Tíminn - 15.08.1976, Blaðsíða 13
Sunnudagur 15. ágúst 1976
TÍMINN
13
Eyjólfur Brynjólfsson, skrifstofu-
stjóri
Krónan er litil núna og þaö þarf
fleiri krónur en áöur. Viö þessu
bregBast menn nú af meiri skyn-
semi en áBur, hygg ég, og menn
látasig barahafa þab aö spara og
reyna aö minnka eyösluna, og þá
fara þeir ab kaupa samgöngutæki
i staö stöbutákna. Menn komast
sem sé aö þvi, aö þaö eru til
praktiskir hlutir i veröldinni þrátt
fyrir allt. Ég held aö mönnum sé
fariö aö ofbjóöa sá fjáraustur,
sem er samfara „finum” bilum.
— Aö vísu er ávallt til ákveöinn
hópur manna, sem fyrr léti drepa
sig en láta sjá sig á Skoda, en al-
menningur allur er ekki sömu
skoöunar. Annars má i framhaldi
af þessu minna á þaö, aö þau
gjöld sem yfirvöldin taka af bif-
reibainnflutningi eru langt fyrir
ofan allt velsæmi, og riflega þaö.
— Viö getum tekiö sem dæmi,
að bill, sem viö erum aö selja
fólki hér fyrir 750.000.00 kr., hann
kostar aöeins 175 þúsund krónur
kominn um borö I skipið frá fram-
leiöanda. Innflytjanchnn fær 30-40
þúsund fyrir aö selja bilinn, en
þar af veröur hann aö snara út
um 7-8000 krónum i veltuskatt, en
siöan veröur aö bera allan annan
kostnaö af þvi sem afgangs er,
þar i taldar auglýsingar. Þessa
óhugnanlegu skattlagningu á al-
menning veröur aö taka til ræki-
legrar endurskoöunar, þvi aö bill
er nauösyn, fyrst og fremst, en
ekki lúxus.
Ef þetta veröur ekki gert, þá
mun þjóöin fyrr en varir aka á
gömlum útbrunnum bilum og
veröur aö bera óhóflegan viö-
haldskostnaö, þvi aö þaö er langt
frá þvl, aö eölileg endurnýjun
bllaflotans eigi sér staö þessa
stundina.
— Hvaö eru margir Skodabilar
á skrá núna hér á landi?
— Þaö munu vera um þaö bil
3000 bilar. Skoda er no. 7 yfir
fjölda einstakra bilategunda hér
á landi.
— Frá þvi aö viö hófum þennan
innflutning fyrir 30 árum höfum
viö flutt inn 5000 bila, og þar af
eru — sem áöur sagöi — 3000 I
gangi og veröur þaö aö teljast
mjög gott, og á sama tima þá hef-
ur varahlutasalan heldur dregizt
saman hjá okkur, eöa hefur gert
þaö seinustu árin, og segir þaö
lika sina sögu. Ending þessara
bila hefur þvi veriö mjög góö.
Barum hjólbarðar
— Svo vikiö sé aö rekstrinum.
Hvernig hefur hann gengib?
— Hjá Tékkneska bifreiöaum-
boöinu hf. starfa venjulega um 30
manns. Mjög lítið starfsliö er i
yfirstjórn, a.m.k. miöaö viö allt
þaö pappirsflóö, sem hér er. Þaö
Birna Björk Siguröardóttir,
simastúlka
má gjárnan koma fram, aö viö
höfum veriö mjög heppnir meö
starfsfólk og metum þaö mikils.
Fyrsti forstjóri og stofnandi
fyrirtækisinn Ragnar Jóhannes-
son, lét af störfum i árslok 1971.
Þá tók ég viö starfinuásamt Karli
Guömundssyni, en viö vorum
báöir framkvæmdastjórar hér.
Karl lézt áriö 1974, og hefi ég veitt
fyrirtækinu forstööu einn siðan.
Fyrirtækið er skipulagt meö
svipuöum hætti og bifreiöaum-
boöin eru flest. Viö erum meö
bilasölu, seljum nýja bQa og not-
aöa bila líka, vegna þeirra fjöl-
mögu, sem þurfa aö selja bll, ef
þeir ætla aö kaupa nýjan.
Þá erum við meö varahluta-
verzlun, bifreiöaverkstæöi og
ryövarnarstöö.
— Annar merkilegur liöur i
þessum rekstri er hjólbaröasal-
an, sem er sívaxandi.
— Viö byrjuöum aö flytja inn
Barum hjólbaröa frá Tékkó-
slóvakiu áriö 1966-1967, og þá ein-
vöröungu undir Skodablla. Þaö
Kaupið bíimerki
Landverndar
muMy
IEKKI1
ETANVEGAJ
lEMSffli
Tll sölu hjá ESSO og SHELL
bensinafgreiðslum og skrifstofu
Landverndar Skólavörðustíg 25
fAIAUft
Skrifborðs-
sett
allar stærðir
Svefnbekkir
Toddy-
sófasettin
STlL-HÚSGÖGN
Aslaug Hallgrimsdóttir, skrif- Birgir Björnsson, verzlunarstjóri.
stofustúlka
var erfitt aö fá Skoda-stæröirnar
um þaö leyti, en dekkjastæröin
var dálitiö óvenjuleg, miöaö viö
þaö sem mest var notaö. Þegar
þær fengust voru þessar hjól-
baröategundir einnig á mjög háu
verði.
— Viö byrjuöum þá aö flytja
hjólbaröana tillandsins, sem liö i
þjónustu okkar viö Skoda-eigend-
ur.
— Hjólbaröarnir voru á góöu
veröi, og viöbyrjuöum aö færa út
kviarnar. Siöan hefur salan stöö'
ugt aukizt, og skipum viö oröiö
vegiegan sess meöal hjólbaröa-
innflytjenda. Viö erum meö um
10% af heildarinnflutningnum
miöaö viö tonnaf jölda, en þar sem
viö erum ekki meö stærstu
gúmmiin, eins og t.d. á jarö-
vinnsluvélarogþvium likt, þá er
raunverulegur hluti okkar miklu
stærri en þyngdin gefur til kynna.
Viö seldum á slöasta ári fyrir um
50 milljónir króna og þaö er mikiö
innan þess ramma sem viö störf-
um.
— Eru Barum dekkin ódýrari,
og eru þau jafn góö og önnur?
— Verðmunur á jafnvönduöum
hjólböröum er talsveröur.
Barum-dekkineru 25-30% ódýrari
en önnur.
— Gallar eru ekki teljandi. Viö
höfum aöeins oröiö aö taka dekk
aftur vegna galla fyrir um 150
þúsund krónur af áöurnefndri 50
milljón króna sölu.
Vörubílar
— En vörubilar?
— Viö höfum litiö sinnt þeim,
liklega minna en skyldi.
— Viö höfum flutt til landsins
PRAGA vörubila, en framhald
varö ekki á þeim innflutningi.
Ennfremur fluttum viö inn 10
stóra torfæruvörubila vegna Sig-
ölduvirkjunar. Þeir hafa reynzt
framúrskarandi vel viö öröugar
aöstæöur. Ég hefi heyrt, aö lik-
lega heföi ekki reynzt unnt aö
skila Sigöldu á tilsettum tima ef
torfærubilarnir heföu ekki reynzt
svona vel. Þaö reyndist mun
öröugra en menn höföu ætlaö, aö
vinna þarna meö þunga vörubQa,
en þaö hefur sem sagt gengib
mjög vel. Þessir bilar eru meö
drifiá öllum hjólum, þar á meöal
framhjóladrifi, og unnt er aö
„læsa” drifunum, sem hefur
mikla kosti.
— Varöandi frekari innflutning
á þessum vörubilum er þaö aö
segja, aö þeir henta ekki venju-
legum þjóövegaakstri flutninga-
bila hér á landi. Á hinn bóginn
liggja engin stór verkefni fyrir i
svipinn, nema ef vera kynni
Grundartangi, en þar er allt I
óvissu eins og er, eins og allir
vita. Viö gerum ekki ráö fyrir að
flytja þessa bila inn, nema eftir
sérstökum pöntunum og þá koma
þær ekki inn, nema meö sérstök-
um verkefnum fyrir bDana, sagöi
Ragnar Ragnarsson, forstjóri
Tékkneska bifreiöaumboösins aö
lokum.
— JG.
A undan timanum
i 100 ár
léttir
meðfærilegir
viðhaldslitlir
fyrir stein-
steypu.
Avallt fyrirliggjandi. Góð varahlutaþjónusta.
m Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
Armúla 16 ■ Reykjavík ■ sími 38640
slipivelar
dælur
sagartlöð
steypusagir
þjöppur
ú
bindivirsnillur