Tíminn - 24.07.1977, Qupperneq 39

Tíminn - 24.07.1977, Qupperneq 39
39 Sunnudagur 24. júli 1977. flokksstarfið Sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavík 7. ágúst Aöalfararstjóri ferðarinnar verður Þórar- inn Þórarinsson alþm. Meöal leiðsögumanna verða þeir: Ágúst Þorvaldsson, fyrrverandi alþingis- maður Jón Gislason, póstfulltrúi Jón R. Hjálmarsson, fræðslustjóri Magnús Sveinsson, kennari Páll Lýðsson, bóndi Þór Magnússon, þjóðminjavörður Leiðarlýsing Ekið úr Reykjavik kl. 8.00 stundvislega, austur Hellisheiði, Ölfus, Flóa og Skeið. Siðan upp Eystri-Hrepp upp Þjórsárdal hjá Haga, Gaukshöfða og Bringum. Siðan inn Þjórsárdalinn, inn Sandártungur, framhjá Hjálparfossi og Skeljabrekku inn að Sögualdarbænum og hann skoðaður, undir leiösögn Þórs Magnússonar þjóð- minjavarðar. Siðan verður farið inn að Búrfellsstöðinni undir Sámstaðamúlan- um, inn að Stöng og Gjánni. Einnig verður farið, verði veður gott, inn að Reykholti og stanzað við sundlaugina þar um stund. Heim verður ekið sömu leið og beygt út af þjóðveginum hjá Reykjum á Skeiðum og ekið út að Skálholti og þar mun Þór Magnússon lýsa staðnum og sögu hans. Þaöan verður ekið upp hjá Torfastöðum upp Reykjaveg að Efri-Reykjum og farið þar yfir Brúará, og siðan út Laugardal, en þar er sérstaklega fagurt umhverfi og skemmtilegt að aka i góðu veðri. Síðan veröur farið út Laugarvatnsvelli, og yfir Gjábakkahraun til Þingvalla. Um kvöldið verður ekið eins og leið liggur yfir Mos- fellsheiði til Reykjavikur. Áætlað að koma til Reykjavikur kl. 20.30. Áningarstaðir verða ákveðnir nánar á leiðinni, og fara þeir eftir þvi, hvernig veður veröur og aðrar aðstæður. Á allri þessari leið, er margt að sjá og skoða, um- hverfi allt hið fegursta og margir sögu- frægir staöir. i bilunum verða kunnugir og reyndir leiðsögumenn, sem lýsa leiðinni. Miðar seldir á skrifstofu Framsóknar- flokksins, Rauðarárstig 18. Simi 24480. Útilega, dansleikur, skemmtiferð Kjördæmasamband framsóknarmanna Vestfjöröum efnir til úti- vistar helgina 12-14 ágúst næstkomandi. Útilega: Tjaldað verður i Vatnsfirði, utanvert við Vatnsfjaröarvatn, á föstudagskvöld og laugardagsmorgun. A laugardag verða leikir hjá tjaldsvæðinu. Dansleikur: Dansleikur verður haldinn i Birkimel að kvöldi laugardags 13. ágúst. Sviss — Ítalía — Austurríki Fyrirhugaö er að fara i 1/2 mánaðar ferð 3. sept. n.k. um Sviss og ftaliu til Austurrikis, og dvaiið i Vinarborg i 10 daga. Þeir sem áhuga hafa á þessari ferð, vinsamlega hafi samband við skrif- stofuna aö Rauðarárstig 18 sem fyrst, simi 24480. Skemmtiferð í Breiða- fjarðareyjar 14. ágúst Skemmtiferð: Kjördæmissamband Framsóknarmanna á Vestfjörðum efnir til skemmtiferðar með m/b Baldri um Breiðafjörð þann fjórtánda ágúst næstkomandi. Farið verður frá Brjánslæk kl. 11 f.h. og komiö aftur um klukkan 18.00. Ólafur Jóhannesson ráð- herra flytur ávarp i Flatey, en Eysteinn P. Gislason Skáleyjum verður fararstjóri. Rútubill fer frá ísafirði á sunnudagsmorgun og tekur farþega á leiðinni. Upplýsingar gefa Kristinn Snæland Flateyri, simi 7760. Eirik- ur Sigurðsson tsafirði, simi 3070, Sigurður Viggósson Patreks- firði i sima 1201 og Jón Kristinsson Hólmavik, sima 3112. Allir velkomnir. Rútuferðir veröa frá isafirði bæði á laugardagsmorgun og sunnudagsmorgun. B Ö H N óskum krakkana, þvi það gæti haft hörmulegar afleiðingar. Hjá okkur i Æskulýösráðinu er nú komið upp ágætt námskeið fyrir byrjendur á vélhjólum. Það hefur þvi breytzt frá þvi sem áður var, en þá var einfaldlega hægt að fá æfingarleyfi og síðan sáust byrj- endurnir ekki aftur. Það má sjá hvað þetta stutta námskeið er gott á þvi, aö af þeim 400 hundruö sem gangast undirprófhjá okkur, þá falla ekki nema svona 2 til 3. Og það þykir þeim gott upp i Bifreiðaeftirliti. Þá má geta þess, að ökukennarar þekkja þá úr, sem hafa gengizt undir þessi námskeið hjá okkur. Aö vísu er svæöið sem Æsku- lýðsráö Reykjavíkur er með, nokkuö stórt, þvi allt Stór- Reykjavlkursvæöiö heyrir undir okkur. Þeir i Hafnarfiröi er þó ný- lega komnir með slna eigin starf- semi. Slik námskeiö ætti auðvitað að lögskipa út um allt land, en þar hefurorðið einhver misbrestur á. Við hljótum aö sjá i hendi okkar hversu mikilvægt þetta mál er, þvi hér er um ökumenn fram- tlöarinnar að ræöa. Mér hefur fundizt að lögreglan geri ekki nógu mikið — eða alls ekkert — af skyndikönnunum, Í.e. til að finna út hvort vélhjóla- rakkarnir hafi náð tilskiidum aldrei eða ekki. Svo er það annað I þessu máli sem okkur er mjög hugleikiö að fram nái aö ganga en það er að hljálmarnir verði lögboðnir. Það gæti bjargaö mörgum frá stór- slysi eða dauða, sagöi Jón Páls- son að lokum. — Það hefur orðiö stórbreyting á siðan krakkarnir hættu að fá æfingarleyfin og uröu aö fara á námskeiðin hjá Æskulýðsráði Reykjavikur, sagði Óskar Ólason yfirlögregluþjónn. Viö eigum aöallega i útistöðum við vélhjóla- Jón Árnason alþingism. bráðkvaddur t fyrrinótt varð Jón Arnason alþingismaður á Akranesi bráðkvaddur. Jón fæddist 15. janúar 1909, sonur Arna Arna- sonar byggingarmeistara á Akranesi og Margrétar Finns- dóttur konu hans. Hann var kaupmaöur og útgerðarmaöur á Akranesi, bæjarfulltrúi frá 1942 og forseti bæjarstjórnar um langtskeið. Hann tók þátt i margháttuðum félagsmála- störfum á Akranesi um árabil og var m.a. fyrsti formaður knattspyrnufélagsins á Akra- nesi. Jón var kjörinn alþingis- maður Borgfirðinga 1959 og átti siðan sæti á Alþingi sem fulltrúi Vestlendinga til dauðadags. Siðustu árin var hann formaður fjárveitinga- nefndar Alþingis. Jón Arna- svon var kvæntur Itagnheiði Þórðardóttur útgerðarmanns á Akranesi. Þorlákshöfn Q ing staðarins er ör og vinnuslys tið. Her koma oft skip með slas- aöa menn. Það vantar meö öllu aðstööu til að geta veitt brýnustu neyöarhjálp, til dæmis súrefnis- tæki. Loks vék sveitarstjóri að löggæzlumálunum: — Lögreglan hefur hér ekki fast aösetur, en heldur slysavakt. Vaktaskiptin fara fram á Selfossi. Þar er aö- setur löggæzlumanna og þaöan eru þeir sendir. Þetta fyrirkomu- lag er að sjálfsögðu mjög baga- legt. Einatt er ekki hægt að gripa til þjónustunnar þegar hennar er þörf. Lögreglumenn eru þá i mat á Selfossi eða vaktaskipti. Við viljum fast aðsetur lögreglu- manns hér. Eftir að ferjan hóf ferðir er orðið enn brýnna að koma læknis, löggæzlu og vega- málum i viðunandi horf, sagði Þorsteinn Garðarsson sveitar stjóri að lokum. eigendur vegna þess, aö sumir eiga það til, að taka öryggin úr þeim og þá komast þau hraðar en ella. Þá taka aðrir sigtiö úr hljóð- kútnum svo meira heyrist i hjól- inu, sagöi öskar. — Hingað inn á slysadeild hafa 13 verið fluttir sem hafa slasazt á skellinöðru sagði Friðrik Gunnarsson, á Slysadeildinni. Mér finnst persónulega að strákarnir standi sig vel, þvi ef maöur athugar hvernig sökin skiptist þá kemur i ljós, að 6 voru i algjörum rétti, 6 i órétti og eitt skiptist jafnt. Það er þvi ekki eins og margur heldur, að skellinöðru- strákarnir eigi alltaf sök á öllu. Þeirkoma jafnveloftar i veg fyr- ir slys heldur en aðrir ökumenn, sagði Friðrik. Skellinöðrurnar ber að virða Eins og komið hefur fram hér að ofan, er ástandið i skelli- nöðrumálum þjóöarinnar alls ekki svo slæmt, ef undanskilin eru tvö atriði. Annars vegar eru þaö hjálmarnir, en þá þarf nauðsyn- lega aö lögbjóöa. Hins vegar er það svo aö koma i veg fyrir að unglingarnir fái ekki vélhjól áöur enþau ná 15ára aldri.Fyrra mál- ið er á valdi yfirvaldanna, en ábyrgöin á þvi siöara hvilir að mestu á heröum foreldranna.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.