Tíminn - 22.08.1976, Side 39
Sunnudagur 22 ágúst 1976
TÍMINN
39
flokksstarfið
Ungt framsóknarfólk í Keflavík
Félagsfundur verður haldinn næstkomandi mánudag 23. ágúst
kl. 20.30 i framsöknarhiisinu.
Dagskrá: Kjör fulltrúa á þing SUF að Laugarvatni.
Stjórnin.
MYKJUDREIFARINN
afkastamikli
Jöfn dreifing á hverskonar
húsdýraáburði
Mikið rúmtak
- 2,5 rúmmtr. (1400 lítra)
Belgvið dekk 1250x15
G/obus?
LAGMÚLA
5. REYKJAVIK, SIMI 81555
Héraðsmót framsóknarmanna i Skagafirði verður haldið að
Miögaröi laugardaginn 21. ágúst og hefst kl. 21.00.
Ræöumenn veröa Ölafur Jóhannesson, dómsmálaráðherra og
Steingrimur Hermannsson, alþingismaður.
Skemmtiatriði: Garðar Cortes og ólöf Harðardóttir syngja
tvisöng og einsöng með undirleik Jóns Stefánssonar. Karl
Einarsson gamanleikari, fer með gamanþætti. Hljómsveit Geir-
mundar leikur fyrir dansi.
V________________________________________________________J
Austurríki — Vínarborg
Fyrirhuguð er ferö til Vlnarborgar 5.-12. sept. n.k. Þeim, sem
hug hafa á aö láta skrá sig I feröina, er bent á aö hafa samband
viö skrifstofu Framsóknarflokksins hiö fyrsta.
Einnig eru laus nokkur sæti I ferö til irlands 30. ágúst-3. sept.
Skrifstofa Fulltrúaráös framsóknarfélaganna Rauöarárstig 18
Slmi 24480.
Ungt framsóknarfólk
16. þing SUF veröur haldiö að Laugarvatni dagana 27.-29. ágúst
n.k.
Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna sem fyrst og til-
kynnið þátttöku. stjórn SUF
r
Árnesingar
Sumarhátíð ungra framsóknarmanna i Arnessýslu veröur
haldin i Arnesi laugardaginn 21. ágústog hefst kl. 21.00.
Ræður flytja Guðmundur G. Þórarinsson, verkfræðingur og
Pétur Einarsson, ritstióri.
Til skemmtunar verður: Söngtrióiö Við þrjú, Baldur Brjánsson
og síðan leikur hljómsveit ólafs Gauks fyrir dansi.
V_____________________________________________/
---------------— ■ N
Orðsending til framsóknarmanna 1
í Kjósarsýslu
Framsóknarfélag Kjósarsýslu hefur nú náö hagstæöum samn-
ingum viö Samvinnuférðir, sem gefa félagsmönnum kost á ■
ódýrum feröum til Kanarieyja 1 vetur, en feröirnar hefjast I
október. Upplýsingar gefur Kristján B. Þórarinsson Arnartanga
42 Mosfellssveit simi 66406 á kvöldin.
Aðalritari Hjálpræðis-
hersins í heimsókn
I dag kemur hingað til Islands
næstæðsti yfirmaður Hjálpræðis-
hersins I Noregi, Færeyjum og ís-
landi. Þessi heimsókn hefur lengi
staðið til, en verkfall og veikindi
hafa valdið þvi að ekkert hefur
orðið af þessari heimsókn fyrr en
nú, segir i frétt frá Hjálpræðis-
hernum. Ofurstinn, sem er
sænskur, heitir Sven Nilsson og er
Hjálpræðishermaður i þriðja ætt-
lið. Hann hefur flest sin ár starfað
i Sviþjóð, og hefur þar ásamt
konu sinni, Lisbeth Nilsson, gegnt
mörgum ábyrgðarstöðum innan
Hjálpræðishersins. Hann hefur
unnið mikið að æskulýðsmálum,
og var lengi vel yfirmaður æsku-
lýðsstarfs Hjálpræðishersins i
Sviþjóð, alveg þangað til hann
var skipaður i sitt núverandi starf
sem aðalritari umdæmis okkar.
Þau hjónin hafa notið mikilla vin-
sælda bæði I Sviþjóð og Noregi.
Þau halda samkomur I Reykja-
vik, á ísafirði og á Akureyri.
© Nú-Tíminn
ætlum ekki aö byrja fyrr en
eina minútu yfir tólf, sagði
Janis oghló. — Já, viö ætlum
ekki að leika eina einustu
nótu fyrr en eftir tólf, bætti
Ingvar við.
Þetta var föstudagurinn
13. ágúst — og þau ætluðu
sem sagt ekki að byrja að
leika meðan talan 13 væri
enn i fullu fjöri.
Aður en blm. Nútfmans
kvaddi sögðu þau, að ef allt
gengi að óskum gæti svo far-
ið að hljómsveitin fengi
sama umboðsmann ogSven
og Lotta, en þau eru gifur-
lega vinsæl á Norðurlöndum
og t.d. seldust plötur þeirra
bezt allra hljómlistarmanna
I Danmörku á siðasta ári.
Og svo byrjaöi ballið. Og
hljómsveitinni var vel tekiö
og dansgólfið fylltist af fólki.
I byrjun voru þau nokkuö
taugaóstyrk, en þegar á leið
óx þeim fiskur um hrygg.
Ljóst var þó, aö samæfingin
var enn ekki nægjanleg — en
þetta var fyrsti dansleikur-
inn og eflaust eru þau oröin
enn betri nú.
Þeirri spurningu veröur þó
ekki svarað i bráö, hvort
Lava og Janis Carol verða
fræg I Sviþjóö.
Rétt er að geta þess I lok-
in . aö meðan Lava lék i
' „Gleðihúsinu” veiktist
Anders, umboösmaöurinn
þeirra og var fluttur á
sjúkrahús. Talið var að um
ofþreytu heföi verið aö ræða,
en Islenzku krakkamir sögðu
öll að hann heföi unniö gifur-
iega mikiö starf fyrir þau,
auk annarra starfa sem hann
hefði á sinni könnu.
—Gsal.
0 Eimvagninn
þar meðfram strandlengjunni að
Battarii, þar greindisthún I tvær
leiðir, lá önnurútá Battariisgarö,
siöar Ingólfsgarð, en hin fram
með höfninni.
í grennd við Miklatorg var reist
bækistöö með skýli yfir eimreið-
irnar, birgðastöð ofl. Gekk bæki-
stöðin undir nafninu Hafnar-
smiðjan.
A Grandanum og út frá Battarii
voru reistar brautarbryggjur úr
tré. Spor var lagt út á þær og ýtti
gufuvagninn farmvögnunum þar
út á, siðan var hvolft úr vögnun-
um og alltaf f átt til hafs.
Að hafnargerðinni lokinni 1917
festi Reykjavikurbær kaup á
járnbrautinni með vögnum,
byggingum og öðrum tækjum
fyrir 1/2 milljón króna. Járn-
brautarlestirnar voru oft notaðar
< >
Héraðsmót
Héraösmót framsóknarmanna á Austurlandi veröur haldiö i
Valhöll Eskifirði, iaugardaginn 28. ágúst og hefst kl. 21.Avörp
flytja alþingismennirnir Tómas Arnason og Vilhjálmur
Hjálmarsson menntamálaráðherra. Skemmtiatriöi auglýst siö-
ar.
________________________;_________________y
Kjördæmisþing Austurlandi
Kjördæmisþing Framsóknarmanna á Austurlandi verður
haldiö dagana 28. og 29. ágúst I Valhöll Eskifirði
Þingið hefst laugardaginn 28. ágúst kl. 14. Auk hinna hefð-
bundnu starfa þingsins verða orkumál Austurlands rædd. Fram-
sögumenn og gestir þingsins verða Jakob Björnsson orkumála-
stjóri og Erling Garðar Jónasson rafveitustjóri Austurlands.
^______________________________________J
til annarra flutninga, og fluttu
m.a. oiiu, timbur, kjöt og kol.
Næstu árin eftir lok hafnargerð-
arinnar voru lestirnar litið notað-
ar, en 1920-22 var eimreiðin
Pionér notuö við gerð Kolabakka
(Austurbakka). Þegar Faxagarð-
ur var geröur 1925-1928 og fyllt
var upp niöur viö Klöpp, voru
báðar eimreiðirnar i notkun, og
var það siöasta verk þeirra.
Oliuluktir héngu i bak og
fyrir
Báðar eimreiöirnar voru fram-
leiddar hjá Arn. Jung i Jungen-
thal bei Kirchen i Þýzkalandi árið
1882. Eimreiðirnar eru 4,9 m á
lengd og 3 m á hæð og vega 13
tonn tómaren 15 fullhlaðnar. Þær
voru ekki gerðar fyrir hraðan
akstur, heldur var áherzla lögð á
mikiö dráttarafl, hraðast mun
Pionér hafa veriö ekiö á 50
km/klst
Minor kom fyrr til landsins, en
var slitnari og þvi ekki eins góður
dráttarvagn og Pionér, sem var i
notkun allan þann tima, sem
hafnargeröin stóð.
Ekki var hægt að snúa eimreið-
unum við i háifhring eða breyta
stefnu þeirra miðað viö sporiö, og
stóðu þær þvi báöar alltaf eins og
þær voru settar á sporið I upphafi.
Stefndiframendiþeirra að öskju-
hliö, þannig að þær ýmist drógu
farmvagnana eöa ýttu þeim á
undan sér.
Pallvagnar voru haföir undir
grjót og kassavagnar undir möi,
og gátu allt að 27 vagnar verið i
lest i einu. Út að Granda voru
farnar 7-8ferðir á dag, en 17 ferð-
ir niður að Battarii. Þegar lestin
fór yfir fjölfarnar götur eins og
Laugaveg og Hverfisgötu, var
eimpipan þeytt I viövörunar-
skyni. Unniö var við akstur aila
virka daga árið um kring og
hvernig sem viðraöi. Engin öku-
ljós voru á lestunum og brautin
óupplýst, en litlar oliuluktir
héngu framan og aftan á eimreið-
unum.
Allt breyttist hér eftir
tilkomu hafnarinnar
— Það er svo margt sem er
minnisvert frá þessum árum,
segir Páll Asmundsson, — en þó
man ég sennilega bezt eftir
frostavetrinum 1918. Þá kom
hingað franskt skip til að sæk.-
togara, sem höfðu veriö selá
þangað. Það fraus fast i höfnin:
og ég keyröi vatn I skipiö i ein
vagninum frá Byggöarend:
Frostiö var þetta 29-30 stig
alitaf sól og gott veður og blanka
logn.
Viö vikum aftur að atvin
ástandinu i Reykjavik á þess
tima og Páll telur sig ekki lít
gæfumann að hafa unnið
sama fyrirtækinu i 56 ár: —
var vandræðaástand hér, ei
atvinna. En þetta fór strax
skána þegar byrjað var á hafi
geröinni þá fór aö lifna yfir.
var höfninni að þakka hvernig
breyttist hér, og útgeröinni
Thor Jensen og Allianse.