Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.01.2006, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 05.01.2006, Qupperneq 30
[ ] Pétur er með verkstæði sitt vestur á Ísafirði og hefur nóg að gera. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Útsalan er hafin 30% afsláttur af öllum vörum Mokkabollar eru margir mjög fallegir og skemmtilegir og það getur verið gaman að safna einum og einum. Þá geta allir fengið mismunandi bolla þegar margir gestir koma í kaffi. Kanna eftir silfursmiðinn Pétur Tryggva var valin í hóp bestu verka silfursmiða 20. aldar. Nýlega kom út bók hjá Kolding- hus-safninu á Jótlandi með mynd- um af 24 verkum safnsins eftir átján silfursmiði og hönnuði, ásamt umfjöllun um smiðina. Þar á meðal er mynd af silfurkönnu eftir Pétur Tryggva. Listamaðurinn segir þetta mikla viðurkenningu fyrir sig þar sem Koldinghus-safnið eigi stærsta safn silfurmuna frá 20. öld- inni í Evrópu og úr miklu hafi verið að velja. „Ellefu af þessum átján smiðum eru látnir, þar á meðal sjálfur Georg Jensen, en sjö eru enn á kreiki og ég er einn af þeim,“ segir Pétur glaðlega. Þess má geta að hann stundaði nám í Institut for Ædelmetal í Kaupmannahöfn 1981- 83 og setti upp eigið verkstæði í borginni við sundin 1985 þar sem hann starfaði fram til ársins 2001 þegar hann fluttist heim og þá til Ísafjarðar. Silfursmíði hans byggist meðal annars á dönsk- um silfursmíðahefðum. Í verkum sínum blandar hann saman ýmsum efnum, allt frá silfri, gulli og plat- ínu yfir í steinsteypu, ryðgað járn og sitthvað fleira. Meðal bestu silfursmiða Evrópu á síðustu öld Denby White er úr hvítu fínlegu postulíni og fæst í Debenhams. Denby White er einkar einfalt í sniðum og stílhreint. Það er bæði matar- og kaffiborðbúnaður og svo ýmsir aukahlutir og mokkabollar. Nýlega eru komnir á markaðinn ílát og diskar sem passa við matarstellið. Þeir munir eru sérstakir í laginu og s v o l í t i ð f r a m ú r - stefnulegir svo sem tígullaga og ílangir. Stellið er framleitt hjá breska fyrirtækinu Denby sem var stofnað árið 1806 og fagnar því 200 ára afmæli á þessu ári. Denby White má fara í allar vélar, frysti, uppþvottavél, ofn og örbylgjuofn. Málning og raki fara ekki vel saman. Fari málning að brotna á veggjum, blása út eða flagna af getur það verið vegna raka- vandamála. Raki sem getur legið í veggjum vegna leiðslna brýst út og finnur sér leið gegnum málninguna. Málning- in missir þá festingu sína og flagnar af. Nauðsynlegt er að fá ráðleggingar hjá fagmönn- um um hvernig best sé að huga að raka áður en veggir eru mál- aðir. Flagnandi málning gæti einnig verið vísbending um að leiðslur leki og því nauð- synlegt að komast að því hver ástæðan sé fyrir því að máln- ingin er að brotna upp. til umhugsunar } Málning og raki Silfurkanna Péturs Tryggva sem birtist í bókinni góðu. Diskarnir eru stílhreinir. STELLIÐ: DENBY WHITE Þessi bolli rúmar bæði kaffi og mjólk. Svo fást líka mokkabollar. Aukahlutir sem blanda má við hefðbundna stellið. BORÐ FYR IR TVO K R I N G L A N ÚTSALA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.