Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.01.2006, Qupperneq 37

Fréttablaðið - 28.01.2006, Qupperneq 37
LAUGARDAGUR 28. janúar 2006 7 Jón Bjarki Magnússon og Sigurður Eyþórsson eru staddir í Víetnam en þar héldu þeir meðal annars í mótorhjólaferð og var mikið stuð á þeim. Við höfum áður sagt frá ævin- týrum þeirra Jóns Bjarka og Sig- urður en þeir héldu í heljarinnar ferðalag frá Íslandi í ágúst og hafa þeir meðal annars komið við í Síb- eríuhraðlestinni, Mongolíu og í Kína. Hægt er fylgjast nánar með ferðalögum þeirra á austurferd. blogspot.com. Nú eru þeir komnir til Víetnam þar sem þeir leika og skemmta sér ásamt einum fjórum öðrum ferðalöngum. Fyrir um 10 dögum héldu þeir svo í mótorhjólaferðalag frá borg- inni Hoi An upp á víetnamska mið- hálendið. Að sögn strákanna var planið að komast til borgarinnar Kom Tum, sem er um 1500 metra yfir sjávarmáli, og heimsækja Bahnar-fólkið sem talar sitt eigið tungumál og hefur sína eigin siði. Þeir segja að það hafi verið furðuleg lífsreynsla að keyra um vegi Víetnams. ,,Í Víetnam eru voða fáir bílar, úti um allt og alls- taðar eru hinsvegar mótorhjól af öllum stærðum og gerðum. Þeir fáu bílar sem við sáum þegar við keyrðum eftir þjóðvegi eitt voru mestmegnis gamlir herflutninga- bílar sem núna eru notaðir til að flytja timbur eða dósamat. Með- fram veginum voru stór skilti á víetnömsku. Við skildum ekkert nema stóru stafina sem komu í endann, „AIDS“. Það er skrýtið að vera í öðru landi og skilja ekkert í tungumálinu, alls staðar eru text- ar sem hafa nákvæmlega enga þýðingu fyrir mann. Úr hátal- arakerfum sumra bílanna ómuðu raddir á víetnömsku og við höfð- um ekki hugmynd hvað verið var að segja.“ Að lokum komust strákarnir þó á áfangastaðinn, til Bahnar- fólksins í Kom Tum. ,,Við fórum svo í lítið Bahnar-þorp í útjaðri bæjarins. Þarna býr það í litlum, gömlum trékofum. Við settumst hjá nokkrum mönnum sem spil- uðu á gítar og drukku vín. Áður en langt um leið voru þeir farnir að spila „Hey Jude“ og við sungum með enda er gaman að syngja með fólki í Víetnam,“ segja stákarnir, greinilega ánægðir með velheppn- aða mótorhjólaferð. ■ Bústaðir Bahnar-fólksins í Víetnam eru afar fábrotnir eins og sjá má. Útsölulok á þriðjudag 31. janúar 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Í apríl og maí verða GB ferðir í samvinnu við Icelandair með vorferðir á Foxhill Club & Resort í nágrenni Lundúna. Hótelinu fylgja tveir 18 holu golfvellir. GB ferðir standa fyrir golfferð- um í apríl og maí. Gist verður á nýju golfhóteli, Foxhill Club & Resort, um 15 mínútna akstur frá Heathrow flugvelli. Tveir golf- vellir eru í nágrenni hótelsins, báðir góðir skógarvellir, auk níu holu æfingavallar og yfirbyggðu æfingarsvæði. Vellirnir tveir eru nokkuð ólíkir að hönnun og gefur það kylfingum kost á meiri fjöl- breytni. Boðið er upp á þrjár ferðir, fimm eða þrjár nætur, og innifal- ið er flug til og frá London, morg- unverður og kvöldverður, golf- hringir og aðgangur að heilsulind hótelsins. Nánari upplýsingar má finna á www.gbferdir.is. ■ Golf á góðum stað Golfvellirnir við Foxhill Club & Resort eru góðir skógarvellir. Vellirnir eru tveir sem gefur golfurum kost á meiri fjölbreytni. Foxhill Club & Resort er nýtt golfhótel og er aðstaða þar til fyrirmyndar. Innifalið í golf- ferðum GB ferða er aðgangur að heilsulind hótelsins. Syngjandi í Víetnam Jón Bjarki og Sigurður þegar þeir voru staddir í St. Pétursborg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.