Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.03.2006, Qupperneq 49

Fréttablaðið - 04.03.2006, Qupperneq 49
njóta sín hvergi betur en í stuttbuxum. Þær eru í tísku í ár rétt eins og í fyrra. Vissulega eru þau skipti teljandi á fingrum annarrar handar sem hægt er að bregða sér í bæjarferð berleggjaður í stuttbuxum á Íslandi. Hér blæs kaldur norðanvindur sem gefur sjaldan svo mikil grið að stuttbuxur séu ákjósanlegur klæðnað- ur. Því mælum við með litríkum sokkabuxum við stuttbuxurnar. Þær eru líka ágætis tilbreyting frá stuttum pilsum, sem hafa verið vinsæl undanfarin ár en eru nú á undanhaldi. fylltir hælar ... fagrir fótleggir ... 6 Vaxtalaus greiðslukjör í allt að 24 mánuði (visa/euro) Engin útborgun Í bláu húsunum við Faxafen Sími: 568 1800 Sjóntækjafræðingur með réttindi til sjónmælinga og linsumælinga Vatnsstíg 11 – 101 Reykjavík Sími: 552 5540 Fatabreytingar 50 ára reynsla Allar fatabreytingar. Buxur styttar meðan beðið er. Keyrt upp frá Skúlagötu Leggðu sléttujárninu og taktu fram krullujárnið, því nú eiga krullurnar að fá að njóta sín. Ekki þýðir þó að láta þær flæða óhefl- aðar, heldur skiptir máli að vera vel greiddur. Málið snýst um að hafa hárið kvenlegt og klassískt. Fyrirmyndirnar eru gamlar kvik- myndastjörnur með nútímalegu ívafi. Helst ber þó að varast að láta hárið verða of mikið og svo maður líti ekki út fyrir að vera ein af stjörnunum í sjónvarpsþáttun- um Dallas. Mestu skiptir að hárið sé glansandi og fallegt en ekki úfið og mikið. Ekki fara yfir strik- ið þegar sett er krullukrem í hárið, og nuddaðu því í rakt hárið. Not- aðu rúllur í hárið, en ekki láta þær vera lengur en tuttugu mínútur, og greiddu þær lauslega í sundur með fingrunum. krullur ... Elle Macpherson með fallegar krullur. NORDIC PHOTOS/GETTY IMAGES voru smart í fyrra og eru það aftur í ár. Ef þú varst svo framsýn í fyrra að festa kaup á skóm með fylltum hæl geturðu andað léttar, fylltir hælar voru ekki eins sumars tískubóla, þeir ráða ríkjum í sumar líka. Hversdagslegir skór sem og spariskór eru fallegir með fyllt- um hæl. Það góða við þessa skótísku er að skór með fylltum hæl eru stöðugir og lítið mál fyrir óvanar tískudrósir að skella sér á mjög háa hæla. Almennt eru tískusérfræðing- ar á því að aldrei fyrr hafi verið eins mikið líf í herratískunni. Sú staðreynd sést best á því að mun fleiri tískuhönnuðir hafa verið að hanna vor- og sumarföt fyrir karl- menn. Herratískan hefur nefnilega í gegnum tíðina verið mun hægari og líflausari en tískan fyrir konur. Með fleiri línum og mismunandi áherslum ætti herratískan því að geta orðið örlítið líflegri og fjöl- breyttari. Vegna aukinnar fjölbreytni er mun erfiðara en áður að telja upp örfá atriði sem eiga eftir að vera meira ríkjandi í tísku sumarsins en áður. Sérstaklega er erfitt að spá fyrir um tískuna hér á landi þar sem veðrið er síbreytilegt. Strákar ættu samt ekki að vera hræddir við liti og skrautleg mynstur. Þó mega litirnir ekki vera mjög æpandi skærir heldur frekar sterkir og ákveðnir. Buxur halda áfram að vera frekar niðurþröng- ar eða með beinu sniði. Þó má alveg prófa eitthvað annað í staðinn fyrir hefðbundnar gallabuxur. Kvartbuxur eiga alltaf vel við á sumrin og einnig líflegar hnésíðar stutbuxur. Léttar skyrtur eiga einnig vafalaust eftir að verða nokkuð vinsælar. Flott- ast er að hafa þær vel sniðnar og með flottum kraga. Kraginn er einnig alltaf að verða meira og meira áberandi á jökkum og meira lagt upp úr þeim. Blaz- er-jakkar úr sléttu flaueli halda áfram að vera klassískir. Annars er um að gera að vera nógu uppátækjasamur. Umfram allt gildir þó að vera samkvæmur sjálfum sér. Lifandi og léttleikandi Fyrir næsta sumar er margt að gerast í herratískunni. Umfram allt eiga strákar að finna sér það sem hentar hverjum og einum best. Köflótt, grá, græn og svört jakka- föt með stuttbuxum í Kronkron. Kurt Cobain- stuttermabolur, belti með stjörnu- sylgju og skór með hauskúpu úr versluninni Elvis. Rauðköflótt skyrta úr Kúltúr. Ljós röndóttur pólópolur í Kúltúr. Köflótt skyrta og stuttermabolur með mynd af Rodney Dangerfield úr versluninni Elvis. Jakkapeysa með hvítum renndum rúllu- kraga. Fæst í Kronkron. ■■■■ { vor & sumar } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.