Fréttablaðið - 24.02.2006, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 24.02.2006, Blaðsíða 33
FÖSTUDAGUR 24. febrúar 2006 7 Hjá 1928 má gera stórgóð kaup á húsgögnum og öðrum munum fyrir heimilið. Auk þess sem útsalan er enn í gangi í versluninni þá má einnig komast í stórgóð tilboð þessa dagana. 1928 verslun og vöruhús hefur löngum verið þekkt fyrir góð verð á fal- legum vörum fyrir heimilið. Þessa dagana býður verslunin tíu prósenta afslátt af öllum kirsjuberjahúsgögnum. Sem dæmi má fá hornsófa- borð með hillu og skúffu á 13.500 krónur, bókaskáp með skúffu á 35.100 krónur, innskotsborð þrjú saman á 15.300 og nokkrar stærðir af speglum frá tíu þúsund krón- um. Á þessu tilboði eru einnig stólar, kollar, kommóður, náttborð, glerskáp- ar, veggkerta- stjakar og margt fleira. Einnig eru öll kremhvít lituð húsgögn með 20 prósenta afslætti. Sporöskjulaga borð með skúffu kost- ar rúmar tíu þús- und krónur, gler- skápur er á rúmar 23 þúsund krónur og sófaborð með blaðahillu kostar rúmar ellefu þús- und krónur. Útsalan í 1928 er einnig í full- um gangi þar sem veittur er 20 til 70 pró- senta afsláttur handklæði, járnhillur, stórar kommóður, skilrúm, heklaðir púðar, kistlar, speglar, hringklukkur og margt fleira á góðu verði. Tilboð og út- sala í 1928 Skemmtileg tilboð standa nú yfir bæði hjá Odda og Apple- búðinni. Betra er þó að hafa hraðar hendur því tilboðin gilda í skamman tíma. Í verslun Odda í Borgartúni standa nú yfir Tæknivörudagar. Þeir hóf- ust í gær og lýkur strax á morgun. Helst ber að nefna að þar fylgir flugmiði, fram og tilbaka, hjá Ice- landair með keyptum tölvum frá Gateway og HP. Um er að ræða allar tölvur og eru sumar þeirra á mjög hagstæðu verði. Flugmiðinn sem fylgir gildir fram og til baka í helgarferð til einhvers af áfanga- stöðum Icelandair í Evrópu. Flug- vallaskattar eru innifaldir. Auk þess verða á Tæknidögum 20 prósenta afsláttur af öllum prenturum og blek- og dufthylkjum. Í nýju Apple-búðinni á Laugavegi er einnig skemmtilegt tölvutilboð. Um er að ræða fimmtán tommu PowerBook-far- tölvur á veglegum afslætti. Ástæða afsláttarins er sú að tölvurnar hafa enskt lyklaborð en eru að öllu öðru leyti eins og þær sem eru með íslenskt lyklaborð. Verðið á ,,ensku“ fartölvunum er 159.990 krónur sem er um 30 þús- und króna afsláttur. Að sögn starfs- manns Apple-búðarinnar er um nokkurn fjölda fartölva að ræða og mun tilboðið á þeim líklega standa á meðan birgðir endast. Þó er betur að hafa hraðar hendur til þess að tryggja sér þessar fáguðu far- tölvur á betra verði. Gríptu tölvuna meðan hún gefst Hagstæð tilboð á tölvum í Odda og Apple-búðinni standa nú yfir í skamman tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.