Tíminn - 15.08.1976, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.08.1976, Blaðsíða 11
legu eyöileggingu, eins og reynd- ar margar aörar verksmiöjur i Miö-Evrópu, sem voru utan viö mestu loftárásimar. Þjóöverjar ráku Skoda verksmiöjurnar i striöinu, og má þvi fara nærri um framleiösluna, þótt ég viti ekki meö vissu hvaö þeir raunveru- lega framleiddu þá. Aö visu voru geröar loftárásir á Pilsen, þar sem hergagnaiönaöurinn var, en ekki á bilaverksmiöjurnar. — Fyrstu Skodabilarnir komu til landsins eftir strlö, eöa nánar til tekiö áriö 1946. R. Jóhannesson hf. sem var undanfari þessa fyrirtækis, flutti þá inn tvo bfla, sem þóttu hinir eigulegustu, en R. Jóhannesson haföi umboö fyrir svotil allar i&iaöarvörur Tékkó- slóvakiu á tslandi. Þjóöskipulaginu i Tékko- slóvakiu var breytt, sem kunnugt er og iönaöur Tékka komst þá á eina hendi. — Komu engir Skodabilar hing- aö til lands fyrir striö? — Ekki mér vitanlega. Sala á bflum fór fram á dálitiö annan hátt 1 gamla daga. Aö visu voru fyrstu biiaumboöin komin fyrir striö, eöa fyrirtæki, sem seldu aö- eins ákveönar tegundir, samt var alltaf mikiö um aö menn keyptu bflana sjálfir erlendis og komu siöan meö þá til landsins. Þetta varö til þess aöhér voru til tiltölu- lega margar bifreiöategundir, þóttbilarnirværuekki margir.en mér er þó ekki kunnugt um aö hingaö hafi komiö Skoda-bill fyrr en áriö 1946. — Nú siöan var Tékkneska bif- reiöaumboöiö hf. stofnaö áriö 1946 og voru stofnendur átta talsins. Hlutaféö var 100.000 krónur, sem var töluveröur peningur I þá tiö. Skoda á haftatimanum TATRA TORFÆRUTRÖLLIÐ, hinn merkilegi bill, sem fluttur var inn vegna Sigölduvirkjunar. Þeir fengu 10 bíla, sem siöan hafa ekiö þrotlaust og fært fjöll, til þess aö beina stórfljótinu um virkjunar- mannvirki Sigöldu. Talið er aö TATRA bilarnir hafi m.a. orðiö til þess aö virkjunin verður tilbúin á þeim tima, sem ætlaö var, en jarðvinna reyndist mun erfiöari en ráö hafði veriö fyrir gert. — Sem áöur sagöi komu fyrstu bflarnir til landsins áriö 1946, og tiltölulega fáir bilar voru fluttir inn á næstu árum, en á hinn bóg- inn var talsvert flutt inn af TATRA fólksbilum frá Tékko- slóvakiu. Þeir likuöu m jög vel, en svo hættu verksmiöjurnar aö framleiöa fólksbfla og snéru sér einvöröungu aö vörubilum og ööru sllku. Þeir voru lika fluttir inn af Tékkneska bifreiöaumboö- inu. — Ef rætt er um hvenær tékk- neskir bflar fóru aö ná fótfestu hér, þá varö aukningin frá ári til árs talsverö, en áriö 1956 voru hvorki meirané minna en 332 bíl- ar frá Skoda fluttir inn til lands- ins, sem er geysimikiö.miöaö viö bflainnflutninginn eins og hann var fyrir tveim áratugum. Ég hefi ekki tölur viö hendina Hluti af starfsmönnum á viögeröarverkstæöi SKODA. Vegna sumarleyfa vantar sumt af starfsliöinu á myndirnar I þessari kynningu á Tékkneska bifreiðaumboöinu. yfir þaö hversu stór hluti af heildarmagninu þetta hefur ver- iö, en þaö hlýtur þó aö hafa veriö bróöurparturinn af öllum bif- reiöainnflutningnum til landsins þaö áriö. — Þetta þarf nú dálitilla skýr- inga viö. Þá voru rik jandi hér viö- skiptahöft og gjaldeyrisskortur var mikill. Bflar voru háöir leyfi og þaö var nær ógjömingur aö fá inn- flutningsleyfi fyrir bil nema frá Austur-Evrópurlkjum, sem stunduöu vöruskiptaverzlun viö ísland. A þessum árum stofnuöu bifreiöainnflytjendur Bifreiöar- og landbúnaöarvélar hf. til þess aö annast innflutning á bilum frá Sovétrikjunum. Þetta var þvi sérstakt ástand og gefur ekki rétta mynd af viö- horfi almennings til tékkneskrar bifreiöaframleiöslu, þótt auövitaö kaupi sumir menn aldrei annaö en Skoda-bila. Skoda I viðskiptafrelsi — Þegar svo bifreiöainnflutn- ingur var gefinn frjáls hlaut sam- keppnin auövitaöaö draga úr sölu á Skoda. Ekki endilega vegna þess aö nú gætu menn keypt betri bfla, eöa hagkvæmari, heldur átti almenningur nú þess kost aö prófa eitthvaö nýtt. — Þaö var áriö 1960, sem inn- flutningurinn var gefinn frjáls, og nú töldu margir aö vinsældir Skoda myndu fljótt fara þverr- andi. Þaö reyndist lika rétt, — fyrsta áriö eftir aö bilainnflutn- ingur var gefinn frjáls seldust aö- eins 25 bilar, eöa svo. En þetta var þó aöeins tima- spursmál, minnir á erlenda sæl- gætiö og kexiö, þegar þaö var gef- iö frjálst. Þaö innlenda hætti aö seljastieitteöa tvöár, þá komust menn aö því sanna, aö þaö var i rauninni framleitt mjög gott sæl- gæti á lslandi, en þaö var nýja- brumiö sem geröi muninn. Næsta ár þaráeftir.eöa 1962þá áttfaldaöist salan á Skoda og siö- an hefur hún haldiö áfram aö aukast. Ariö 1966varö siöan nýtt metár, en þá seldum viö 392 Skodabila.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.