Fréttablaðið - 05.04.2006, Qupperneq 39

Fréttablaðið - 05.04.2006, Qupperneq 39
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 2006 „Við getum núna sagt nemendum með góðri samvisku að við séum að kenna þeim eins vel og ef þeir færu í bestu skóla erlendis vegna þess að við erum með kennara frá þessum skólum,“ segir Jón Ormur en bætir við að ef Íslendingur er valinn í kennarahópinn þá er það ekki vegna þess að er ekki fáist útlendur kennari heldur út af því að hann er meðal þeirra fremstu á sínu sviði. Finnur bend- ir á að um helmingur kennara í MBA-náminu séu útlendingar og stór hluti Íslendingar sem búa erlendis. Þeim til viðbótar kenna í náminu sérfræðingar frá HR auk leiðbeinenda úr atvinnulíf- inu, sem sérstaklega eru fengnir til kennslu vegna reynslu og sér- fræðiþekkingar. Nefnir Finnur Jónas Fr. Jónasson, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, sem kennir viðskiptalögfræði í náminu. Sjálfur býr Jón Ormur í Berlín í Þýskalandi en hann kemur reglulega hingað til lands gagn- gert til að kenna alþjóðaviðskipti við skólann. ÓDÝR KOSTUR Tveggja ára MBA-nám við HR kostar 2,5 milljónir króna. Finnur bendir á að námið sé ekki dýrt, miðað við þann kost að fara í sam- bærilega skóla í öðrum löndum. Nemendur sem fara utan verða án tekna í eitt til tvö ár. Auk skólagjalda, sem séu mishá, þurfi viðkomandi svo að framfleyta sér og fjölskyldu sinni. Í HR geti sá hinn sami verið í vinnu með námi og því sé kostnaðaraukinn langt í frá jafnhár og ef hann yrði færi nemandinn utan. Þá er MBA-námið lánshæft og lánar Lánasjóður íslenskra námsmanna fyrir skólagjöldum nemenda við HR. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.