Tíminn - 15.08.1976, Blaðsíða 36

Tíminn - 15.08.1976, Blaðsíða 36
36 TÍMINN Sunnudagur 15. ágúst 1976 O Arnessýsla Nú getum viö lagt upp frá Sand- læk aö nýju, en veljum bara veg- inntil hægri, þ.e. Þjórsárdalsveg- inn. Viö stefnum fyrst f austur meö Skarösfjall á vinstri hönd. Viö austurenda þess er bærinn Þrándarholt á bökkum Þjórsár. Ain er hér breiö og lygn, en þó sést hún ekki öll, þvi aö nokkru of- ar greinist hún i tvennt sitt hvor- um megin viö allstóra eyju, er Arnes nefnist. Þar var fbröum þingstaöur Arnesinga og dregur sýslan nafn sitt af henni. Félags- heimili hreppsins, sem er hin glæsilegasta bygging, hefur einn- ig hiotiö nafniö Arnes. Vegurinn, sem viö nú ökum er nýr og var lagöur vegna fram- kvæmdanna viö Búrfell. Frá hon- um sjáum viö kirkjustaöinn Stóranúp, þar sem fornkappinn Hjalti Skeggjason bjó í sinni tíö. Hagafjall er framundan og nær miöju þess skagar fram allmikill klettahöföi, Gaukshöföi. Sagnir herma, aö þar hafi kappinn Gaukur Trandilsson frá Stöng lát- iö lifiö. Höföinn er auöveldur upp- göngu frá veginum og s jálfsagt aö leggja leiö sina þangaö, þvf aö af honum er frábært útsýni yfir Heklu, Vatnafjöllin og Suöur- jökla. Nú komum viö inn i Þjórsárdal- inn sjálfan, og framundan eru bæirnir Asólfsstaöir og Skriöufell, einu býli dalsins um langan aldur. t kringum Skriöufell og inn af bænum er töluvert skóglendi, og umhverfiö er vel gróiö. Þegar komiö er yfir Sandá, má segja, aö viö taki gróöurlaus eyöimörk, sem nær yfir allan dalbotninn. Vegurinn iiggur áfram yfir Fossá, og rétt neöan viö brúna er Hjálparfoss. Hjálparfoss er tvl- skiptur og fellur niöur f gróöri vaxna kvos. 1 klettunum um- hverfis hann er fallegt og marg- breytilegt stuölaberg. Framundan er nú hiö 669 m háa Búrfellsfjall, sem er hömrum girt oggnæfir yfir umhverfi sitt. Aust- an undir Búrfellshálsinum eru hin miklu mannvirki Búrfellsvirkj- unar. Orkuveriö var tekiö I nokt- un 1969, og er enn sem komiö er mesta mannvirki sinnar tegundar á tslandi. Þjórsárdalur er ætiö mjög fjöl- sóttur af feröamönnum sakir náttúrufeguröar og þeir, sem vilja staldra þar viö einhverja stund, fara f gönguferöir og at- huga ýmsa þá staöi, sem ekki veröur komiztaöá bll, geta slegiö upp tjaldi á tjaldstæöinu niöur undan bænum Asólfsstööum. Simi 26933 Nu gefum viö ut SÖLUSKRÁ Eignamarkaðarins halfsmanaöarlega. KAUPENDUR, AT- HUGIÐ! Hringiöogviö sendum söluskrána hvert á land sem er. Ný söluskrá komin út. Eigna- markaóurinn Austurstræfi 6 sími 26933 I Tíminner : • peningar ] | AuglýsítT | íTímanum I SVALUR 7^ Nú.ég ætlaði aö^ spyrja þig sömu spurn- . ingar, Siggi! RÖÐRAKEPPNIN MIKLA! Af hverju ertu kominn á fætur svona snemmaj Svalur?— Í~r.-------------;--------^ ^ ■ þ' förum við Arnie með Igli'bátana okkar að upptökum 3|f árinnar og siglum og I róum niður beljandi ána,l f keppni um Gráa P~)Ns^. bikarinn. n Komdu Svalur, við skulum sina þér Gráa^ bikarinn okkar...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.