Tíminn - 10.07.1977, Page 12

Tíminn - 10.07.1977, Page 12
12 Sunnudagur 10. júll 1977 iS3 I ' v,t ÍS* Hér er einn á báti meö tvö færi úti. Hann lætur fara vel um sig og ekki er aö sjá aö fiskurinn sé gráöugur. En þannig er þaö oft á handfærun- um, menn veröa bara aö bíöa og vera þolinmóöir. Ekki þýöir þó aö sitja aiveg auðum höndum og eins og sjá má situr þessi og keipar. óviöa er samlifun manns og náttúru eins aigjör sem á sjónum, ekki siz þegar maöur dundar einn á báti viö færiö sitt og ekkert sem truflai augað annaðen sjórinn, nokkrir fuglar og fjallahringur I fjarkka. Þá ei maöur, bátur fugl og sjórinn eitt og ekki laust viö aö manni sárni ai þurfa að vera aö skera fagurgljáandi og rennilegan fiskinn. A islandi eru 792 opnir vélbátar á skrá samtals 2.248 brl. en óvfst um 46 báta, samtals 93 brl. Viö nefnum þessa báta yfirleitt trillur, og hér sjáum viö nokkrar á spegilsléttum sjó. En viða leynist friöarspillir. Þaö er sjón sem stingur í stúf viö stemminguna á sjónum.að sjá könnunarvélar frá bandariska hernum fljúga lágt yfir öllum Faxaflóa, eins og þeir þurfi nú lfka aö fylgjast meö islenzkum sjómönnum auk flugvélanna rússnesku. — KEJ. Timamyndir: Gunnar

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.