Fréttablaðið - 07.12.2005, Blaðsíða 47
IMG hefur keypt ráðgjafarfyrir-
tækið KPMG Advisory, dótturfé-
lag KPMG endurskoðunarskrif-
stofunnar í Danmörku, í sam-
vinnu við stjórnendur og lykil-
starfsmenn danska fyrirtækis-
ins. Að því er fram kemur í
fréttatilkynningu frá félaginu er
þetta í fyrsta sinn sem íslenskt
ráðgjafarfyrirtæki haslar sér
völl erlendis með þessum hætti.
Með kaupunum tvöfaldast árs-
velta IMG og starfsmenn sam-
stæðunnar verða 200 í tveimur
löndum. Félagið hefur fyrirætl-
anir um frekari útfærslu starf-
seminnar og áframhaldandi vöxt
á Norðurlandamarkaði.
Advisory, sem verður nú dótt-
urfyrirtæki IMG, býður ráðgjöf
á sviði fjármála, stjórnendaupp-
lýsinga, flutningamála, kostnað-
areftirlits og rekstrar, sem að
mörgu leyti er viðbót við starf-
semi IMG hér á landi. IMG býður
nú þjónustu á sviði rannsókna,
stefnumótunar og áætlanagerð-
ar, fjármála, stjórnendaupplýs-
inga, mannauðs-, markaðs-, sölu-
og þjónustumála.
Auk ráðgjafarstarfseminnar
er í bígerð að byggja ný svið inn-
an Advisory í Kaupmannahöfn,
til dæmis rannsóknar- og ráðn-
ingarþjónustu sem fæst við
mönnun og starfsmannaval. Á
sama hátt stendur til að breikka
og styrkja þjónustuframboð
íslenska fyrirtækisins.
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 2005
H É Ð A N O G Þ A Ð A N
!
"!# $%%&&&'
!"#$ %
&
'
( ) $(
!"
#
!
"#
# "# ! ## $
$%
" & '() &
„Að koma fram við aðra eins og
þú vilt að aðrir komi fram við
þig,“ segir Guðmundur Bjarna-
son, fyrrum þingmaður og ráð-
herra Framsóknarflokksins og
Núverandi forstjóri Íbúðalána-
sjóðs. „Þetta ráð frá móður
minni hefur reynst mér sérstak-
lega vel í gegnum lífið. Í stjórn-
málum kemur eðli málsins sam-
kvæmt oft upp ágreiningur um
málefni, ef hins vegar aðilar
sýna hvor öðrum sanngirni og
gagnkvæma virðingu má oft
leysa hin erfiðustu mál. Hroki og
slæm framkoma gagnvart ná-
unganum er ekki líkleg til árang-
urs og þeir sem þannig haga sér
ná síður árangri. Ókurteisi og
slæm framkoma á það til að
koma í bakið á mönnum síðar
meir,“ segir Guðmundur
B E S T A R Á Ð I Ð
Að koma vel fram við aðra
GUÐMUNDUR BJARNASON Forstjóri
Íbúðalánasjóðs er þekkt prúðmenni, enda
hefur hann að leiðarsljósi það ráð að
koma fram við aðra eins og hann vill að
komið sé fram við sig.
Aukin umsvif IMG
IMG HEFUR KEYPT RÁÐGJAFARFYRIRTÆKIÐ KPMG ADVISORY Með kaupunum tvö-
faldast ársvelta IMG og starfsmenn verða 200 í tveimur löndum.
12_13_Markadur lesið 6.12.2005 15:03 Page 3