Fréttablaðið - 05.01.2006, Page 36

Fréttablaðið - 05.01.2006, Page 36
 5. janúar 2006 FIMMTUDAGUR Útsala útsala Skólagerði 5 · 200 Kópavogur · sími 554 2718 www.jbj.is · opið virka daga 12–18 brúðarkjólar · brúðarermar kjólar · toppar · sjöl · ermar húfur · hattar · pils · töskur ull og silki Nú eru hátíðirnar búnar og hversdags- leikinn tekinn við. Það er því tíma- bært að setja sparifötin aftur inn í skáp og draga fram gömlu gallabux- urnar eða kaupa sér nýjar. Gallabuxur fara aldrei úr tísku og henta við nánast öll tækifæri. Versl- anir eru þessa dagana að fyllast af nýjum sendingum af gallabuxum eftir jólin. Svartar og gráar galla- buxur eru áberandi en blái litur- inn er samt ennþá mjög vinsæll. Sniðin eru margvísleg og buxurn- ar eru ýmist niðurþröngar eða örlítið útvíðar. Eðalfínar gallabuxur Queen of Jeans 6.900. kr. Gallabuxnabúðin Jam 7.900. kr. Galla- buxnabúðin. Ruby 7.990. kr. Oasis. Diesel Bebel 14.990. Sautján. Jees 5.900. kr. Gallabuxnabúðin. Scarlet 7.990. kr. Oasis.Diesel Lowky 15.990. kr. Sautján. London skinny 5.593. kr. Warehouse. London slim 5.593. kr. Warehouse. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A N TO N Nýtt tískuslangur hefur nú formlega verið viðurkennt ef enskri orðabók. Geek Chic eða lúðatíska eins og það gæti kallast á íslensku var fyrst notað um fatalínu sem kynnt var af Miuccia Prada árið 2002 sem var sérstaklega hönnuð fyrir lúðana í hátæknimiðstöð heimsins í Sílikondalnum í Kaliforníu. Síðan þá hafa ýmsir tískublaðamenn notað þetta slangur til þess að lýsa ein- staklingum og öðru. Formleg þýðing Geek Chic á heimasíðunni dictionary.com er að það sé slangur notað um tísku sem sé hönnuð fyrir ákafa tölvuáhugamenn. Þetta tískufyrirbrigði hefur þó orðið örlítið meira áberandi í tískuheimnum að undanförnu eins og til dæmis lúðaleg gleraugu og svokölluð afatíska. Geek Chic í orðabók 550 5600 Nýtt símanúmer hjá dreifingu: Tölvulúðar hafa líka sína tískustrauma.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.