Fréttablaðið - 05.01.2006, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 05.01.2006, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 5. janúar 2006 5 N‡ námskei› hefjast 9. janúar Í formi til framtí›ar Bókanir eru hafnar í flessi vinsælu a›halds- og lífsstílsnámskei› fyrir konur. Bæ›i fyrir byrjendur og framhaldsnámskei›. Skynsamlegasta ákvör›un sem ég tók á árinu var a› byrja á átaksnámskei›i hjá Hreyfigreiningu. Mæli heils- hugar me› flessu frábæra námskei›i fyrir flá sem hafa átt erfitt me› a› koma sér af sta› í líkamsrækt og temja sér n‡jan lífsstíl. Lei›beinendur eru frábært fagfólk. Áslaug Gu›mundardóttir Frábært námskei›, hjá frábæru fólki, á frábærum sta›. Í formi til framtí›ar er námskei› sem ég get hiklaust mælt me›. fietta námskei› er hnitmi›a› flar sem eingöngu fagfólk sér um fljálfun og fræ›slu flannig a› árangur- inn skilar sér. Sú flekking og sá árangur sem fékkst á námskei›inu á örugglega eftir a› n‡tast mér í framtí›inni. Steinunn Ósk Konrá›sdóttir fiegar ég ákva› a› fara í átak og hreyfa mig reglulega var› Hreyfigreining fyrir valinu. Nokkur atri›i skiptu máli flegar ég var a› velja. Ég vildi ekki æfa í stórri stö› flar sem er mjög margt fólk og mikill háva›i. Ég vildi líka fara á loka› námskei› flar sem sami hópurinn æfir alltaf saman undir lei›sögn mennta›ra kennara. Ég er mjög ánæg› me› árangurinn og mun örugglega halda áfram a› æfa í Hreyfigreiningu. Anna Berglind fiorsteinsdóttir Höf›abakka 9 Sími: 511-1575 www.hreyfigreining.is Hva› segir fólki› sem notar fljónustuna: Fagleg heilsurækt Frábær a›sta›a Frábær lífsstílsnámskei› Frábær sta›setning Viltu laga línurnar? Hreyfigreining Höfabakka b‡›ur frábæra a›stö›u til líkamsræktar og sjúkrafljálfunar. Öll fljálfun er unnin af fagfólki. Í átaksnámskei›um er innifallinn a›gangur a› opnum tímum og tækjasal, tími me› fljálfara í tækjasal, fitumælingar og flrekpróf, regluleg vigtun, matardagbók og hreyfingardagbók. Bumban burt Loku› námskei› fyrir karla sem vilja ná árangri. N‡ námskei› hefjast í janúar. Líkamsrækt Frábær a›sta›a fyrir flá sem vilja æfa á eigin vegum á flægilegum sta›. Fjöldi opinna tíma. Sko›i› stundaskrá fyrir vori› 2006 á www.hreyfigreining.is Vesturlandsvegur V ag nh ö f› i Vesturlandsvegur Húsgagna- höllin Tangarhöf›i Bíldshöf›i H ö f› ab ak ki Mó›ir og barn Golffimi Fusion Pilates Jóga flæ›i Sko›i› stundaskrá á www.hreyfigreining.is Viltu læra táknmál? Námskeið í táknmáli hefjast 10. janúar. Skráning og nánari upplýsingar í síma 562-7702 eða anney@shh.is Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra www.shh.is Byrjendur (yngst 3ja ára) og framhaldsnemendur. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Á síðasta ári komu upp tvö tilfelli hringormasmits. Bæði tilfellin mátti rekja til neyslu lítið eldaðs steinbíts. Vísindamenn á Keldum fengu til sín tvö tilfelli af hringormasmiti í mönnum á árinu 2005. Bæði til- fellin voru rakin til þess að fólkið neytti steinbíts sem hafði verið lítið eldaður. Frá því er greint í Læknablað- inu sem kom út fyrr í vikunni að karlmaður hafi vaknað með orm í kokinu síðastliðið vor og í haust fann kona fyrir ertingu í hálsi og hóstaði upp ormi í kjölfarið. Bæði höfðu þau borðað lítið eldaðan steinbít nokkrum dögum áður. Hringormalirfur sem finnast í fisktegundum geta auðveldlega komist ofan í maga fólks sé fisk- urinn lítið eldaður. Um leið og lirf- an kemst í maga fólks breytist hún auðveldlega í orm. Einkum eru það tvær tegundir hringorma sem komast í menn. Þær tegundir leita hins vegar eftir því að komast út úr líkamanum enda er hann ekki náttúrulegur bústaður ormsins. Tvö tilfelli hringormasmits Í kvöld verður haldinn fyrirlestur um tengsl mataræðis og blóðþrýstings í World Class í Laugum. Fyrirlesturinn hefst klukkan sex og verður á annarri hæð á Laugar Café. Meðal þess sem verður rætt er hvernig er hægt að ná árangri í blóð- þrýstingsmeðferð með breytingum á mataræði. Lagðar verða fram tillögur um matseðla og þeir sem fyrir- lesturinn sitja geta nýtt sér aðstoð fyrirlesara við að endurskipuleggja mataræðið. Næringarfræðingarnir og ráðgjaf- arnir Helga Sigurðardóttir og Ólafur Sæmundsson munu sjá um fræðsl- una. Fyrirlesturinn er opinn öllum og aðgangur ókeypis. fyrirlestur } mataræði og blóðþrýstingur Haustblað Heilsuhringsins, tímarits um hollefni og heilsu- rækt, er komið út. Heilsuhringurinn hefur verið gefinn út í 27 ár en í honum er fjallað um mataræði, heilsu og hollustu. Meðal efnis í blaðinu að þessu sinni er grein Sigríðar Ævarsdóttur um gigt, Jóna Ágústa Ragnarsdóttir fjallar um hómópatíu og Sandra B. Jónsdóttir tekur út erfðabreytt matvæli. Einnig er sagt frá rannsókn ástralska jurtalæknisins Kerry Bone sem bendir til þess að safi unninn út víðiberki sé jafn ganlegur til að lina þjáningar og hið áður vinsæla en nú bannaða lyf Vioxx, sem er svokallað COX-2 lyf. Þau eru öll bönnuð en ekkert lyf á markaðnum hefur komið í stað þeirra enn sem komið er. Heilsuhringur- inn kominn út Hringormalirfur geta komist í mannslíkama með neyslu fiskar. Þar breytist lirfan í orm. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.