Fréttablaðið - 03.12.2005, Side 49

Fréttablaðið - 03.12.2005, Side 49
[ ] Velkomin um helgina Laugavegi 13, 101 Reykjavík HÖFUM OPNAÐ Á NÝJUM STAÐ skoðið fallega skartgripi í glæsilegu umhverfi eru í tísku núna. Það er alveg tilvalið að gefa karlmönnunum í fjölskyldunni trefla í jólagjöf. Verið samt með það á hreinu áður hvort viðkomandi karlmaður geti hugsað sér að ganga með trefil. Röndóttir herratreflar Skrautnælur hafa verið vinsælar síðustu tvö árin og standa enn fyrir sínu. Ein falleg næla setur afar fallegan svip á flík eða fylghihlut og gamall gallajakki getur til dæmis gengið í endurnýjun lífdaga með nýrri nælu, jafnvel fleiri en einni. Mál er að láta hugmyndaflugið ráða því nælurnar er hægt að setja í hvað sem er hvenær sem er. Úrvalið af nælum er yfirdrifið í bænum og fjölbreytnin og litagleðin er í fyrirrúmi. Verðbilið er sömuleiðis breitt og að sjálfsögðu háð gerð og gæðum nælunnar. Tískubúðirnar bjóða flestar upp á tískunælur í ódýrari kantinum á meðan skartgripa- og gullsmíðabúðir eru með nælur í klassískari kantinum og eilítið dýrari. Allir ættu því að finna sér nælur við hæfi til að skreyta kápuna eða kjólinn fyrir jólin. ■ Skemmtilegar skrautnælur Silfurnæla með rauðum jaspísstein kr. 7.900. Svört næla úr geitahorni kr. 4.400 Mona. Brún næla úr kindahorni kr. 4.800 Mona. kr. 3.500 Júníform. kr. 13.500 Mona. kr. 2.900 Júníform. kr. 3.500 Júníform. Ekki þarf að vera flókið að versla föt á börnin. Jólaföt á börnin er best að kaupa í tíma. Mikið úrval er af jólafötum bæði á stelpur og stráka í barnafataverslunum bæjarins. Í Hagkaupum má til að mynda finna flott jólaföt á bæði stelpur og stráka. Stelpurnar geta valið úr kjólum, pilsum, bolum og blússum og á strákana er hægt að fá jakkaföt í ýmsum litum, skyrtur, vesti og bindi. Að ýmsu er að hyggja þegar valin eru föt á börnin. Til dæmis er mikilvægt er að auðvelt sé að þvo þau. Ef börnin eru tekin með í verslunar– leiðangur er best að fara á tíma þegar lítið er að gera í búðunum. Nauðsynlegt er að börnunum líði vel í fötunum, annars fást þau ekki til að fara í þau. Jólaföt á börnin Í Hagkaupum fást flott jakkaföt á stráka.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.