Fréttablaðið - 02.01.2006, Side 50

Fréttablaðið - 02.01.2006, Side 50
 2. janúar 2006 MÁNUDAGUR26 ■ Sudoku dagsins Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálkur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blaðinu á morgun. Lausn á gátu gærdagsins MEDIUM # 46 6 1 5 7 8 2 7 5 3 4 3 1 9 9 3 5 2 8 5 9 2 7 4 9 7 1 8 # 45 4 7 9 2 3 1 8 5 6 8 1 5 6 4 9 7 3 2 3 6 2 8 7 5 1 9 4 7 5 6 9 8 2 4 1 3 9 3 1 5 6 4 2 8 7 2 4 8 7 1 3 9 6 5 5 2 4 3 9 8 6 7 1 6 8 3 1 2 7 5 4 9 1 9 7 4 5 6 3 2 8  .. Vinningar verða afhentir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 149 kr/skeytið. V Ð   S SMS ÐBTC BGF  Ð    Ð.H . V      T B GDVD  • C C   Glæný línuýsa ■ Pondus Eftir Frode Överli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Pú og Pa Eftir SÖB ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott Vá! Já er saltið búið! Ég kaupi meira seinna í dag! Ég er strax orðinn leiður á þessu ári. Osta Pizzur Mikka Ójá 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Hvað er að ástin mín? Linda var að segja mér að Binna væri ólétt. Það er frábært! Er það ekki? Jú, nema hvað að hún mun örugglega standa sig betur en ég. Hún þarf alltaf að vera betri en ég í öllu. Heyrðu mig nú. Hún þarf nú að leggja sig alla fram ef hún á að vera eins pirruð, krumpuð og skapill og þú varst! Ég hefði kannski átt að orða þetta öðruvísi! Nei, það gleður mig að þú hafir tekið eftir því! Gamlársdagur er merkilegur, þetta er auðvitað síðasti dagur ársins en þar kviknar alltaf einhver gríðarleg skemmtana- þörf í hugum unga fólksins þegar þessi blessaði dagur rennur upp. Það undirbýr kvöldið með löngum fyrirvara, býður í partí, kaupir sér flugelda og brennivín fyrir tugi þúsunda. Svo fer allt til fjandans, öllum seinkar, einhver týnir skóm og alltaf er einn vinur á bömmer yfir ástarmálum sínum. Ein áramót eru mér þó minnis- stæðari en önnur. Nýorðinn tvítugur keypti ég mér miða á ball. Mamma pressaði jakkafötin og ég pússaði skóna af mikilli natni. Miðnætti rann upp og spenningurinn varð sífellt meiri. „Eigum við ekki að drekka kampavínið núna?“ Spurði ég, þurr í hálsinum af taugaspennu. Með hvelli var flaskan opnuð og síðan skálað fyrir nýju ári. Þegar loks var komið að stóru stundinni rættist hins vegar mar- tröð sérhvers ungs pilts. Miðinn var ekki þar sem hann átti að vera. Fyrst gerði smá hræðsla vart við sig sem þróaðist út í móðursýki með tilheyrandi öskrum og látum. Á meðan jafnaldrar mínir myndu skemmtu sér konunglega yrði ég að standa gaddfreðinn fyrir utan. Allt fjölskyldufólkið lagði kapp á að finna miðann. Jafnvel móðir mín keyrði niður á skemmtistaðinn til að reyna að gráta son sinn inn. Áramótin voru hægt og bítandi að fara til fjandans. Loksins fannst miðinn á botni útiruslatunnu þar sem hann hafði lent fyrir „slysni“. Ég hefði hins vegar alveg eins getað farið að dansa í sardínudós því allir jafnaldrar mínir voru auðvitað í sömu hugleiðingum og hðfðu líka keypt sér miða. Eftir að hafa verið troðinn niður allt kvöldið, séð fatahengið hrynja, týnt jakkanum mínum og ekki einu sinni komist á séns neyddist ég til að ganga heim enda hvergi hægt að fá leigubíl. Eftir tuttugu mínútna göngutúr í næfurþunnum jakkafötum ákvað ég að næstu áramót yrðu haldin í faðmi fjölskyldunnar... að minnsta kosti þar til annað kæmi í ljós. STUÐ MILLI STRÍÐA Er það núna sem við drekkum kampavínið? FREYR GÍGJA GUNNARSSON RIFJAR UPP EFTIRMINNILEG ÁRAMÓT

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.