Tíminn - 10.07.1977, Síða 13

Tíminn - 10.07.1977, Síða 13
Sunnudagur 10. jlili 1977 líiIS'i' 13 Norræna AAenningarmála - skrifstofan í Kaupmannahöfn Norræna menningarmálaskrifstofan i Kaupmannahöfn (Sekretariatet for nordisk kulturelt Samarbejde) er skrif- stofa Ráðherranefndar Norðurlanda, þar sem fjallað er um samstarf á sviði vlsinda, fræðslumála, lista og ann- arra menningarmála á grundvelli norræna menningar- sáttmáians. I skrifstofunni er laus til umsóknar staða deildarstjóra i deild þeirri er fjallar um almenn menningarmál Verkefni deildarinnar eru m.a. varðandi styrki til þýðinga á bókmenntum ná- grannaþjóðanna, framhaldsmenntun leik- listarstarfsmanna, styrki til norræns æskulýðssamstarfs, uppbyggingu nor- rænnar menningarmiðstöðvar i Færeyj- um, norrænt samstarf á sviði útvarps- og sjónvarpsreksturs o.fl. Deildarstjórinn sér um gerð fjárhagsáætl- ana á þessu sviði og fjallar um hugmyndir að nýjum samstarfsverkefnum. Einnig er laus i skrifstofunni staða. upplýsingafulltrúa Starfið felst i að sjá um útgáfu ýmisskonar rita og hafa samband við fjölmiðla, auk þess skal hann hafa frumkvæði um að koma á framfæri upplýsingum um nor- rænt samstarf á sviði menningarmála. Stöðurnar verða veittar til 2-4 ára frá 1. janúar 1978. Launagreiðslur eru i samræmi við kjarasamninga danskra rikisstarfsmanna. Umsóknir skulu stilaðar til Nordisk Ministerrad og sendar til Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snare- gade 10, 1205 Köbenhavn K fyrir 5. ágúst nk. Nánari upplýsingar veita Ove Stenroth skrifstofustjóri og Klas Olafsson, framkvæmdastjóri norrænu menningar- málaskrifstofunnar I Kaupmannahöfn. RANAS Vöru- bifreiða fjaðrir Eigum fyrirliggjandi sænskar fjaðrir i flestar gerðir Scania og Volvo vörubifreiða. Hagstætt verð. Hjalti Stefánsson Simi 8-47-20 Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 7. júli 1977. Fangavarðarstaða Fangavörður óskast að Hegningarhús- inu i Reykjavik frá 1. ágúst n.k.að telja. Aidurstakmark 20-40 ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 20. þ.m. og fylgi þeim upplýsingar um fyrri störf. i i fólks- og vörubílo fró 1-20 tonno MJÖG HAGSTÆTT VERÐ Bilavörubúðin Fjöðrin h.f, Skeifan 2. simi 82944. 1 Krossviður. 2 Úthorn. 3 Láréttir leiðarar 2x4 ”eru aðeins nauðsynlegir á annarri hlið mótanna. 4 Festing fyrir leiðara. 5 Tengijárn fyrir allar veggþyktir, með brotalöm 2 cm inni í vegg. 6 Rifa fyrir lás með 10 cm millibili. 7 Lásfyrir sam setningu fleka. 8 Vinnupallaknekti hengist á mótafleka. 9 Innhorn. BÚNAÐARSAMBÖND - SVEITARFÉLÖG Nú er rétti tíminn til að huga að bygging- arframkvæmdum sumarsins. Hafið þér kynnt yður hagkvæmni Flekamóta? Steypumót, sem henta við gerð landbún- aðarmannvirkja. Einföld og handhæg í notkun. Byggið á reynslu okkar. FRAMLEIÐSLA - SALA - LEIGA. Leitið upplýsinga. BREIÐFJÖRÐS BLIKKSMIÐJA HE Sigtúni 7, sími 35000

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.