Tíminn - 22.08.1976, Page 11

Tíminn - 22.08.1976, Page 11
Sunnudagur 22. ágúst 1976 TÍMINN 11 það vildi mér til happs aö ágætur vinur minn hljóp undir bagga meö húsnæöi og þetta bjargaöist. — Var unnt aö reka menn Ur starfl fyrir skoöanir? — Þaö fuku fleiri, þar á meöal Erling Ellingsen, sem veriö haföi flugmálastjóri frá árinu 1945. Rikiö varö nú reyndar aö greiöa honum stórar fúlgur i skaöabæt- ur, og ég held aö þeim hafi tekizt aö losna viö alla, sem ekki nutu trausts MacCarthy-ismans. Fyrir mig voru þetta dapurleg- ir timar. Þaö getur aldrei bless- azt riki, þar sem menn eru hund- eltir fyrir skoöanir sinar. Menn veröa aö fá aö hafa sinar skoöanir i friöi. Radiobúðin byrjaði smátt — Nú svo aftur sé vikiö aö Radiobúöinni, þá byrja ég viö- geröir á Laugavegi 168. Björn Ólafsson var atvinnumálaráö- herra þá og atvinnulausir menn geröu aösúg aö ráöuneytinu og kröföust aögeröa, úrbóta i at- vinnumálum. ■ — Um þessar mundir haföi Viö- tækjaverzlun rikisins einkaleyfi til sölu á útvarpstækjum. Þaö var hörmulegt fyrirtæki, átti ekki til nægar varahlutabirgöir og ekki heldur tækin langtimum saman. — Ein vörutegund i skyldri grein var ekki einkasöluvara, en þaö voru segulbandstækin. Þau voru á hinn bóginn leyfisvara, en mér tókst aö kria út leyfi og flutti inn dálitinn slatta af segulbands- tækjum frá Austur-Þýzkalandi. Þau voru ekki góö, heldur hálf- gert frat, en þaö voru nú aörir timar þá og tæknin var ekki kom- in á þaö stig sem siöar varö. — Þetta blessaöist þó allt. Nokkru siöar var þaö aö ég gat útvegaö útvarpstæki frá Aust- ur-Þýzkalandi, en Viötækjasalan gat þaö ekki. Þessi tæki voru frá Mende, sem siöar varö Nord- mende. Karlinn var fyrst I Aust- ur-Þýzkalandi en þar stungu þeir honum inn fyrir eitthvaö og þegar hann slapp út fór hann tU Vest- ur-Þýzkalands og stofnaöi Nord- mende. — Nú þessi innflutningur fór vaxandi og á sama tima veslaöist einkasalan upp og aö þvi kom aö hún var meö réttu talin óþörf og var lögö niöur. — En nú uröuö þiö aö greiöa einkaleyfisgjald til rikisins. — Já viö uröum aö greiöa Viö- tækjaeinkasölu rikisins 15% einkasölugjald, en þaö var sama. Allir virtust þrátt fyrir þaö geta útvegaö ódýrari tæki en einkasal- an og þvi fór sem fór. „Götusala” á s j ón v arps tæk ju m — Þú minnist á Mende, sem sfö- an vcröur Nordmende, er þaö sá framleiöandi sem þiö seljiö mest fyrir? — Þaö má segja þaö. Aö visu koma DUAL vörurnar fljótt inn, eöa þær eru framleiddar f Vest- ur-Þýzkalandi og siöan koll af kolli, DYNACO, sem kemur frá Bandarikjunum og Bó frá Dan- mörku. — En nú eruö þiö ef til vill þekktastir fyrir sjónvarpstækin. Hvenær hófst innflutningur á þeim? — Um þaö leyti vorum viö flutt- ir á Klapparstlginn. 1 upphafi voruflutt inn tæki, sem menn not- uöu til þess aö sjá útsendingar frá Keflavlkurflugvelli, þvi Islenzka stööin tók ekki til starfa fyrr en áriö 1966. Nokkur sala var á sjón- varpstækjum þegar eftir 1960, en þegar nær dró . aö sjónvarpiö tæki til starfa fjölgaöi kaupend- um sjónvarpstækja gifurlega, sem von var. Margir vildu hafa allt tilbúiö þegar islenzka sjón- varpiö byrjaöi. Þaö er erfitt aö lýsa þessu. Búö- in var algjörlega full og þaö var torgsala á þessu hjá okkur. Viö afgreiddum fólkiö bara á gang- stéttinni, tækin komust ekki inn i búöina heldur skiptu um eigendur á gangstéttinni fyrir framan hús- iö. Þaö komu kannski 30 tæki á bil, en þau komust ekki inn I hana, heldur voru seld og afgreidd fyrir utan. Þetta var gifurleg áreynsla fyrir starfsfólkiö. Mannskapurinn var útkeyröur, en svo dró auövit- aö úr þessu, þegar obbinn af fólk- inu haföi fengiö tæki. Sjónvarpiö náöi aöeins til Reykjavikur og ná- grennis i fyrstu, eins og menn vita, og svo komst dreifikerfiö upp smám saman og þá komu nýjar bylgjur i sökina, þvi nýju svæöin þurftu aö fá sjónvarps- tæki. — Tveim árum siöar komst sjónvarpiö svo noröur til Akur- eyrar og Noröurlands. Þá settum viö upp verzlun á Akureyri. — Viö fluttum tækin i bifreiöum hundruöum saman noröur og gát um séö Norölendingum fyrii nægjanlega mörgum tækjum án teljandi vandræöa. Viö keyptum húseign fyrir noröan, aö Brekku- götu 9, og geröum ráö fyrir aö hafa þar fast aösetur i framtiö- inni, en þegar til kom, r eyndist þó ekki vera starfsgrundvöllur þar til frambúöar. Mjög mörg fyrir- tæki voru I þessari grein, svo þaö varö úr aö viö lokuöum verzlun- inni og fengum okkur umboös- mann á Akureyri i staöinn HLJÓMVER og gengur þaö ágæt- lega. Séöer um viögeröaþjónustu og nægar vörur eru fyrirliggj- andi. — Nú, það næsta var, að við færöum út kviarnar I Reykjavik. Fyrst settum viö upp búöina 1 Skipholtinu og siöan i Sólheimum 35, þar sem Náttúrulækningabúö- in var áöur til húsa. Þar erum viö meö stórt viögeröarverkstæöi. Litsjónvarp nýr vandi? — Hvaö eru mörg sjónvarps- tæki i gangi og hvaö er efst á baugi I sjónvarpstækjunum núna? — Þaö munu vera um 40.000 tæki 1 notkun um þessar mundir. Meginhluti þessara tækja, eöa verulegur hluti þeirra a.m.k. er nú tiu ára,eöa eldri, og endurnýj- un er þvi á næsta leiti hjá mörg- um. Þá skiptir fólk gjarnan yfir i lit. — Islenzka sjónvarpiö sendir hluta afdagskrá sinni út i lit og er þvi unnt aö hafa veruleg no t af lit- sjónvarpi hér á landi. Sérstakur búnaöur var þó notaöurl upphafi, til þess aö hindra ab unnt væri aö ná litasendingum á venjuleg lit- sjónvarpstæki, en menn gátu þó meö viöbótarbúnaöi náö þessum sendingum. Þetta varö til þess, ab ráöu- neytið leyföi útsendingar I litum, 1 Sólheimum 35 er rekin viötæk viögeröa og varahlutaþjónusta fyrir sjónvarpstæki, útvarpstæki, hljóm- tæki og allt þaö, sem selt er i Radiobúöinni. Þór Þorbjörnsson, verzlunarstjóri I Skipholti, ásamt Guörúnu Hafdisi Björgvinsdóttur og Grlmi Laxdal. 1 baksýn sést I ríkulegt úrval eiektróniskra tækja sem notuö eru til gagns og munaöar I Hfi nútlma- manna. þannig aö unnt var aö nema þær án aukabúnaöar. A hinn bóginn sáu yfirvöldin fram á nýja skriöu i innflutningi og óttubust óþarfa gjaldeyris- eyöslu af þeim sökum, og þá var gripið til innflutningshafta á lit- sjónvarpstækjum. Eg tel aö þaö hafi veriö misráöið. Litasjónvarp 160-300 þús. kr. — Eins og áöur kom fram, er komið aö endurnýjun sjónvarps- tækja hjá mörgu fólki. Þaö er mjög ósanngjarnt aö leyfa ekki skipti yfir f lit, þegar endurnýjun fer fram á annab borö. Menn eru þvi til neyddir til aö notast viö úr- sér gengin tæki, sem hefur aukinn tilkostnaö og leiöindi i för meö sér, ellegar kaupa nýtt svart/hvitt tæki tii endurnýjunar, og svo aftur lit, kannski nokkrum misserum seinna, þegar þaö verður leyft. Mér reiknast til, aö innflutningur litsjónvarpstækja ■ r ■ 1 ! ' ' "' " dS3 i í L Steingrimur B. Gunnarsson, útvarpsvirki og yfirmaöur á verkstæöi Radiobúöarinnar, og Dagný Leifs- dóttir afgreiöslustúlka i móttöku.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.