Fréttablaðið - 02.12.2005, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 02.12.2005, Blaðsíða 78
 2. desember 2005 FÖSTUDAGUR62 KÖRFUBOLTI Hinn stóri og stæði- legi körfuknattleiksmaður Baldur Ólafsson hefur neyðst til þess að leggja skóna á hilluna öðru sinni, aðeins 26 ára að aldri, Baldur lagði skóna fyrst á hill- una eftir tímabilið 2003-04 vegna verkja og tognunar í hásinum. Baldur hélt sér við líkamlega með því að stunda ólympískar lyfting- ar og hélt að hann væri orðinn nógu góður til þess að spila á ný. Eftir aðeins fimm leiki er hann orðinn verri en áður í fótunum og því taldi hann réttast að hætta aftur. „Lappirnar á mér þola þetta ekki lengur,“ sagði Baldur á heimasíðu KR en hann gæti átt erfitt með að ganga ef hann pass- ar ekki á sér fæturna. Eins og áður segir lék Baldur fimm leiki fyrir KR í vetur og hann var með 6,4 stig að meðaltali í þessum leikjum. Hann tók þar að auki 2,8 fráköst að meðaltali og varði 1,4 skot. - hbg Sorgarsaga Baldurs Ólafssonar heldur áfram: Hefur lagt skóna á hilluna öðru sinni BALDUR ÓLAFSSON Ferli hans er endanlega lokið. Hann sést hér verjast ásókn Njarðvík- ingsins Friðriks Stefánssonar. FÓTBOLTI Antonio Cassano, leik- maður Roma á Ítalíu, er nú sagður á leið til Juventus en Fabio Capello, knattspyrnustjóri Juventus, vill ólmur fá hann til félagsins. Cassano er einn besti ungi leikmaður sem komið hefur upp á Ítalíu undanfarin ár en Capello þjálfaði hann þegar han var við stjórnvölinn hjá Roma. - mh Juventus vill Cassano: Cassano á för- um frá Roma ANTONIO CASSANO Cassano er einn efni- legasti leikmaður Ítalíu. FÓTBOLTI Sam Allardyce, knatt- spyrnustjóri Bolton, segist ætla að bíða fram á sumar með að reyna að kaupa japanska miðjumanninn Hidetoshi Nakata til félagsins, en hann er í láni hjá liðinu um þess- ar mundur og verður út tímabilið. Nakata er þó samningsbundinn Fiorentina og gæti því kostað skildinginn. „Við viljum fá hann en lykill- inn í þessu er peningarnir sem Fiorentina vill fá og þeir sem við getum eytt. Við þurfum að styrkja okkur í janúar og því þurfa pen- ingarnir fyrir honum að koma úr fjárhagsáætlunum næsta tíma- bils,“ segir Allardyce. Sam Allardyce: Nakata keypt- ur í janúar? HIDETOSHI NAKATA Hefur ekki verið upp á sitt besta að undanförnu, að sögn stjóra síns. FÓTBOLTI Diego Lugano, leikmaður Sao Paulo í Brasilíu, er á leiðinni til ítalska stórliðsins AC Milan, en hann hefur verið undir smásjá evrópskra stórliða um nokkurt skeið. Lugano leikur sem miðvörður en Vanderlei Luxemburgo, knatt- spyrnustjóri Real Madrid, hefur lengi reynt að kaupa hann. Nú hefur AC Milan tryggt sér þjón- ustu Lugano, en hann mun þó ekki koma til félagsins fyrr en næsta sumar. - mh AC Milan að styrkja hópinn: Lugano á leið til AC Milan CARLO ANCELOTTI Ancelotti er strax farinn að huga að liðsstyrk fyrir næsta keppnis- tímabil.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.