Tíminn - 15.08.1976, Blaðsíða 17

Tíminn - 15.08.1976, Blaðsíða 17
Sunnudagur 15. ágúst 1976 TÍMINN 17 Hjáip i Þjórsárdal. Gullfoss Gullfoss — af mörgum talinn fegursti, og áreiöanlega þekktasti foss á Islandi, — hefur mikiö aö- dráttarafl fyrir feröamenn. Foss- innersamtals 32mhár ogfellur i tveim þrepum niöur I afar djúpt gljúfur, sem er I senn fagurt og hrikalegt. Þótt Gullfoss sé nú i rikiseign, hefur ekki ætiö veriö svo. í eina tiö var m.a.s. stofnaö erlent hlutafélag, sem haföi I hyggju aö virkja Gullfoss og græöa á þann hátt miklar fjárhæöir. Sem betur fer tókst aö koma í veg fyrir þær áætlanir, og vonandier litil hætta á, aö fossinn veröi seldur út- lendingum úr þessu. — oOo — Þótt viö nú höfum séö marga fagra og sögufræga staöi i Árnes- sýslu, er enn margt eftir, og ekki má kveöja sýsluna án þess aö nema staöar á þeim merku stöö- um Laugarvatni og Þingvöllum. Viö höldum sömu leiö til baka, en viö lágt fell, er Múli nefnist, beygjum viö til hægri inn á Laugarvatnsveginn. Viö förum hratt yfir sögu — ökum framhjá landnámsjöröinni úthllö. Þar efra hefur runniö mikiö hraun, Úthliöarhraun, sem viöa er kjarri vaxiö. Á leiö okkar sjáum viö Efstadalsfjall á hægri hönd og framar bæinn Laugardalshóla, þar sem útsýni er mjög gott yfir byggöir Arness- og Rangárvalla- sýslu. Og áfram er haldiö fram- hjá kirkjustaönum Miödal, þar sem prentarar hafa reist sér sumarbústaöahverfi, og bæjun- um Hjálmsstööum og Snorpastöö- um. A þessu svæöi er margt sumarbústaöa, enda er umhverf- iö hiö fegursta. Laugarvatn A Laugarvatni var fyrst reistur skóli áriö 1928, en nú er þar oröiö mesta skólasetur i sveit á land- inu. Þar safnast saman fjöldi æskufólks vetur hvern til skóla- göngu i fimm skólum þ.e. barna- skóla, héraösskóla, húsmæöra- skóla, iþróttakennaraskóla og menntaskóla. Mikill jaröhiti finnst á svæöinu, og er hann notaöur til upphitunar húsa, svo og gufubaöa og sund- laugar. Laugarvatn er mikill draumastaöur fyrir þá, sem sólgnir eru I Iþróttir og iþrótta- iökanir. Þar hafa veriö geröir Iþróttavellir I sambandi viö Iþróttakennaraskólann, þar er góö sundlaug og á góöviörisdög- um á sumrin er einnig hægt aö fá sér sundsprett i vatninu sem er ylvolgt á allstóru svæöi. Einnig er tilvaliö aö fara I róörarferö um vatniö, og á veturna er fint aö bregöa sér á skauta. Vígöalaug heitir volg laug á Laugarvatni og eru ýmis munn- mæli viö hana tengd. M.a. er sagt, aö þar hafi nokkrir ásatrúarmenn veriö skfröir eftir kristnitökuna áriö 1000. Þá er og sagt, aö lik Jóns biskups Arasonar og sona hans hafi veriö þvegin i Vigöu- laug, er þau voru flutt til greftrunar noröur aö Hólum. Viö Laugarvatn hefur risiö upp heilt húsahverfi slöustu áratug- ina, og nú eru þar starfrækt sumargistihús I þremur skóla- húsanna þ.e. héraös-, húsmæöra- og menntaskólanum. Laugarvatn er mikill feröamanna staöur yfir sumarmánuöina. Hjá Laugarvatni beygjum viö til hægri, inn á Gjábakkaveginn svonefnda. Hann endar viö Þing- velli, rétt hjá Gjábakka, þar sem nú er orlofsheimili SIBS. A leiö okkar ökum viö yfir Laugar- vatnsvellina, en upp af þeim eru tveir hellar. 1 hellunum var búiö um skeiö á fyrstu tugum þessarar aldar. Þar kom stúlkubarn I heiminn einhvern tima nálægt 1920. Faöirinn tók sjálfur á móti barninu, sem dafnaöi hiö bezta, og er liklega eini núlifandi Is- lendingurinn, sem fæözthefur og aliö sin fyrstu æviár I helli. I Reyöarbarmshrauninu á hægri hönd er hraunketillinn Tintron, sem er hyldjúpur og afar myrkur i botni. Aö honum liggur slóö frá veginum. Þá liggur vegurinn noröan Lyngdalsheiðar um Gjábakka- hraun og niður að Hrafnagjá, sem ásamt Almannagjá er langmesta hraungjáin á Þingvöllum. Þessar tvær gjár mynda i sameiningu nokkurs konar varnarmúra um þingstaðinn gamla. Þingvellir Á Þingvöllum hafa flestir þeir atburðir, er mestu hafa ráöiö um örlög lslendinga,áttsér staö. Þar var þingstaöur frá þvi er Alþingi var stofnsett 930 og þar til þaö var lagt niður 1798. Meöal merkra at- buröa, sem þar hafa gerzt, má nefna kristnitökuna áriö 1000, þar játuðust Islendingar undir Noregskonung á árunum 1262-1264, verzhinareinokun var komiö á 1602 og aftökur saka- manna voru I fyrsta skipti fram- kvæmdar á Alþingi 1618. Eftir aö Alþingi var flutt frá Þingvöllum 1798,h£ifa þar veriö haldnar ýms- armerkarminningarhátlðir. T.d. var þúsund ára afmælis Alþingis minnzt 1930 og ellefu alda byggö- ar I landinu var háttðlega minnzt I fögru veðrisumariö 1974. Sizt má gleyma þvi, er geröist á Þingvöll- um áriö 1944, þegar lýst var yfir stofnun lýöveldis á Islandi. Liklegast þykir, aö Þingvellir hafi myndazt i miklum eldsum- brotum eða jarðhræringum löngu fyrir Islandsbyggð. Þá hafi orðiö til hraungjárnar miklu, Al- mannagjá og Hrafnagjá, svo og kvosin, sem Þingvallavatn fyllir nú. A milli Almannagjár og Hrafnagjár er landiö allt meira og minna sprungiö meö djiipum hraungjám, sem fullar eru af vatni. Þeirra þekktastar eru Flosagjá og Nikulásargjá, sem i daglegu tali manna er tlöast nefnd Peningagjá. A nafngiftin rót slna aö rekja til þess, aö eftir aö tslendingar geröust rlk þjóð, hafa þeir gert sér leik aö þvl aö varpa peningum I gjána. A Þingvöllum hefur veriö kirkja i hálfa tiundu öld, og þar hefur veriö geröur þjóöargraf- reitur Islendinga. Til þessa hefur aöeins tveimur mönnum veriö búin hvila þar, skáldunum Einari Benediktssyni og Jónasi Hall- grknssyni. Þingvellir voru friölýstir og gerðir aö þjóögaröi Islendinga ár- iö 1930. Þjóðgarösvöröur, sem Geysir I Haukadal. bæöi veitir veiðileyfi i Þingvalla- vatni og tjaldleyfi innan þjóö- garösins jafnframt þvi, sem hann heldur þar uppi röö og reglu, hef- ur aðsetur i Þingvallabænum. A Þingvöllum er starfrækt yfir sumarmánuöina veitinga- og gistihúsiö Valhöll og geta feröa- menn fengiö leigða báta til þess aö róa um Þingvallavatn. Bezti útsýnisstaöurinn á Þing- völlum er sennilega viö hring- sjána á gjáhamrinum vestanvert við Almannagjá. Þaöan sést vel yfir Þingvelli sjálfa og allt ná- grenniö fjallanna á milli. Þaöan getum viö virt fyrir okkur fjalla- hringinn, sem Skjaldbreiöur skip- ar öndvegiö i. Skjaldbreiöur er llka nafnkunnast allra fjalla i þessari sveit, siðan Jónas Hall- grimsson orti um hana: Fanna skautar faldi háum, fjallið allra hæöa val. — oOo — Þó freistandi sé, höfum viö ekki tima til að staldra mjög lengi viö á Þingvöllum. Þegar viö höfum virt fyrir okkur útsýniö af gjá- hamrinum og reynt aö átta okkur á, hvaöa fjall er hvaö, setjumst viö inn I bilinn á nýjan leik. Viö tökum beygjuna til vinstri af Þingvallaveginum og inn á Grafningsveginn efri. Framundan á hægri hönd sjá- um viö gufustrókana i hliöum Hengilsins, sem er miöpunktur sprungusvæöisins, sem við höfum ekiöum.Þegar komiö erfram hjá bæjunum Olfusvatni og Villinga- vatni, höfum viö lagt mánalands- lagiö aö baki, og framundan er grösug og mýrlend sveitin meö- fram Soginu. Skammt frá Úlfljótsvatni, þar sem höfö- inginn úlfljótur, sá, er setti þjóöveldinu lög, bjó — en nú er kirkjustaður og sumarathvarf skátanna — beygjum við veginn til hægri. Þar blasa virkjanirnar viö Sogið viö, og Alftavatn er fyrir neöan á vinstri hönd. Viö erum nú aftur farin aö aka meö Ingólfs- fjallinu og komum niöur á Biskupstungnabrautina viö bæinn Alviöru. Þaöan höldum viö sem leiö liggur niöur á hringveginn á ný. Selfosskauptún hefur fariö ört vaxandi undanfarna áratugi. Aöalatvinnuvegurinn þar er iönaöur og þá einkum mjólkur- vinnsla, enda er þar stærsta mjólkurbú landsins. A Selfossi er byggöa- og málverkasafn og al- mennin gsskrúögarðurinn, Tryggvagaröur. Kauptúniö er hitaö upp meö jaröhita og hægt er aö bregöa sér I sund 1 sundhöll staðarins. ölfusá hefur átt til að flæöa yfir bakka sina, og sum stórflóö i henni hafa valdið verulegu tjóni. Stundum hefur flætt inn i kjailara húsa og ekki verður hægt aö kom- ast i sum hús nema á bátum. Þegar við höfum litazt um á Selfossi, skulum við aka Eyrar- bakkaveginn til hægri suöur úr kauptúninu og fara dálitla hring- Álftavatn. ferð um hina flatlendu sveit, Fló- ann. Flóinn er mesta mjólkur- sveit landsins, og þar er margt reisulegra býla. Fyrst i stað er töluvert þéttbýli á hægri hönd, en slðan veröur byggöin strjálli, og brátt komum við aö vegamótum, þar sem Stokkseyrarvegur liggur til vinstri. Viö skulum þó halda aðeins áfram og staldra við á Eyrarbakka örskotsstund. Ibúar Eyrarbakka, sem stendur á lágum sjávargranda fyrir opnu úthafi, hafa flestir at- vinnu af útgerð, og þaöan hefur verið stundaður sjór i meira en þúsund ár. Þar var lika verzlun- arstaður allt frá landnámstið, og um aldir var Eyrarbakkaverzlun hin eina á suðurströnd landsins. Vestan við kirkjuna á Eyrar- bakka stendur ein elzta og merk- asta bygging landsins, Húsið, sem reist var árið 1765. Þar voru áður hibýli hinna dönsku kaup- manna. Stokkseyri er um 7 km austar og liggur vegurinn eftir sjávar- grandanum. Atvinnuvegir Stokkseyringa erueinkum útveg- ur og landbúnaöur. Rétt austan viö kirkjuna á Stokkseyri er nokkuö sérstætt minjasafn, kallaö ÞuriðarbUð. Hún var reist úr rústum sjóbúöar frægrar sjóhetju, Þurlöar for- manns, sem var formaður á fiskiskipi á fyrri hluta 19. aldar. Tónskáldiö fræga Páll Isólfs- son, fæddist og sleit barnsskónum á Stokkseyri, og skammt austan viö byggöina stendur Ibúöarhús hans, Isólfsskáli. Frá Stokkseyri höldum viö austur með ströndinni. Knarrar- árviti gnæfir fram viö sjó og aust- an viö vitann er merkilegt hús, Smjörbú, sem nú er minjasafn, hiö eina sinnar tegundar á land- inu. Skammt frá kirkjustaðnum Gaulverjabæ — en þar er skóli sveitarinnar og félagsheimili — ökum viö upp Gaulverjabæjar- hreppinn, noröur sveitina, yfir Hróarholtslæk, þar til viö komum á ný á þjóðbrautina, rétt austan viö Mjólkurbú Flóamanna, I jaöri Selfosskauptúns. —oOo— ....og áfram skal haldiö I aust- Arnessýsla er fyrst og fremst landbúnaðarhérað. Myndin er frá Birtingarholti. urátt. Yfir aðalskurð Flóaáveit- unnar hjá Skeggjastöðum, fram hjá bænum Hjálmholti á vinstri hönd og upp Skeiðaveginn til vinstri. Þar liggur vegurinn fyrst i Merkurhrauninu, en norðan þess tekur við marflatt graslendi. A vinstri hönd, töluvert frá vegin- um, sjáum viö kirkjustaðinn Ölafsvelli, en umhverfis hann hefur risið nokkuð bæjarhverfi. Brautarholt, bamaskóli og sam- komuhús sveitarinnar sést brátt á hægri hönd, og þar er einnig sundlaug. Neðan við bæinn Sandlæk greinist vegurinn i tvennt, til hægri upp Eystrihrepp til Þjórs- árdals, þangaö sem fórinni er heitið. En fyrst skulum við bregða okkur aöeins upp i Hruna- mannahreppinn, til vinstri. Frá vegamótunum er skammt að brúnni á Stóru-Laxá, sem er allmikil bergvatnsá og á upptök sin lengst inni á öræfum. Brátt sjáum við Galtafellið á hægri hönd og samnefndan bæ við suðurenda þess. Þar var bernsku- heimili Einars Jónssonar mynd- höggvara, ogsagt er, að I verkum hans megi greinilega sjá áhrif frá þessu umhverfi. Að Flúöum er heimavistarskóli sveitarinnar. Þar er lika sund- laug og myndarlegt félagsheim- ili. Jaröhiti er á töluverðu svæöi og mikil gróöurhúsarækt. Frá Flúöum liggur leiöin norö- ur þurra valllendisbakka meö- fram Minni-Laxá. I lægöinni, sem áin rennur um, er kirkjustaðurinn Hruni á hægri hönd. Flestir þekkja þjóösöguna um dansinn I Hruna, en samkvæmt henni sökk þarnakirkjafuli afdansandifólki á sjálfa jólanótt. Ofan viö bæinn er klettahaus, sem sjá má úr mannsandlit og er þar kominn Hrunakarl. Viö getum fylgt veginum dálitiö lengra i norðurátt, og þá birtist okkur brátt Hvitá, þar sem hún kemur fram úr gljúfrunum. Aust- an við ána blasir viö kirkjustaö- urinn Tungufell, sem er fjærst sjó af öllum bæjum á Suðurlandi, og hér látum viö ferö okkar um Hreppana lokiö. Framhald á bls. 36 Raforkuverin I Sogi. Séö aö Þingvallavatni. „Húsiö" á Eyrarbakka. Frá Eyrarbakka. Þorlákshöfn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.