Tíminn - 15.08.1976, Blaðsíða 39

Tíminn - 15.08.1976, Blaðsíða 39
Sunnudagur 15. ágúst 1976 TÍMINN 39 flokksstarfið Ungt framsóknarfólk 16. þing SUF veröur haldið aö Laugarvatni dagana 27.-29. ágúst n k Vinsamlegast hafiö samband viö skrifstofuna sem fyrst og til- kynniö þátttöku. Stjórn SUF Héraðsmót framsóknarmanna i Skagafiröi veröur haldiö aö Miögaröi laugardaginn 21. ágúst og hefst kl. 21.00. Ræöumenn veröa Ólafur Jóhannesson, dómsmálaráöherra og Steingrimur Hermannsson, alþingismaöur. Skemmtiatriöi: Garöar Cortes og Ólöf Haröardóttir syngja tvisöng og einsöng með undirleik Jóns Stefánssonar. Karl Einarsson gamanleikari, fer meðgamanþætti. Hljómsveit Geir- mundar leikur fyrir dansi. V __________________________________________________J Austur Húnavatnssýsla Aöalfundur félags ungra framsóknarmanna í Austur Húna- vatnssýslu veröur haldinn i félagsheimilinu Blönduósi, 20. ágúst kiukkan 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf og kosning fulltrúa á SUF þing. V __________________________________________________J BREYTINGAR Á ÞÓRSCAFÉ Byrjað verður að mála i hinu gjörbreytta húsnæði Þórscafés um helgina. Á myndinni sjáum við gos- brunn, sem staðsettur er i anddyrinu, en þar sem smiðurinn stendur verður litil, róleg setustofa. Timamynd: Gunnar. -hs-Rvik. — Það vil nú svo til, að Þórscafé á 30 ára afmæli i september, og vonumst viö til að unnt verði aö opna á ný um þau timamót, sagði Björgvin Arna- son, framkvæmdastjóri, i viötaii við Timann fyrir stuttu. Þórscafé var lokað i byrjun júni s.l. og lágu til þess samverkandi ástæður. 1 fyrsta lagi haföi lengi verið ætlunin aö breyta rekstrinum, og i ööru lagi „var skemmtanaskatturinn alveg aö drepa okkur” eins og Björgvin komstað oröi. Sagöi hann, aö nú stæöi Þórscafé i málaferlum viö rikiö vegna ofgreidds söluskatts, sem næmi um 7 milljónum króna. Nú er unnið aö gjörbyltingu á húsnæðinu og eins og áöur gat, er stefnt aö þvi aöljúka verkinu ekki seinna en i lok september. Sam- hliða breytingum á innréttingum veröur rekstrinum gjörbreytt og veröur staöurinn nú fyrsta flokks skemmtistaður, meö matar- og vinveitingum. Mjög mikiöhefur veriö lagt upp úr vönduöum og glæsilegum inn- réttingum, og hafa margir lagt þar hönd á pldginn, en endanlega útfærslu annaöist teiknistofan Arko. Yfirsmiöur er Hermann Guöbjörnsson og verkstjóri Guð- mundur Olafsson, en fram- kvæmdastjórinn mun hafa hönd i bagga viö nánast öli störf, allt frá þvi aö sópa sag og ryk og upp i hönnunarvinnu, að sögn starfs- manna hans, enda er Björgvin læröur trésmiöur. Austurríki — Vínarborg Fyrirhuguð er ferð til Vinarborgar 5.-12. sept. n.k. Þeim, sem hug hafa á að láta skrá sig f ferðina, er bent á að hafa samband við skrifstofu Framsóknarflokksins hið fyrsta. Einnig eru laus nokkur sæti i ferö til irlands 30. ágúst-3. scpt. Skrifstofa Fulltrúaráðs framsóknarfélaganna Rauöarárstig 18 Simi 24480. Sumarhátið ungra framsóknarmanna i Arnessýslu verður haldin i Arnesi laugardaginn 21. ágúst og hefst kl. 21.00. Ræður flytja Guðmundur G. Þórarinsson, verkfræðingur og Pétur Einarsson, ritstjóri. Meðal skemmtiatriða er söngtrióið Við þrjú og hljómsveit Ólafs Gauks leikur fyrir dansi. V__________________________________________________________J Auglýsið í Tímanum V________________________________________J OKKAR LANDSFRÆGA ÚTSALA HEFST márvudagínn 16. ágúst Gallabuxur frá kr. 2.690 Flauelsbuxur frá kr. 2.690 Terylenebuxur frá kr. 2.900 Herraskyrtur frá kr. 1.590 Dömublússur frá kr. 1.790 Dömu-og herrapeysur og alls konar bolir frá kr. 490 Gallakjólar frá kr. 4.950 Kápur, jakkar, mittis* blússur og alls konar annar fatnaðurá þessari stórkostlegu útsölu okkar. 10% afsláttur. af öllum hljómplötum laugavegi 89*37 10353 12861 13303

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.