á landi kenndur i Myndlistar- og handiðaskólanum ásamt tau- þrykki. Útsaumur veröskuldar einnig aö honum sé sinnt, kannski ekki siztvegna þess aöhann getur auöveldlega veriö grein sem al- menningur leggur stund á. — SJ Munsturteikning aö Jónsmessunótt, veggteppi Elsu. • Magnari sem er 30 wött með innbyggöu fjögurra- viddakerfi fyrir fjóra hátalara. Mjög næmt útvarpstæki með FM byígju ásamt lang- og miöbylgju. Til er fólk, sem heldur að því meir sem hl|omtæki kosta, þeim mun betri séu þau. Að vissu leyti er þetta rétt, ef orðið „betra" þýðir að þér getið spilað fyrir allt ná- grennið án biögunar. • Plötuspilari fyrir allar stæröir af piötum. Sjálfvirkur eða handstýranlegur meö vökvalyftu. Allir hraöar, 33, 45 og 78 snúningar. Nákvæm stilling á armþyngd, sem er mikilvægt til aö minnka slit á nál og plötu. Segulbandstæki meö algerlega sjálfvirkri upptöku. Gert bæöi fyrir Stand- ardspólur og Cr02 spólur. Upptökugæöi einstök, ekki er heyranlegur munur á gæöum hvort spiluð er plata eöa segulbandsspóla. framleiðir einnig þannig hijómtæki. En við höfum einnig á boðstólum hljómtæki sem uppfylla allar kröfur yðar um tæknileg gæði. LAUSNIN ER: <S32Ea» SHC 3100 sambyggðu hljómtækin. Þér fáið sambyggt mjög vandað tæki, sem hefur að geyma allar kröfur yðar. Tveir hátalarar fylgja,20 wött hvor, einnig fylgja tveir hljóönemar ásamt Cr02 casettu. VERÐ: 89.980 BUÐIRNAR NOATUNI, KLAPPARSTÍG 26. SIMI 23800. SÍMI19800 CROWN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.