Fréttablaðið - 28.12.2005, Síða 36

Fréttablaðið - 28.12.2005, Síða 36
MARKAÐURINN 28. DESEMBER 2005 MIÐVIKUDAGUR6 Vorum að fá í sölu 138,4 fm iðnaðarhúsnæði auk 120 fm millilofts. Snyrtilegt pláss sem getur losnað fljótlega. Verð 17,5 milljónir. Glæsilegt fullbúið 215,9 fm verslunarhúsnæði á þessum eftirsótta stað. Stefnt er að sölu á eigninni, en leiga kemur til greina. Verð 43 milljónir. Heil rishæð í þessu vandaða húsi í miðbænum. Eignin er tveir eignahlutar en selst sem einn. Var innréttað sem tannlæknastofur, en er nú nýtt sem íbúðir. Verð 21,5 milljónir. Glæsilegt nýtt 546 fm atvinnuhúsnæði til sölu/leigu. Laus strax. Verð: Tilboð. Runólfur Gunnlaugsson lögg. Fasteignasali Skrifstofur okkar eru opnar alla virka daga frá kl. 9-17 Sími: 565 8000 Netfang: hofdi@hofdi.is Vegna miki l lar sölu undanfar ið vantar okkur e igni r á skrá strax - skoðum og metum atvinnuhúsnæði samdægurs. Trönuhraun 3 Fjarðargata 13-15 Barónsstígur 5 Flatahraun 3 Á R I Ð 2 0 0 5 Kaup þeirra Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, í eignarhaldsfélaginu Fons, á norrænu flugfélögunum Sterling og Maersk Air, sem sameinuð voru undir merkjum fyrrnefnda fyrirtækisins, hafa verið útnefnd viðskipti árs- ins af sérfræðingum í viðskiptalífinu. Fons hefur selt Sterling til FL Group og er talið að söluhagnaður af viðskiptunum geti numið allt að sjö milljörðum króna. FYRST VAR ÞAÐ STERLING ... Í mars var greint frá því að Pálmi og Jóhannes, aðaleigendur Iceland Express, hefðu fest kaup á lággjaldaflugfélaginu Sterling af Ganger Rolf og Bonheur, dótturfélögum í eigu norska skipakóngsins Freds Olsen, fyrir fimm millj- arða króna. Pálmi sagði að það væri ljóst að sölu- og leiðakerfi Sterling og Iceland Express yrðu nýtt saman en vildi ekki gefa upp hvort sameining flugfélaganna væri á döfinni. Sterling var stofnað í Danmörku árið 1994, og hefur höfuðstöðvar sínar í Kaupmannahöfn, en félög í eigu Freds Olsen eignuðust flugfélagið árið 1996. Félagið hóf að fljúga til Suður-Evrópu árið 2000 og tveimur árum síðar var félag- inu breytt í lággjaldaflugfélag - því fyrsta á Norðurlöndum. Sterling hefur vaxið gríðarlega á undanförnum árum, til dæmis fjölgaði farþeg- um um fjörutíu prósent á milli áranna 2002 og 2003 en vextinum fylgdu miklir verkir. Félagið tapaði gríðarlegum peningum líkt og Maersk Air sem rann inn í Sterling nokkrum mánuðum síðar. Á fyrsta ársfjórðungi tapaði Sterling um 460 milljónum króna. Þegar kaupin gengu í gegn flaug Sterling á þrjátíu áfangastaði og velti um tuttugu millj- örðum króna. Starfsmenn þess voru liðlega 600. Að mati Fons voru aðstæður ákjósanlegar til að snúa taprekstri í hagnað. Félagið hefur á að skipa einum yngsta flugflotanum í Evrópu og er í miklum vexti eins og flest lággjaldaflugfélög. ... OG SÍÐAN „MEÐGJÖFIN“ MAERSK Í lok júní tók Sterling yfir danska lággjaldaflug- félagið og keppinautinn Maersk Air sem hafði verið vandræðabarnið í AP-Møller fyrirtækja- samstæðunni. Kaupin vöktu gríðarlega athygli á Norðurlöndum og víðar. Börsen greindi frá því að A.P. Møller - Mærsk hefði borgað Fons yfir þrjá milljarða króna til að losna við Maersk Air. Flugfélagið hafði verið þungur baggi á Dönunum og var talið að þrjátíu milljarðar hefðu verið greiddir með rekstr- inum á fimm árum. Þessu hafa eigendur Fons ætíð hafnað. Pálmi hefur sagt að Fons hafi greitt fyrir Maersk en kaupverðið hefur ekki fengist uppgefið. „Ég ætlaði mér alltaf að ná í Maersk þegar ég keypti Sterling. Þetta átti sér langan aðdrag- anda. Það var ekki eins og maður læsi bara Börsen einn daginn og ákveddi að kaupa Sterling,“ sagði Pálmi. Hann segir það hafa verið stolt eigenda Sterling og Maersk að láta félögin ekki fara á hausinn í sínum höndum. „Bæði félögin voru í eigu mjög fullorðinna manna sem eru við það að fara í stóra ferðalagið. Báðir meðal Sterling viðskipti ársins Sérfræðingar velja kaup Fons á Sterling og Maersk Air sem viðskipti ársins. Félagarnir Pálmi Haraldsson og Jóhannes Kristinsson högnuðust um fleiri milljarða þegar Sterling var selt FL Group. STERLING VIÐSKIPTI ÁRSINS Dómnefnd sérfræðinga hefur útnefnt kaup Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, í Fons eignarhaldsfélaginu, á Sterling og Maersk Air, kaup ársins í íslensku viðskiptalífi. Flugfélögin runnu í eitt og voru svo seld til FL Group. Kaup á flugfélögum En hvernig kemst maður að samn- ingaborðinu til að kaupa eitt stykki flugfélag? „Það er einfalt. Það er bara að hringja í 114 og biðja um símanúmerið hjá Fred Olsen og segja: Hej, jeg hedder Pálmi Haraldsson. Svo fer maður í næstu flugvél og hittir manninn.“ Þar með voru hafnar viðræður um kaup á Sterling sem tóku drjúgan tíma, en hafa þegar skilað þeim félögum Pálma og Jóhannesi góðum ávinningi. (Markaðurinn 26. október 2005)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.