Fréttablaðið - 05.04.2006, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 05.04.2006, Blaðsíða 55
FRÉTTIR AF FÓLKI Tom Jones hefur verið varaður við að fara í fleiri lýtaaðgerðir en þetta kemur fram í viðtali við kappann í The Daily Mirror. Söngvarinn hitti lækni í Beverly Hills sem ráðlagði honum að reyna að leyfa náttúrunni að vinna sitt verk. „Hann lagði hart að mér að fara ekki í fleiri aðgerðir,“ sagði söngv- arinn en augu hans eru í mikilli hættu vegna tíðra ferða undir hníf- inn. Þá viðurkenndi nærbuxnaþjóf- urinn að hár hans og skegg væri allt litað. „Auðvitað, annars væri ég gráhærðari en jólasveinninn.“ Jessica Simpson mun leika í kvikmynd sem byggð verður á Baywatch-þáttunum en þokkagyðjan fær að sjálfsögðu að spranga um í rauðum sundbol á ströndinni. Sam- kvæmt götublað- inu The Sun féllu framleiðendurnir fyrir „leikhæfileikum“ Simpson í Dukes of Hazzard en söngkonan komst með frammistöðu sinni efst á óskalist- ann hjá þeim. Sjónvarpsþáttaröðin sló í gegn á tíunda áratug síðustu aldar og áttu sílíkonbomburnar Pamela Anderson og Carmen Electra stóran þátt í vinsæld- um þeirra. „Jessica hefur allt til brunns að bera,“ sagði heimild- armaður The Sun. Michael Douglas er ekki par hrifinn af svoköll- uðum metrósexual mönnum, sem hann segir að líti út fyrir að vera konur. Douglas hvetur karlmenn til að enduruppgötva karlmennsku sína og hrýs hugur við snyrtivörum handa körlum. Mörgum hefur þótt þessar yfirlýsingar bera vott um öfund í garð yngri manna enda leikarinn kominn vel yfir sitt besta en Douglas segir það alls ekki vera, karlmennskan sé því miður bara á undanhaldi. „Ungir menn horfa upp til mín og vilja ná frama eins og ég sem er allt gott og blessað. Um leið og þeir hins vegar kalla mig herra Douglas segi ég þeim að loka þverrifunni,“ sagði leikarinn. Leikkonan íðilfagra Jessica Biel hefur samþykkt að koma fram í síðasta þætti 7th Heaven sem sýndur verður í maí. Biel, sem hefur verið önnum kafin við kvikmyndaferil sinn og lék meðal annars í hasar- myndinni Stealth, leikur elstu dótturina, Mary Camden. Þátt- urinn fjallar um brúðkaup eins fjölskyldumeðlimsins en þættirnir ljúka þar með göngu sinni eftir tíu vel heppnuð ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.