Fréttablaðið - 18.05.2006, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 18.05.2006, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 18. maí 2006 Er í boði Nú getur þú fengið ATLAS kreditkort hjá öllum bönkum 5.000 kr. MasterCard ferðaávísun við stofnun korts. SMS með upplýsingum um stöðu og notkun kortsins. ATLAS fríðindahópur á atlaskort.is. Víðtækar ferðatryggingar og neyðarþjónusta á ferðalögum erlendis. Nánari upplýsingar á atlaskort.is og í síma 550 1500. Vagnhöfða 23 - Sími 590 2000 Seltjarnarnesi KT verslun Akureyri Njarðarnesi S. 466 2111 Bestu dekkin í USA 8 ár í röð Tire Review Magazine Low profile fyrir lúxusjeppa og sportbíla. Frábært veggrip. Mikil mýkt. Hágæða hönnun. Veldu TOYO PROXES og skildu hina eftir. Mikið úrval frábært verð. ELDSNEYTISVERÐ Runólfur Ólafs- son, framkvæmdastjóri FÍB, telur að nokkuð sé til í því að eldsneyti sé einsleit vara og því leiti olíu- félögin í það að elta hvert annað í verðmyndun eldsneytis. Gengi krónunn- ar hafi verið að styrkjast og heimsmarkaðs- verð að lækka. Olíufélögin hafi lækkað verð fyrir tæpum tveimur vikum fyrst Atlantsolía hækkaði ekki verðið. Runólfur segir að í kjölfar samkeppnisúrskurðarins fyrir tæpum tveimur árum og eigna- breytinga á gömlum félögum hafi mátt greina lægri álagningu á fyrri hluta síðasta árs. Það hafi hins vegar breyst. „Þar kemur þessi gamla tilfinning okkar að verðhækkanir skili sér ekki jafn hratt til baka,“ segir hann. - ghs Framkvæmdastjóri FÍB: Verð gengur ekki til baka SINUELDUR Slökkvilið brunavarna Suðurnesja barðist í fyrradag ásamt lögreglu við sinueld á skóg- ræktarsvæði við Rósaselstjarnir ofan við byggðina í Keflavík. Varðeldur hafði verið kveikt- ur og ummerki bentu til að reynt hefði verið að poppa poppkorn. Eldurinn barst síðan í skógrækt- ina og varð nokkuð af trjám eld- inum að bráð. Slökkviliðið flutti vatn á svæð- ið í tankbíl og dældi einnig vatni úr tjörn á staðnum. Ekki er vitað hverjir voru að verki en ljóst þykir að börn eða ungmenni voru á ferðinni. - sh Ungmenni í Keflavík: Hugðust poppa en kveiktu sinu FRÍMERKI Íslandspóstur gefur út tvær frímerkjaraðir í dag. Annars vegar eru fimm merki þar sem myndefnin eru fossar á Íslandi og hins vegar Evr- ópufrímerkin 2006 þar sem myndefnið er „aðlögun innflytj- enda að nýjum heimkynnum séð með augum unga fólksins“. Merk- in eru sjálflím- andi og er það í fyrsta sinn sem Íslandspóstur gefur út slík frímerki. Íslensku Evrópufrímerkin 2006 urðu til í teiknisamkeppni nem- enda í grafískri hönnun við Lista- háskóla Íslands og bar norski skiptineminn Ole Kristian Öye sigur úr býtum. - sh Ný frímerki gefin út í dag: Fossar á nýju frímerkjunum ÖXARÁRFOSS RÍKISREKSTUR Umferðarstofu var í gær veitt viðurkenning sem ríkis- stofnun til fyrirmyndar árið 2006. Karl Ragnars forstjóri veitti verðlaununum viðtöku fyrir hönd stofnunarinnar frá fjármálaráð- herra, Árna M. Mathiesen. Fjármálaráðherra skipaði nefnd í janúar til þess að velja ríkisstofnun sem skarar fram úr. Óskað var eftir tilnefningum frá ráðuneytum og stofnunum. Tólf greinargerðir bárust og voru þær metnar eftir stefnumótun, fram- tíðarsýn og markmiðasetningu. Verðlaunagripinn í ár hannaði Jón Snorri Sigurðsson gullsmið- ur. - shá Fjármálaráðuneytið: Umferðarstofa til fyrirmyndar FRÁ AFHENDINGU Karl Ragnars, forstjóri Umferðarstofu, tekur við viðurkenningu frá Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA RUNÓLFUR ÓLAFSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.