Fréttablaðið - 28.12.2005, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 28.12.2005, Qupperneq 30
28. desember 2005 MIÐVIKUDAGUR6 Hið árlega jólaball Sportkafara- félags Íslands var haldið á dögun- um. Það sem gerir þetta jólaball frábrugðið öðrum er að það fer fram á tíu metra dýpi í Silfru við Þingvallavatn. Fyrir um sjö árum tóku nokkr- ir kafarar sig saman og héldu jólaball í Kleifarvatni. Það þótti heppnast svo vel að ákveðið var að gera það að árlegum viðburði. 18. desember héldu þrjátíu kaf- arar þessari hefð við og dansað var í kringum jólatré á tíu metra dýpi. „Síðastliðin ár höfum við haldið jólaballið í Þingvalla- gjánni Silfru en hún er algjör kafaraparadís,“ segir Sveinbjörn Hjálmarsson formaður Sportkaf- arafélags Íslands. „Við sökkvum jólatré með seríu og skrauti og svo höfum við verið með neð- ansjávarhátalara svo við getum hlustað á jólatónlist.“ Í ár var brugðið út af vananum og notast við týrustauta (glow- sticks) í stað rafmagnsljósa því kuldinn hefur hrellt ballgesti. „Í fyrra og árið á undan var 18-20°C frost þannig að það fraus allt og við lentum í bölvuðu basli með tækin,“ segir Sveinbjörn. Þá liggur beinast við að spyrja hvort ballgestum verði ekki kalt? Á þessum tíma árs er vatnið í gjánni vart meira en 2°C og ekki er hægt að kafa í lopapeysu. „Nei þetta er ekkert kalt,“ segir Svein- björn. „Búnaðurinn er orðinn svo góður að maður finnur ekki fyrir neinum kulda nema aðeins í and- litinu. Þegar menn koma upp eftir rúmar fjörutíu mínútur er þeim kannski aðeins farið að kólna en versti parturinn er að hýrast upp á bakkanum. Vatnið er eiginlega heitt miðað við það.“ Þar sem jólasveinninn hefur ekki kafararéttindi er Sveinbjörn sérlegur sendisveinn hans á ball- inu. Sveinbjörn skartar myndar skeggi og jólasveinahúfu á ballinu og leiðir hópinn í dans en sökum tæknilegra örðugleika er söngn- um sleppt. Næsta blautball Sport- kafarafélagsins verður haldið í Silfru 8. janúar en þá mæta allir í grímubúningum. Áhugasömum er bennt á www.kofun.is. tryggvi@frettabladid.is Jólaball í bólakafi Sveinbjörn Hjálmarsson formaður Sportkafarafélags Íslands. SVEINBJÖRN HJÁLMARSSON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.