Tíminn - 11.09.1977, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.09.1977, Blaðsíða 10
10 Sunnudagur 11. september 1977 Einn þrælstagaftur giröingar- staur, tilbúinn aö mæta hvaða veðri sem er. BHBBEHÉi'ifr l'ilf wfmt \.^mtf^jÉi^É....... - i—> .jjbmih Þeir eru vlgalegir, þegar þeir halda af staö I vinnuna; af> loknum miðdegisverði. Þaö syngur margur hanzkinn sitt siðasta þarna i óbyggðun- um, enda vei tekið til höndun- um. Að hef ta uppblástur og stuðla að landgræðslu Vinnu- flokkur ávegum Land- græðsl- unnar heim- sóttur ;- ^. VVr* " #& *m4&^'* -*.-. A leiö I heímsökn til landgræðslumanna, sein um þessar mundircru að leggja girðingu í Lambahrauni. Til hægri i myadinui sjást bækistöövar þeirra. t skálanum hægra megin er eldaft, en sá vinstri er svefnskáli. 1 forgrunni á myndinni séstLamba- hraunið. þar sem það hallar niöur aft Hagavatni, en I baksýn er Langjökull. Kás-Reykjavik. Á dögunum, er við Timamenn vorum á ferðalagi austur i Biskupstungum og Laugardal, hittum við fyrir flokk manna frá Landgræðsl- unni i Lambahrauni, sem var að reisa langa gaddavirsgirðingu, sem nær alla leið frá Sandkluftavatni austur undir Hagavatn, suður af Langjökli. Þetta var hress flokkur stráka á öll- um aldri, allir harðduglegir, enda lifs- máti óbyggðanna búinn að setja sitt mark á þá. Verkstjóri þessa flokks er Greipur Sigurðsson i Haukadal, en hann hefur um mörg árabil stjórnað flokkum sem þessum á vegum Landgræðslunnar og þvi öllum hnútum kunnugur, orðinn nokkurs konar atvinnumaður i grein- inni. Þetta á ekki siður við Kristinu, konu Greips, en hún hefur verið mat- ráðskona i leiðöngrum sem þessum um 15 sumra skeið. Myndirnar, sem hér fylgja, eru tekn- ar við umrætt tækifæri, og skýra sig á mestan hátt sjálfar. Við félagarnir þökkum kærlega fyrir gestrisnina. 1 framhaldi af heimsókn okkar austur i Laugardal, höfðum við samband við Svein Runólfsson, landgræðslustjóra, og inntum hann nánar eftir þvi hver væri tilgangurinn með þessari girðingu. — Ástæðan er fyrst og fremst sú, að á undanförnum árum og áratugum hafa Sunnlendingar orðið varir við moldar- mökk, sem borizt hefur ofan af hálend- inu og lagzt niður i byggð. Upptökin eru fyrst og fremst við Sandkluftavatn á Uxahryggjaleið og sahdflekkjunum þar norður og norð-austur af,að Haukadals- heiði og Sandvatni. — Nú siðustu 10 ár hefur verið gert mikið átak á Haukadalsheiði i sam- bandi við landgræðslu, og hefur mold- fok þar minnkað mikið. Samkvæmt landgræðsluáætlun var ákveðið að friða þetta uppblásturssvæði, þ.e. við Sand- kluftavatn og nágrenni, en eins og menn rekur kannski minni til, þá hefur Uxahrygg jaleið of t verið lokuð allri um- ferð vegna sandfoks.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.