Fréttablaðið - 05.01.2006, Qupperneq 32
[ ]
Ballettskóli
Gu›bjargar
Björgvins
& Arena
BGB EI‹ISTORGI · NÁMSKE‹ Í SÍMA 5611459 & 5620091
VERSLUNIN ARENA Í SÍMA 8938184 · PILATES Í SÍMA 8658723
hefur nú opna› á n‡ í glæsilegu
húsnæ›i á Ei›istorgi ásamt
sérverslun me› ballettfatna› og
skó fyrir samkvæmisdansa.
Kennsla hefst á n‡
9. janúar. Byrjenda- og
framhaldshópar frá 3ja ára aldri.
Hin vinsælu pilates
gólfæfinganámskei›
Jóhanns Björgvinssonar
hefjast einnig 9 janúar.
Tíu tíma byrjenda- og
framhaldsnámskei› fyrir
alla aldurshópa.
Skrái› ykkur tímanlega!
Ballettskóli
Gu›bjargar Björgvins
Viltu betri líðan?
Þarftu að fara rólega af stað?
Ný námskeið hefjast 9. janúar
• Góð alhliða leikfimi
• Bakleikfimi fyrir karlmenn
• Jóga
• Orka og slökun
• NÝTT ! Langtímaþyngdarstjórnun
með persónulegu aðhaldi
Fagfólk með sérmenntun og reynslu sér um alla
þjálfun. Þægilegt og rólegt umhverfi.
Upplýsingar og skráning á skrifstofu G.Í.,
Ármúla 5, sími 5303600 • www.gigt.is
ROPE YOGA
Gleðilegt nýtt ár !
Námskeið í Mosfellsbæ
Kennari: Gunnlaugur B. Ólafsson
Upplýsingar og skráning
í síma 699-6684 og 566-8587
MANNRÆKTIN
www.man.is
ROPE YOGA
Bæjarhraun 22, 220 Hafnarfjörður 3. hæð
Skráning er hafin í síma
555-3536 GSM 695-0089
ropeyoga@internet.is •
www.ropeyoga.net
NÝ BYRJENDANÁMSKEIÐ HEFJAST
9. OG 10. JAN. OPNUM FYRIR ÁSTUNDUN 4. JAN.
Tímatafla og nánari upplýsingar
www.ropeyoga.net
Líkamsrækt af einhverju tagi er algjörlega málið núna. Jólin eru
búin og komið nýtt ár svo það er ekki eftir neinu að bíða heldur um að
gera að drífa sig í ræktina.
Margir nýta janúarmánuð
til þess að hefja heilsusam-
legra líf. Til að hjálpa ykkur
við að koma ykkur af stað og
spara nokkur símtöl koma hér
upplýsingar um verðtilboð og
atburði hjá nokkrum lík-
amsræktarstöðvum í janúar.
World Class er með sína hefð-
bundnu verðskrá sem finna má
á heimasíðu stöðvarinnar www.
worldclass.is. Þeir sem hafa hug
á að prófa stakan tíma greiða
fyrir það 1.300 krónur og er verð
á mánuði 4.400 krónur miðað við
áskrift í eitt ár. Stakur mánuður
kostar 9.200. Með öllum kortum
World Class fylgir afsláttarkort
sem veitir afslátt hjá fjölda fyrir-
tækja.
World Class er einnig búið að
rýma til fyrir 22 nýjum æfinga-
tækjum. Tækin raðast í hring þar
sem hver og einn æfir á hverju
tæki í hálfa mínútu í senn og eru
tveir hringir farnir. Samtals tekur
æfingin þá 22 mínútur og er þetta
stórsniðugt til að auka þrek og
brjóta upp æfingaformið, ekki síst
fyrir þá sem eru að byrja að æfa.
Hreyfing líkamsræktarstöð er með
tilboð fyrir þá sem eru að byrja
að æfa og gildir það til og með
10. janúar. Þeir sem ganga í bón-
usklúbb Hreyfingar fá kaupauka
sem jafngildir 18.500 krónum.
Bónusklúbburinn virkar á þá
leið að viðkomandi bindur sig í
minnst sex mánuði en einnig er
hægt að skuldbinda sig við heils-
uátakið í 12, 24 eða 36 mánuði.
Að auki fylgir klukkustund með
einkaþjálfara sem hjálpar til við
að setja saman æfingakerfi, fer
í gegnum notkun tækjanna og
ræðir um mataræði sem ætti að
henta vel fyrir nýliða. Í kaup-
aukanum er einn frír mánuður,
íþróttataska, frítt í Bláa lónið
fyrir einn, rakakrem, húðmjólk
og sturtugel frá Bláa lóninu, bolur
og vatnsbrúsi. Heimasíða Hreyf-
ingar er www.hreyfing.is.
Iceland Spa and Fitness sem er
Betrunarhúsið, Baðhúsið, Þrek-
húsið, Sporthúsið og Aflhúsið á
Reyðarfirði.
Aðstandendur Iceland Spa and
Fitness ákváðu að halda verðinu í
lágmarki og minnka það sem fylg-
ir kortunum. Við fyrstu komu er
þó alltaf tekið vel á móti fólki þar
sem einkaþjálfari kynnir tæki og
aðstöðu.
Fjögurra mánaða kort kostar
nú 12.500 krónur. Einnig er í boði
að ganga í Isf97 klúbbinn og borga
2.990 á mánuði. Fyrir klúbbfélaga
fylgja afslættir á ýmiss konar
þjónustu og frí barnagæsla. Einn-
ig er í boði að fá Fjölskyldukort
sem felur í sér að séu hjón með
kort er frítt í barnagæsluna og
börn á aldrinum 12 til 16 ára fá að
fljóta frítt með í ræktina. Heima-
síða Iceland Spa and fitness er
www.isf.is
Nú hefur enginn afsökun fyrir
því að koma sér ekki af stað. Nóg
er um að velja og best að byrja
strax í dag.
Allir fara í ræktina
Hlaupabrettin bíða.
Nú er góður tími til að breyta um lífsstíl, taka lóðin taki og styrkja líkama og sál.