Tíminn - 11.09.1977, Blaðsíða 38

Tíminn - 11.09.1977, Blaðsíða 38
38 Sunnudagur 11. september 1977 mm VtHSi’caSe staður hinna vandlátu m OPIÐ KL. 7-2 Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar og diskótek Spa riklæðnaður Fjölbreyttur MATSEÐILL Borðapantanir hjá yfirþjóni frá kl. 16 í símum 2-33-33 & 2-33-35 Gullsmiðurinn s.f. Þjónusta fyrir landsbyggðina Sendið okkur (i ábyrgð) þá skartgripi sem þér þurf ið að iáta gera við, ásamt smálýsingu á þvi sem gera þarf, heimilisfangi og simanúmeri. Að af- lokinni viðgerð, sem verður innan 5 daga frá sendingu,sendum við ykkur viðgerðina í póstkröfu. Allar viðgerðir eru verölagðar eftir viðgerðaskrá Félags isl. Guilsmiða. Stækkum og minkum hringi (sendum málspjöld), gerum við armbönd, næl- ur, hálsmen, þræðum perlufestar. Sendum einnig í póstkröf u allar gerðir skartgripa. Fljót, góð og örugg þjónusta. Hringið og leitið upplýsinga. Gullsmiðurinn s.f. Frakkastíg 7 101 Reykjavík Sími (91) 1-50-07. Enn einu sinni kemur CANON á óvart með fróbæra reiknivél CanolaPI011‘D + Pappírsprentun og Ijósaborð + Allar venjulegar reikniaðferðir + Sérstaklega auðveld í notkun + ELDHRÖÐ PAPPIRSFÆRSLA (SJALFVIRK EFTIR TOTAL OG ENGIN BIÐ) + ótrúlega hagstætt verð. Það hrífast allir sem sjá og reyna þessa vél. ShrifvéliriHF. Suðurlandsbraut 12 Pósth. 1232 Simi 85277 3 2-21 -40 Ranamount Pkiupcs DfKSínts Mahoðany Panavisoi In Cotóc A Paramount Ptdurt Amerisk litmynd í Cinema- scope, tekin i Chicago og Róm, undir stjórn Berry Gerdy. Tónlist eftir Michael Masser. ÍSLENZKUR TEXTI Aóalhlutverk: Diana Ross, Billy Dee Wiiliams, Anthony Perkins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. :t Allra sihasta sinn. PANAVISION'« MGM METROCOLOR Israelsk dans- og söngva- mynd. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Tarsan og týndi leið- angurinn. éiÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 3*11-200 Sala aögangskorta hefst I dag og kort fastra frumsýningar- gesta eru tilbúin til afhending- ar. ÞJÓÐDANSASVNING OG TÓNLEIKAR Dansflokkurinn „Liesma” söngvarar og hljóöfæraleik- arar frá Lettlandi. Sýning mánudag 12. ágúst kl. 20. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. iJ 1-89-36 Taxi Driver ISLENZKUR TEXTI. Heimsfræg, ný amerisk verðlaunakvikmynd i litum. Leikstjóri: Martin Scorsese. Aöalhlutverk: Robert De Niro, Jodie Foster, Harvey Keitel, Peter Boyle. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 4, 6, 8.10 og 10.10 Flaklypa Grand Prix Alfholl ISLENSKUR TEXTI Afar skemmtileg og spenn- andi ný norsk kvikmynd i lit- um. Sýnd kl. 2 3M5-44 ISLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg, ný banda- risk ævintýra- og gaman- mynd, sem gerist á bannár- unum i Bandarikjunum og segir frá þrem léttlyndum smyglurum. Hækkaö verð. Sýnd kl. 3, 5, 7,15 og 9,30 -Ailra siðustu sýningar. <mi<m l.I-.IKM !-\(; KEYKIAVÍKUR 3 1-66-20 GARY KVARTMILLJÓN — UNGUR MAÐUR A UPP- LEIÐ Höfundur og leikstjóri: Allen Edwall. Leikmynd: Björn Björnsson Frumsýning miövikudag kl. 20.30 önnur sýning laugardag kl. 20.30. Miöasala i Iönó mánu- dag kl. 14-19. Simi 1-66-20 31-13-84 ISLENZKUR TEXTI Hlaut 1. verðlaun á 7. alþjóðakvikmyndahá- tíðinni Sandgryf juhershöfð- ingjarnir The Sandpit Generals Mjög áhrifamikil, ný banda- risk stórmynd I litum og Cin- emascope, byggð á sögu brasiliska rithöfundarins Jorges Amado. Aðalhlutverk: Kent Lane, Tisha Sterling, John Rubin- stein. Stórfengleg mynd, sem kvik- mynaunnendur láta ekki fara fram hjá sér. Framleiðandi og leikstjóri: Hall Barlett . Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning: Sverð Zorros Sýnd kl. 3. lonabíó 3 3-11-82 Lukku Láki Lucky Luke Ný teiknimynd með hinum frækna kúreka Lukku Láka I aðalhlutverkinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Teiknimyndasafn 1977 með Bleika Pardusn- um o.fl. Sýnd kl. 3. W3iw jf 33-20-75 Stúlkan frá Petrovka GOLDIE UAWIM HAL UOLBROOK in THEGIRL PROM PETROVKA A UNIVERSAL PICTURE TECHNICOI.OR" PANAVISION" Mjög góð mynd um ævintýri bandarisks blaðamanns i Rússlandi. Aöalhlutverk: Goldie Hawn, Hal Holbrook, Anthony Hopkins. lslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. I örlagafjötrum. Hörkuspennandi bandarisk kvikmynd með Islenskum texta og með Ciint Eastwood i aðalhlutverki. Bönnuð börnum Endursýnd kl. 11. Barnasýning: Vinur indíánanna • Sýnd kl. 3.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.