Tíminn - 10.07.1977, Qupperneq 22
22
Sunnudagur 10. júlí 1977
í dag
Sunnudagur 10. júlí 1977
Heilsugæzla
Slysavaröstofan: Stmi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 17. til 23. desember er i
apóteki Austurbæjar og Lyfja-
búð Breiðholts. Það apótek
sem fyrr er nefnt, annast eitt
vörzlu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud.-föstud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúöaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Ileimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Tannlæknavakt
Neyöarvakt tannlækna verður I
Heilsuverndarstööinni alla
helgidaga frá kl. 2-3, en á
laugardaginn frá kl. 5-6.
Lögregla og slökkvili
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðib og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarf jörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiö simi 51100.
Bil'anatilkynmngar
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir kvörtunum
veröur veitt móttaka I sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Simabilanir simi 95.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Tilkynningar
Strætisvagnar Reykjavikur
hafa nýlega gefiö út nýja
leiöabók, sem seld er á
Hlemmi, Lækjartorgi og I
skrifstofu SVR, Hverfisg. 115.
Eru þar meö úr gildi fallnar
allar fyrri upplýsingar um
leiöir vagnanna.
Félagslíf
Fundartímar AA. Fundartim-
ar AA deildanna i Reykjavik
eru sem hér segir: Tjarnar-
götu 3c, mánudaga, þriöju-
daga, miðvikudaga, fimmtu-
daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll
kvöld. Safnaöarheimilinu
Langholtskirkju föstudaga kl.
9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h.
Skrifstofa félags einstæðra
foreldra er opin mánudaga og
fimmtudaga kl. 3-7. Aðra daga
kl. 1-5. Ókeypis lögfræöiaðstoð
fyrir félagsmenn fimmtudaga
kl. 10-12 simi 11822.
Sunnud. 10/7 kl. 13
Skáiafell — Hellisheiði. Far-
arstj. Haraldur Jóhannsson.
fritt f. börn m. fullorðnum.
Farið frá B.S.I., vestanverðu.
Sumarleyfisferöir:
1. 15.-21. júli Skagafjörður
með Hallgrimi Jónassyni.
2. 18.-26. júli Furufjörður meö
Kristjáni M. Baldurssyni.
3. 14.-21. júli Grænland með
Sólveigu Kristjánsdóttur.
Muniö Noregsferöina.
Upplýsingar og farseölar á
skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606.
Útivist
; SIMAfi. 11798 00 19533.
Laugardagur 9. júli kl. 13.00
Esjuganga nr. 14. Gengið
veröur frá melnum austan við
Esjuberg. Allir fá viöur-
kenningarskjal að göngu lok-
inni. Fararstjóri: Einar H.
Kristjánsson.
Sunnudagur 10. júli.
Kl. 09.30 Gönguferð á Hvalfell
(848 m.) og að Glym, hæsta
fossi landsins. Fararstjóri:
Jörundur Guömundsson.
Kl. 13.00 Gönguferö um Breiö-
dal að Kaldárseli.
Létt ganga.
Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson.
Fariö frá Umferðarmiöstöð-
inni að austanverðu.
Ferðafélag isiands.
t
Útför eiginmanns mins og föður okkar
Lúðviks Guðmundssonar
Arnarhrauni 26, Hafnarfiröi,
fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 12. þ.m. kl.
2 e.h.
Bára Marsveinsdóttir og börn.
Sunnudagur 10. júli.
Kl. 09.30. Gönguferö á Hvalfell
(848 m) og að Glym, hæsta
fossi landsins. Fararstjóri:
Jörundur Guðmundsson.
Kl. 13.00. Gönguferö um
Breiðdal aö Kaldárseii. Létt
ganga. Fararstjóri: Þorgeir
Jóelsson.
Fariö frá Umferðarmiðstöö-
inni aö austanveröu.
Sumarleyfisferöir.
1. Gönguferö um Hornstrand-
ir.9 dagar. Flogið til Isaf jarð-
ar, siglt til Veiðiieysufjarðar.
Gengið þaðan til Hornvikur og
siðanaustur með ströndinni til
Hrafnsfjarðar meö viðkomu á
Drangjökli.
2. Sprengisandur — Kjölur. 6
dagar. Ekið noröur Sprengi-
sand, með viðkomu I Veiöi-
vötnum, Eyvindarkofaveri og
viöar. Gengiö i Vonarskarð.
Ekið til baka subur Kjöl. Gist i
húsum. _
Nánari uppiýsingar á skrif-
stofunni.
Feröaféiag tslands.
^ Minningarkort
Minningarspjöld Kvenfélags
Neskirkju fást á eftirtöldum
stöðum: Hjá kirkjuverði Nes-
kirkju, Bókabúð Vesturbæjar
Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli
Víðimel 35.
Minningarsjóöur Mariu Jóns-
dóttur flugfreyju.
Kortin fást á eftirtöldum stöð-
um: Lýsing Hverfisgötu 64,
Oculus Austurstræti 7 og
Mariu ólafsdóttur Reyðar-
firði.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást i Bókabúð
Braga Verzlunarhöllinni,
Bókaverzlun Snæbjarnar,
Hafnarstræti og á skrifstofu
félagsins. Skrifstofan tekur á
móti samúöarkveðjum sim-
leiðis i sima 15941 og getur þá
innheimt i giró.
Minningarspjöld. I minningu
drukknaðra frá Ólafsfirði fást
hjá önnu Nordal, Hagamel 45.
IVIinningarspjöld Flugbjörg-
unarsveitarinnar fást á efjtir-
töldum stöðum: Bókabúö
Braga Brynjólfssonar, Siguröi
Þorsteinssyni, simi 32060.,
Siguröi Waage, simi 34527,
Magnúsi Þórarinssyni > simi
37407, Stefáni Bjarnasyni simi
37392, Húsgagnáverzlun
Guðmundar, Skeifunni 15.
Minningarkort Ljósmæðrafé-
lags Isl. fást á eftirtöldum
stöðum, FæðingardeildLand-
spitalans, Fæðingarheimili
Reykjavikur, Mæörabúöinni,(
Verzl. Holt, Skólavörðustig 22,
Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og
hjá ljósmæðrum viðs vegar
um landið.
Minningarsjöld Sambands
dýraverndunarfélaga tslands
fást á eftirtöidum stöðum:
Verzl. Helga Einarssonar,
Skólavörðustig 4. Verzl. Bella,
Laugavegi 99. Bókabúðin
Veda, Kópavogi og bókabúð
.Olivers Steins, Hafnarfiröi.
„Minningarsafn um Jón Sig-
urðsson i húri þvi, sem hann
bjó i á sinum tima, að öster
Voldgade 12, i Kaupmanna-
höfn er opið daglega kl. 13-15
yfir sumarmánuðina, en auk
þess er hægt að skoða safniö á
öðrum tfmum eftir samkomu-
lagi við umsjónarmann h.úss-
ins”.
Minningarkort Fiugbjörg-
unarsveitarinnar fást á eftir-
töldum stööum: Bókabúö
Braga, Laugaveg 26. Amatör-
vezlunin, Laugavegi 55. Hús-
gagnaverzl. Guðmundar Hag-
kaupshúsinu, simi 82898. Sig-
urður Waage, simi 34527.
Magnús Þórarinsson, simi
37407. Stefán Bjarnason, simi
37392. Siguröur Þorsteinsson,
simi 13747.
Minningarspjöld Félags ein-
stæöra foreldra fást i Bókabúð
Lárusar Blöndal i Vesturveri
og á skrifstofu félagsins i
Traðarkotssundi 6, sem er op-
in mánudag kl. 17-21 og
fimmtudaga kl. 10-14.
Minningarkort til styrktar
kikjubyggingu I Arbæjarsókn
fást i bókabúð Jónasar
Eggertssonar, Rofabæ 7 simi
8-33-55, i Hlaðbæ 14 simi 8-15-73
og I Glæsibæ 7 simi 8-57-41.
Minningarspjöld Styrktar-
sjóös vistmanna á Hrafnistu,
DAS fást hjá Aðalumboöi DAS
Austurstræti, Guðmundi
Þórðarsyni, gullsmið, Lauga-
vegi 50, Sjo'mannafélagi
Reykjavikur, Lindargötu 9,
Tómasi Sigvaldasyni, Brekku-
stig 8, Sjómannafélagi
Hafnarfjaröar, Strandgötu 11
og Blómaskálanum við
Nýbýiaveg og Kársnesbraut.
Minningarkort Styrktarféiags
vangefinna. Hringja má i
skrifstofu félagsins Laugavegi
ll.simi 15941. Andvirði verður
þá innheimt til sambanda með
giró. Aðrir sölustaðir: Bóka-
verzlun Snæbjarnar, Bóka-
búð Braga og verzl. Hlin,
Skólavörðustig.
Minningarkort sjúkrasjóðs
Iðnaðarmannafélagsins Sel-
fossi fást á eftirtöldum stöð-
um: 1 Reykjavik, verzlunin
Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu
Guðmundar, Bergþórugötu 3.
A Selfossi, Kaupfélagi Arnes-
inga, Kaupfélaginu Höfn og á
simstöðinni i Hveragerði.
Blómaskála Páls Michelsen.
Hrunamannahr., simstöðinni
Galtafelli. A Rangárvöllum,
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
M inningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvennafást á
eftirtöldum stöðum: Skrif-
stofu sjóðsins að Hallveigar-
stöðum, Bókabúð Braga,
Brynjólfssonar. Hafnarstræti
22, s. 15597. Hjá Guðnýju
Helgadóttur s. 15056.
Söfn og sýningar
Borgarbókasafn
Reykjavikur:
Aöalsafn — útlánadeild, Þing-
holtsstræti 29a, simar 12308,
10774 og 27029 til kl. 17. Eftir
lokun skiptiborös 12308 i út-
lánsdeild safnsins.
Mánud.-föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-16. Lokaö á
sunnudögum.
Aöalsafn — lestrarsalur Þing
holtsstræti 27, simar aðal-
safns. Eftir kl. 17 simi 27029.
Mánud.-föstud. kl. 9-22, laug-
ard. kl. 9-18, og sunnud. kl. 14-
18, til 31. mai. í júni verður
lestrarsalurinn opinn mánud,-
föstud. kl. 9-22, lokað á
laugard. og sunnud. Lokaö i
júli. I ágúst veröur opið eins
og i júni. I september verður
opiö eins og i mai.
Farandbókasöfn— Afgreiðsla
i Þingholtsstræti 29a, simar
aðalsafns. Bókakassar lánaðir
skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
Sólheimasafn — Sólheimum
27, simi 36814.
Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok-
aö á laugardögum.frá 1. mai-
30. sept.
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780.
Mánud.-föstud. kl. 10-12. —
Bóka- og talbókaþjónusta við
fatlaða og sjóndapra.
Hofsvaliasafn — Hofsvalla-
götu 16, simi 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lok-
aö i júli.
Bókasafn Laugarnesskóla —
Skólabókasafn simi 32975.
Lokaö frá I. inai-31. ágúst.
Bústaðasafn—BUstaðakirkju,
simi 36270.
Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok-
að á laugardögum.frá 1. mai-
30. sept.
Bókabilar — Bækistöð i Bú-
staðasafni, simi 36270.
Bilarnir starfa ekki i júli.
hljóðvarp
Sunnudagur
10. júli
8.00 Morgunandakt Herra
Sigurbjörn Einarsson bisk-
up flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn-
ir. Útdráttur úr forustugr.
dagbl.
8.30 Létt morgunlög
9.00 Fréttir Vinsælustu popp-
Iögin Vignir Sveinsson
kynnir.
10.10 Veðurfregnir
10.25 Morguntónleikar. Kon-
sert I A-dúr fyrir klarinettu
og hljómsveit (K622) eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
Jack Brymer og Konung-
lega filhamoniusveitin I
Lundúnum leika, Sir Thom-
as Beecham stjórnar.
11.00 Messa i Dómkirkjunni
Prestur: Séra Þórir
Stephensen. Organleikari:
Ragnar Björnsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar
13.30 í liöinni vikuPáll Heiðar
Jónsson stjórnar umræðu-
þætti.
14.45 Óperukynning: „Rósa-
riddarinn” eftir Richard
Strauss, 1. þáttur Flytjend-
ur: Elisabeth Schwarzkopf,
Christa Ludwig, Otto Edel-
mann o.fl. ásamt hljóm-
sveitinni Filharmoniu: Her-
bert von Karajan stjórnar.
Kynnir: Guðmundur Jóns-
son.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Mér datt það í hugAnna
Bjarnason blaðamaður tal-
ar.
16.45 tslenzk einsöngslög
Ólafur Þorsteinn Jónsson
syngur, ólafur Vignir Al-
bertssonleikurmeöá pianó.
17.00 Staldrað við I Stykkis-
hólmi Jónas Jónasson
spjaliar við fólk þar: —
fimmti þáttur.
17.50 Stundarkorn með
spænska hörpuieikaranum
Nicanor Zabaleta Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.25 Samskipti skólapilta i
Lærða skólanum og Reyk-
vikinga á 19. öld Heimir
Þorleifsson menntaskóla-
kennari flytur fyrra erindi
sitt.
19.50 tsienzk tónlista. Sex is-
lenzk þjóðiög i útsetningu
Þorkels Sigurbjörnssonar,
Ingvar Jónasson leikur á
viólu og Guörún Kristins-
dóttir á pianó. b. Sönglög
eftir Fjölni Stefánsson, Karl
O. Runóifsson, Þórarin
Jónsson og Pál ísólfsson.
Ólöf Kolbrún Haröardóttir
syngur: Guðrún Kristins-
dóttir leikur á pianó.
20.20 Sjáifstætt fólk í Jökul-
daisheiöi og grennd örlitill
samanburöur á „Sjálfstæöu
fólki” eftir Halldór Laxness
og samtima heimildum.
Annar þáttur: Sauöspeki og
siðmenning. Gunnar Valdi-
marsson tók saman efnið.
Lesarar meö honum: Sigþór
Marinósson, Hjörtur Páls-
son, Klemenz Jónsson og
Guðrún Birna Hannesdóttir.
21.15 Pianókonsert nr. 1 i e-
moll op. 11 eftir Frédéric
Chopin Emil Gilels og Fila-
delfiuhljómsveitin leika:
Eugene Ormandy stj.
21.50 Ljóö eftir Erlend Jóns-
son Höfundurinn les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Dansiög
Heiðar Astvaldsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.