Fréttablaðið - 04.03.2006, Síða 27

Fréttablaðið - 04.03.2006, Síða 27
Viljum búa til betri þjóðfélags- þegna svo hélt ég bara áfram að bera út blöðin. Ég vissi því ekkert hvernig aðstæður innandyra voru fyrr en í fréttunum þegar ég kom heim. Mig grunaði þó þegar sjúkraflutn- ingamennirnir hlupu inn að eitt- hvað mikið væri að og fékk áhyggj- ur um að einhver væri alvarlega slasaður eða jafnvel látinn. Það var mjög óþægileg tilfinning,“ segir Gylfi Bragi einlægur, en hann stundar nám í tíunda bekk Hlíðaskóla. „Þetta var góð upplifun og hefur breytt lífi mínu mikið. Það hlýtur að vera besta tilfinning í heimi að bjarga mannslífum og koma að svona gagni. Kennarar mínir, vinir og fjölskylda voru ægilega stolt og sjálfur gladdist ég mjög yfir því að svona vel fór,“ segir Gylfi Bragi, sem ætlar á náttúrufræðibraut Menntaskólans við Hamrahlíð á hausti komanda. „Þessi upplifun kveikti svo sem ekkert í mér að feta braut björg- unarmanna eða lækna og ég er enn mjög óráðinn með framtíðina. Þetta er þó rétta brautin ef mér skyldi snúast hugur,“ segir hetjan unga hughraust og brosmild áður en skólabjallan glymur á ný. gjafi í þjónustumiðstöð Breiðholts og hún við kennslu á íþróttafræði- braut Háskólans í Reykjavík. Auk þess þjálfa þau unglinga hjá ÍR í frjálsum þrjá tíma á dag, alla virka daga, fylgja þeim eftir á mótum um helgar og halda stundum með þá í æfingabúðir. Áherslan er þó ekki bara á íþróttaafrek ungling- anna heldur líka næringu, sið- fræði, kurteisi og gott samstarf við foreldrana. „Við viljum búa til betri þjóðfélagsþegna og metum ekki einstaklingana út frá því hvort þeir eru efnilegir íþróttamenn heldur leggjum okkur fram um að efla hvern og einn bæði andlega og líkamlega. Ef við fáum afreks- menn út úr því er það fínt en við leggjum mikið upp úr félagslega þættinum - að allir séu með,“ segir Þórdís. „Já, við höfum horft upp á unglinga sem í fyrstu þorðu varla að líta á nokkurn mann en hafa náð að blómstra og mæta nú glaðir og hressir á hverjum degi. Slíkt gefur okkur ekkert minna en að horfa á okkar fólk á verðlaunapalli,“ segir Þráinn. Þau hjón telja góðra þjálfara ekki síst þörf í grasrót íþrótta- hreyfingarinnar. Þar séu ungling- arnir að mótast, bæði andlega og líkamlega, beinin að styrkjast og vöðvarnir að vaxa. Það er líka eftirtektarvert að áherslur þeirra hjóna hafa skilað stærsta og öflug- asta unglingaliði landsins í frjáls- um íþróttum. „Starfið hjá ÍR hefur alltaf verið á mannlegum nótum. Það hefur aldrei verið þessi harða afreksstefna sem sumsstaðar gild- ir - allt fyrir gullið!“ segir Þráinn. „Við trúum því líka að ef fólki líði vel í því sem það er að gera og hafi gott sjálfstraust þá nái það árangri. Þannig er okkar heimspeki.“ NFS ER Á VISIR.IS Bein útsending á VefTV og upptökur þegar þér hentar UPPFRÆÐARAR ÁRSINS, ÞRÁINN HAFSTEINSSON OG ÞÓRDÍS LILJA GÍSLADÓTTIR Þau fengu verð- laun fyrir framúrskarandi frjálsíþróttastarf með unglingum í ÍR. LAUGARDAGUR 4. mars 2006 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.