Fréttablaðið - 05.01.2006, Page 37

Fréttablaðið - 05.01.2006, Page 37
FIMMTUDAGUR 5. janúar 2006 Fyrir nokkrum árum síðan var mikið talað um litgreiningu og allir vissu hvaða árstíð þeir voru og völdu sér föt eftir því. Nú virðist enginn láta litgreina sig lengur og flestir kaupa sér bara föt í þeim litum sem þeim finnst flottir. Litgreiningin er samt ennþá til en árstíðakerfið sem allir þekktu er ekki lengur notað. Þess í stað er stuðst við svokallað tonal-kerfi þar sem litarhaft fólks er flokkað í heitt og kalt, milt og dökkt, skært og ljóst og svo framvegis. Þeir sem hafa áhuga því á að læra að litgreina sjálfa sig eftir nýja kerf- inu geta til dæmis farið á nám- skeið hjá Önnu F. Gunnarsdóttur í Önnu og útlitinu en hún kennir fólki að klæða sig og mála eftir lit- arhafti. Það er alveg tilvalið svona í skammdeginu að drífa sig á nám- skeið í litgreiningu og komast að því hvaða litir klæða mann best. Vetur, sumar, vor & haust Það skiptir máli hvaða litir eru hafðir næst andlitinu.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.