Tíminn - 10.07.1977, Page 1

Tíminn - 10.07.1977, Page 1
SIMI [ 146. tölublað — Sunnudagur 10. júlí 1977 —61. árgangur SMIÐJUVEGI 66 Kópavdgi — Sími 76-60Q Litlar samkomulagshorfur MOL-Reykjavik — Slöan ákveöið var aö fela forseta ráðstefnunnar og formönnum nefndanna aö leggja fram nýj- an samræmdan viöræðutexta, hefur litiö gerzt á ráöstefn- unni, sagöi Þórarinn Þórar- insson, formaöur utanrlkis- málanefndar Alþingis, en Þór- arinn situr fundi hafréttarráö- stefnu Sameinuöu þjóöanna I New York, sem er haldin um þessar mundir eins og kunn- ugt er. — A þeim fundum, sem hafa veriö haldnir, hafa hinir ein- stöku hagsmunahópar haldiö fram Itrustu kröfum slnum og samkomulagshorfur eru þvi sizt betri en áöur. Einkum eru þaö landluktu og afskiptu rikin svonefndu, sem halda uppi ágreiningi. — Nýisamræmdi textinn er væntanlegur á miövikudag eöa fimmtudag n.k., en ráö- stefnunninni lýkur á föstudag- inn. Ekki er búizt viö aö nýi textinn veröi aö ráöi efnislega frábrugöin þeim textum, sem nú liggja fyrir, heldur veröur efni þeirra samræmt. — Góöar horfur viröast á þvi, aö öll þau ákvæöi, sem íslendingar telja mikilsverö- ust I sambandi viö fiskveiöi- lögsöguna, haldist óbreytt. Hins vegar er ekki öruggt, aö á hafréttarráðstefnunni en þróunin mun gera 200 milna efnahagslögsögu að veruleika þaö ákvæöi fáistfellt niöur, aö vissar ákvaröanir strandrlkis um nýtingu fiskveiöilögsög- unnar geti falliö undir úr- skuröarvald væntanlegs haf- réttardómstóls. Þetta ákvæöi hefur veriö eitt helzta deilu- efniö slöasta hálfa mánuöinn. Strandrikin vilja fá þaö fellt niöur, en landluktu rikin vilja halda þvf. Forseti ráöstefn- unnar ræöur sennilega mestu um þaö hvernig þetta ákvæöi veröur I nýja textanum. — Aö ýmsu leyti veröur á- vinningur aö þvi, aö fá nýjan texta, en þó þokar hann litlu i samkomulagsátt. Hann verö- ur ekki venjulegt frumvarp, heldur aöeins viöræöugrund- völlur, sem siöar má gera aö frumvarpi, ef fundur ráöstefn- unnar fellst á þaö, en eins og er benda ekki miúar likur til þess. Þvert á móti viröist al- veg eins liklegt, aö sama þófiö haldi áfram og ráöstefnan get- ur þvi runniö út I sandinn. En þaö getur hins vegar reynzt áhrifarlkt hvernig lokatextinn verður, sem ráöstefnan lætur eftir sig, þvl hann getur haft Ibúar Fossvogshverfis: Greiða hærri gatnagerðar- gjöld en aðrir KEJ-Reykjavik — Jú, það er rétt, Fossvogshverfiö I Reykjavik er hugsaö og ski pulagt sem luxushverfi og þvl var I upphafi gert ráö fyrir þvi aö ibúarnir þar greiddu sjálfir allar fram- kvæmdir viö gatnagerö og þvl sem henni fylgir, sagöi Sigurður Ingólfsson tækni- maður hjá gatnamálastjórn I Reykjavik I samtali viö Tlm- ann I gær. Sagöi hann aö þetta heföi legiö ljóst fyrir I upphafi, en 'þó viröist sem ibúar I Fossvoginum hafi ekki gert sér fulla grein fyrir þessu og bregöi þeim nokkuö þegar þeir sjá reikninginn. Þegar Tlminn ræddi viö Sigurö var hann einmitt ab reikna út kostnaö viö aö full- gera götur, gangstiga gras- bletti og þess háttar viö eina Fossvogsgötuna, þar sem eru30 raöhús. Taldist honum svo til, að heildarkostnaöur- inn yröi um 14 millj. og þvi um 466 þús. kr. á Ibúöareig- anda fyrir utan venjuleg gatnagerðargjöld, sem hann hefur þá greitt áöur. Þeim mun þó vera gerður greiösluþunginn léttari maö afborgunarkjörum hjá gatnamálastjórn ef á þarf aö halda. Fossvogshverfiö er sem kunnugt er nokkuö afsiöis I bænum og þannig um hnút- ana búiö, aö umferð er þar, nema af þeim, sem eiga beinllnis leiö þar I hús. Þetta erað sjálfsögöu mjög tilbóta fyrir ibúana, en um leið flokkast hverfið til lúxus- hverfa, eins og Sigurður seg- ir, og þvi þótti ekki rétt aö láta hinn almenna skatt- borgara standa undir gatna- framkvæmdum á nokkurn hátt. Ibúar I Fossvogi voru i upphafi látnir greiöa venju- leg gatnageröargjöld, en þeim er siöan ætlað aö greiða allan áfallandi kostnaö til viöbótar, svo sem viö frágang gangstétta, gróöur- bletta og fl. þessháttar. Raunvérulega var Ibúunum ætlað að vinna aö þessum málum sjálfir, en upp komu ýmis vandkvæöi, menn voru illa samtaka, sumir greiddu kostnaö aö framkvæmdum og aörir ekki og fleira kom á daginn I þeim dúr.Núhefur gatnamálastjórn nokkuö rekizt i þessum málum, en eins og fyrr segir greiða ibúarnir allan kostnaö sjálf- ir, sem i Fossvogi er tiltölu- lega mikill. mikil áhrif á þróunina. Þess vegna er nú reynt af öllum hagsmunahópunum aö hafa sem mestáhrifá nýja textann. — Mér virðist eftir þennan fund, aö enn sé talsvert langt 1 land, ab nýr hafréttar- samningur komi til sögunnar. Ef tilviller þaö heldur ekki aö lasta, þvi slik lagasetning þarf mikinn undirbúning og þjóö- irnar þurfa aö fá tima til aö áttasig á breyttum aöstæöum. Fyrir tslendinga er sllkur dráttur ekki óhagstæður, þvi þróunin mun gera 200 milna efnahagslögsöguna aö veru- leika, sem ný hafréttarlög munu byggjast á. Landluktu rikin og afskiptu rlkin veröa þá aö hætta óraunsærri þrjózku sinni og sætta sig viö orðinn hlut, ef þau sjá ekki aö sér áöur, sagöi Þórarinn aö lokum. lllllll# Enn hefur Þörungaverksmiðjan á Reykhólum starfsemi og eru miklar vonir viö hana bundnar Tlmamynd: Gunnar. Pörungaverksmiðjan: Nýjar vatnsdælur og meira heitt vatn ATH-Reykjavík. — Viö erum búnir að fá um 220 tonn af þangi síðan verksmiðjan hóf störf á nýjan leik, en það var á fimmtudag, sagði ómar Haraldsson verksmiðju- stjóri hjá Þörungaverk- smiðjunni i samtali við Tímann — Af þessu magni höfum við þurrk- að á milli 70 og 80 tonn. Þangið rýrnar talsvert við þurrkunina svo þetta gerir svona 20 tonn af mjöli. Eins og komið hefur fram I fjölmiðlum, þá hefur skort talsvert á aö verksmiðjan hefði nægt heitt vatn. En nú mun ráðin bót á þvl vanda- máli. Ómar sagöi, að nýjar vatnsdælur hefðu komið til landsins I gærmorgun og yröu þær sendar vestur viö fyrsta tækifæri. Verksmiðjan hefur til umráöa 30 til 35 sek/ltr af 100 gráöu heitu vatni, en eftir aö dælurnar eru komnar I gagniö mun vatnsmagnið auk- ast i 40 til 50 sek/ltr. Þetta hef- ur meöal annars þau áhrif, aö hægt er aö ráða fleiri menn til þangskuröar. 1 dag starfa hátt i tuttugu menn viö þangskurð. Fyrir hvert tonn af þangi fá þeir fjögur þúsund krónur. — Viö vitum þó núna hver kostn- aðurinn er af öfluninni, sagöi ómar, en þegar notaöir voru prammar viö hana fór kostn- aðurinn viö hvert tonn upp i tólf þúsund krónur. Þá var hins vegar reiknaö á ársgrund velli. Rikið leggur verksmiöjunni til 13 milljónir króna I rekstrarfé á mánuöi, en þaö er miðað viö aö hún geti skilaö 250 tonnum af mjöli á mánuöi. Miöað viö þaö, sem þegar hef- uraflazt, þáættiaövera mögulegt aö ná þessu marki. Veröi hins vegar fariö yfir þaö og skili verksmiöjan hagnaöi, þá skiptist hann jafnt á milli rikissjóös og núverandi rekstraraöila, sem er Heima- menn s/f. Miðaö er viö aö tilrauna- starfseminni ljúki þann 5. október næstkomandi. Hvaö þá tekur við vildi Ómar Haraldsson engu spá um. Lárós bls. 14-15

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.