Fréttablaðið - 18.05.2006, Page 38
[ ]
Þegar grilltíminn er hafinn
er nauðsynlegt að eiga réttu
græjurnar.
Grilláhöld eru eitt af því sem
nauðsynlegt er að eiga á þessum
árstíma þegar góða veðrið dreg-
ur okkur út í garð með elda-
mennskuna, eða jafnvel enn
lengra. Góðar tangir og
spaðar með
löngu
skafti eru þarfaþing þegar kemur
að matargerð við opinn eld þar
sem hitinn er mikill. Grillhansk-
ar koma líka í góðar þarfir og
svunta er auðvitað bæði einkenn-
isbúningur og hlíf. Við litum inn í
tvær búðir í Kringlunni og skoð-
uðum grilláhöldin þar en bensín-
stöðvar og stórmarkaðir eru
líka staðir þar sem slíkir
hlutir fást.
Það er alltaf dálítill stíll
yfir því að grilla á tein-
um. Þessir fást í Byggt
og búið í Kringlunni og
kosta 1.250 kr.
Rétt áhöld við útigrillið
Grillhanski er bráðnauðsynlegur til að
verjast hitanum. Þessi er frá Búsáhöldum í
Kringlunni og kostar 795 kr.
Falleg klukka er góður gripur. Ef þú ert hættur að vakna við pípið
í símanum á morgnana er ráð að fá sér eina svona.
Svunta er bæði ein-
kennisbúningur og hlíf.
Þessi Orskov-svunta
fæst í Búsáhöldum
Kringlunni og kostar
1.595 kr.
Grillspaði sem er 46 cm að
lengd. Fæst í Byggt og búið
og kostar 1.375 kr.
Fiskgrind fer vel með hráefnið. Reyndar
má nota hana fyrir kjötsneiðar líka eða
hvað sem er. Þessi fæst í Byggt og búið og
kostar1.499 kr.
Hreinsun á grillinu er nauðsynleg. Hér eru
eiginlega þrjú mismunandi áhöld í einu.
Kostar 399 krónur í Byggt og búið.
Grilltangir eru algerlega
ómissandi. Þessar fást í
Búsáhöldum í Kringlunni og
kosta 1.450 kr.
Pensill til að rjóða sósu
á réttina. Þessi Steel
Function-silíkongrill
pensill í Búsáhöldum er
á 1.980 krónur.
Pensill með tréskafti á 499 krónur í Byggt
og búið.
ÞAÐ ER ÓÞARFI AÐ HENDA GÖMLU KERTASTUBBUNUM.
PRÓFAÐU AÐ BRÆÐA ÞÁ OG BÚA TIL NÝTT KERTI.
Bræddu gömlu kertin eins og þú myndir bræða súkkulaði.
Láttu kertin í lítinn pott og láttu þann pott í vatnsbað í
öðrum stærri potti. Hitaðu vatnið þannig að kertin bráðni.
Losaðu þig við gömlu kveikjuþræðina úr vaxinu með töng
eða prjóni.
Til að búa til kertið þarftu ílát. Þetta ílát getur verið hvað
sem er en það þarf að get þolað hitann. Tebollar, kaffikrús-
ir, skeljar og litlir blómapottar geta nýst í þetta verk. Þú
þarft líka kveikjuþráð sem þú festir við eitthvað akkeri sem
heldur sig á botninum. Þetta getur verið tala eða einhver
málmhlutur. Þú skalt binda hinn enda þráðarins við prjón
sem heldur öðrum endanum fyrir ofan yfirborð vaxins.
Þá er ekkert eftir nema að hella vaxinu í í ílátið, láta
standa í klukkutíma og klippa óþarfa endann á kveikju-
þræðinum af.
Búðu til eigið kerti
Hægt er leika sér með heimatilbúin kerti
og hafa þau marglit.
GJAFADAGAR
20% afsláttur frá
fimmtudegi til sunnudags
N† VÖRU- OG fiJÓNUSTU-
SKRÁ Á VISIR.IS/ALLT
... sem flig vantar til
a› hefja n‡tt líf
F
í
t
o
n
/
S
Í
A