Tíminn - 15.08.1976, Blaðsíða 22

Tíminn - 15.08.1976, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudágur 15. ágiíst 1976 Frá menntamálaráðu- neytinu Ráðuneytið óskar að ráða til starfa við Kjarvalshús og öskjuhliðarskóla þroska- þjálfa, félagsráðgjafa, fóstrur og að- stoðarstúlkur. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 20. ágúst. Menntamálaráðuneytið. Uppboð Laugardaginn 21. ágúst n.k. kl. 14.00, verða 25 hross á ýmsum aldri seld á opin- beru uppboð i Svignaskarðsrétt. Uppboðshaldarinn i Mýra- og Borgar- fjarðarsýslu. Heimilis ánægjan eykst með Tímanum Flugáætlun Fra Reykjavik Tiðni Brottfór komutimi Til Bildudals þri, fös 0930/1020 1600 1650 Til Blönduoss þri, f im, lau 0900/0950 sun 2030/2120 Til Flateyrar mán, mið, fös 0930/1035 sun 1700/1945 Til Gjögurs mán, fim 1200/1340 Til Hólmavikurmán, fim 1200/1310 Til Mývatns oreglubundið flug uppl. á afgreidslu Til Reykhóla mán, fös 1200/1245 1600/1720 Til Rifs (RIF) mán, miö, fös 0900/1005 (Olaf svik, Sandur) lau. sun 1500/1605 T i 1 S i g 1 u f jarðar þri, fim, lau 1130/1245 sun 1730/1845 Til Stykkis holms mán, mið, fös 0900/0940 lau, sun 1500/1540 Til Suðureyrar mán, mið, fös 0930/1100 sun 1700/1830 ’ÆNGIRf REYKJAVlKURFLUCVELLI Ath. Mæting farþega er 30 min fyrir augl. brottfarar- tima. Vængir h.f., áskilja sér rétt til að breyta áætlun án fyrirvara. Minar innilegustu þakkir sendi ég börnum minum og fjöl skyldum þeirra, svo og öðrum, sem glöddu mig og sýndu mér hlýhug á 75ára afmæiinu 3. ágúst 1976. Andrés Andrésson Berjanesi, Austur-Eyjafjöllum. Útför eiginmanns mins Páls Rögnvaldssonar Hóimgaröi 56, Iteykjavlk, fer fram mánudaginn 16. ágúst frá Kópavogskirkju kl. 13,30. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna Ása Björnsdóttir. Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Ámundi Sigurðsson er lést i Landakotsspitala 8. ágúst, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju, þriðjudaginn 17. ágúst kl. 13,30. Blóm vinsamlegast afbeðin en þeim, sem vildu minnast hins látna er vinsamlegast bent á liknarstofnanir. Nanna Ágústsdóttir, Margrét Ámundardóttir, Guðmundur G. Einarsson, Sigurður Ámundarson, Rannveig Bjarnadóttir, Jón Örn Ámundarson, Erna Hrólfsdóttir og barnabörn. Sunnudagur 15.ágúst 1976 Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — , Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Nætur- og helgidagavörzlu apóteka i Reykjavik vikuna 13.-19. ágúst annast Lyfjabúð Breiðholts og Apótek Austur- bæjar. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö við tilkynningum um bilanir I veitukerfum borg- 'arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. SIMAR. 11798 OG 1 9533. Sunnudagur 15. ágúst kl. 13.00: 1. Fjöruganga á Kjalarnesi. 2. Gengið á Tindastaðafjall. Farið frá Umferðamiðstöðinni (að austanverðu). 17.-22. ágúst. Langi- sjór-Sveinstindur og fl. 19.-22. ágúst. Berjaferð I Vatnsfjörð. 26.-29. ágúst. Norður fyrir Hofsjökul. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. — Ferðafélag Is- lands. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 15/8 kl. 13: 1. Kræklingafjara og fjöru- ganga.fararstj. Magna ólafe- dóttir. 2. Meðalfell i Kjós, fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Fritt f. börn með fullorðnum. Brottför frá BSl aö vestan- verðu. — Útivist. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra: Fariö verður upp I Reykjadal kl. 2 þriðjudaginn 17. ágúst kl. 2. Tilkynnið þátttöku í slma: 18479, 38674 eða 51236. AAinningarkort Minningarkort til styrktar kirkjubyggingu í Arbæjarsókn fást I bókabúð Jónasar Egg- ertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33- 55, i Hlaðbæ 14 simi 8-15-73 og i Glæsibæ 7 simi 8-57-41. Minningarkort kapellusjóðs séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum, Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Kirkjufell Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun Austurbæjar Hliðarvegi 29, Kópavogi, Þórður Stefánsson Vik i Mýrdal og séra Sigurjón Einarsson Kirkubæjar- klaustri. Minningarspjöld Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Sigurði Þorsteinssyni, simi 32060. Sigurði Waage, simi 34527, Magnúsi Þórarinssyni simi 37407, Stefáni Bjarnasyni simi 37392, Húsgagnaverzlun Guðmundar, Skeifunni 15. krossgáta dagsins 2278 Lárétt 1) Þerrir. 6) Bandvefur. 7) Fisk. 9) Spil. 10) Gómsætt. 11) Eins. 12) Tvihljóði. 13) Óstýri- lát. 15) Með langt nef. Lóðrétt 1) Æfing. 2) Röð. 3) Liffæri. 4) Skáld. 5) Sjávardýr. 8) Hrós. 9) Svif. 13) Fléttaði. 14) Baul. Ráðning á gátu No. 2277 Lárétt 1) Vandlát. 6) Maó. 7) Næ, 9) Al. 10) Klemmum. II) II. 12) Ra. 13) Err. 15) Lagkaka. Lóðrétt 1) Vinkill. 2) NM. 3) Danmörk. 4) Ló. 5) Tálmana. 8) Æli. 9) Aur. 13) Eg. 14) Ra. 7 p p Ý IO Bm h_ 15 UIMhH&iVtt\\'NKS hljóðvarp SUNNUDAGUR 15. ágúst 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblaö- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Þættir úr Jóhannesarpassiunni eftir Johann Sebastian Bach. Evelyn Lear, Hertha Töpper, Ernst Haefliger, Kieth Engen, Bachkórinn og Ba chhljómsveitin i Munchen flytja, Karl Richter stjórnar. b. Fiðlu- konsert nr. 1 i D-dúr eftir Niccolo Paganini. Shmuel Ashkenasi leikur með Sin- fóniuhljómsveitinni i Vin, Herbert Esser stjórnar. 11.00 Messa i Kópavogs- kirkju. Prestur: Séra Árni Pálsson. Organleikari: Guömundur Gilsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Minir dagar og annarra. Einar Kristjánsson rithöf- undur frá Hermundarfelli rabbár við hlustendur. 13.40 Miðdegistónleikar: Frá ungverska útvarpinu. Nikita Magaloff leikur á pianó Fjögur Impromptu op. 142eftir Franz Schubert. 14.15 Hringborðsumræður um Kröfluvirkjun. Hljóðritun gerð við Kröflu 23. f.m. með þátttöku allra Kröflunefnd- armanna, sérfræðinga hennar og fulltrúum Orku- stofnunar. Páll Heiðar Jónsson stjórnar umræðum. 16.00 íslenzk einsöngslög. Þurlður Pálsdóttir syngur lög eftir Pál ísólfsson, Guð- rún Kristinsdóttir leikur á pianó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 AUtaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatimi: Ágústa Björnsdóttir stjórnar. Kaupstaðir á Islandi: Siglu- fjörður. Efni þáttarins er samið af Herdisi Guö- mundsdóttur. Lesarar eru Knútur R. Magnússon og Guöbjörg Þorbjarnardóttir. Ingibjörg Þorbergs syngur visur eftir Herdisi við undir- leik Guðmundar Jónssonar. 18.00 Stundarkorn neð italska selloleikaranum Enrico Mainardi. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Oröabelgur. Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.00 Frá fjölskyldutónleikum Sinfóniuhljóms veitar ts- lands I Háskólabiói 3. april i vetur.Einleikarar: Bryndis Pálsdóttir og Bjarni Guð- mundsson. Kynnir: Guörún Stephensen. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. a. ^Trylli- dagur trompetleikaranna” eftir Leroy Andersen. b. Fyrsti þáttur Fiölukonserts I E-dúr eftir Johann Sebastian Bach. c. „Tobbi túba” eftir George Klein- singer. d. „Kardemommu- bærinn” eftir Thorbjörn Egner. 20.40 tslenzk skáldsagnagerð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.