Tíminn - 11.09.1977, Blaðsíða 34

Tíminn - 11.09.1977, Blaðsíða 34
34 Sunnudagur 11. september 1977 Haf a dönsk yf irráð á Grænlandi staðið 200 árum lengur en áður hefur verið álitið? I Lundúnum hafa nú fundist tvær lítgáfur af konunglegu skjaldarmerki Grænlands. Op- inber skjaldamerkjafræöingur Englantís hefur rakiö skjaldar- merkin til þess tima er slöasta norræna fólkiö á Grænlandi var að gleymast umheiminum og verða tortimingu aö bráð. bessi athyglisveröi fundur veröur grundvöllur aö nýju mati á fyrra sambandi milli Noröur- landanna og Grænlands. Hingao til hefur það veriö álitiö til einskis aö leita konunglegra fullveldisskjaldarmerkja Græn- lands frá tlmum fyrir 1605, árið sem Kristján 4. seridi skip til Grænlands til aö kanna yfirráö sin yfir þvi. ¦ Þetta er ekki i fyrsta skipti sem danski skjaldarmerkja- fræðingurinn Paul Warming tekur eftir og vekur athygli á Elzta konunglega skjaldarmerki Grænlands, sem er I „The Lon- don Roll" bókfellsrollunni frá u.þ.b. 1470. Skjaldarmerkjafræöingur danska rikisins, Paul Warming cand. jur., geröi sögulega uppgötvun I Lundúnum. skjaldarmerkinu með Isbirnin- um. Slðast I mal fann hann efst á framhliö orgelsins I dómkirkj- unni i Hróarskeldu, Isbjörninn I skjaldarmerki Friðriks 3. Á framhlið orgelsins er ártalið 1654 og hlýturþvi þessi útgáfa af hinu grænlenzka skjaldarmerki að vera 11 árum eldri, en það skjaldarmerki sem hafði til þessa tima veriö talið elzt. bað fannst á silfurdal, sem er merktur ártalinu 1665. Með hinum nýja fundi hafa bætzt 200 ár við sögu hins græn- lenzka skjaldarmerkis. Ef til vill eru þessar útgáfur tengdar upprysingum frá timum danska sambandskóngsins Eiriks af Pommern. Hann var siðasti kóngurinn, sem var I sambandi við hið norræna fólk á Græn- landi. Óvæntur fundur. — Ég varð mjög hissa þegar ég var að leita I gömlum bókum og bókfellsrollum og fann tvær teikningar af hinu grænlenzka skjaldarmerki. Við vissum ekki að um þetta væru til svo gömul dæmi, segir Paul Warming. — Með hliðsjón af dagsetninga- skrá, sem er skrifuö af yfir- manni merkjasafnsins i Lund- únum, Sir Anthony Wagner, hef ég rannsakaö mikið af merkja- söfnum miðalda. Undrun mín varð mikil þegar ég fann bæöi I „The London Roll" frá u.þ.b. 1470 og I „Sir William Le Neves Book" frá 1480-1500 konunglegt skjaldarmerki Grænlands. „The London Roll" er bokfells- rolla, sem er geymd I Brithis Museum. í henni er hið græn- lenzka skjaldarmerki, isbjörn á göngu ogþrirhvitir fuglar, tveir yfir birninum og einn undir hon- um, á gráum grunni. Ekki er hægt að binda sig við grunnlit- inn, þvi hann gæti hafa fölnað. „Sir William Le Neves Book" er geymd I hinu þekkta Society of Antiquaries í London. í henni er einnig hið grænlenzka skjaldar- merki, með isbirninum á gangi og þremur fuglum á grænum grunni. bar eru tveir fuglar undir birninum, en einn yfir honum. 1 báðum tilvikum eru teikningarnar af fuglinum mjög 'frumstæoar, en það er mögulegt aðþær séu af Grænlandsfálkan- um sem var i þá daga algeng norræn gjöf til útlendra höfð- ingja. (sbr. Islandsfálkinn.) Innsk. þýð. Grænlenzka skjaldar- merkið var grænt bað er eftirtektarvert að i annari útgáfunni er grunnlitur- inn grænn. Sami litur er á skjaldarmerkinu i Hróarskeldu, og það er smelt. í dag er ríkis- skjaldarmerkiö blátt, og is- björninn situruppréttur. bað er þessi grunnlitur sem var fyrir- skipaður af Schumacher i fyrir- skipun, sem er dagsett 14. nóvember 1666, en það er setn- ingardagur kóngalaganna. Með fulltingi þessara laga var rfkis- fe J?op£a:por/£n<jii1e (^ifBajp (e ko£ 9&<pyznaáÁ v.¦¦¦% w Hið konunglega skjaldarmerki Græniands, sem er I bók Sir William Le Neves frá u.þ.b. 1480-1500. Yfir merkinu stendur „Konungur Grænlands", sem á við hvern þann er hefur á þeim timum yfirráð yfir landinu. Teikningin vekur upp skemmti- lega spurningu: Hvaða samleið á hið portúgalska skjaldar- merki með hinum tveimur? skjaldarmerkið einmitt endur- skoðað. — bað er min kenning aö i kringum 1665 hafi það verið fastákveðið, að Isbjörninn ætti að vera á bláum grunni, svo að mögulegt er að álykta, að skjaldarmerki á grænum grunni eru eldri — segir skjaldar- merkjafræðingurinn. Frá timum norrænnar byggðar á Grænlandi Hin sögulega endurskoðun á sambandinu við Grænland, sem nú hlýtur að koma I ljós, er ekki eingöngu byggð á þessum gömlu skjaldarmerkjum, held- ur einnig á þvi sögulega sam- hengi sem samband þetta er i. 1 ,,The London Roll" eru einn- ig útgáfur af hinu danska og norska skjaldarmerki konungs og samsett enskt-danskt skjaldarmerki — sem er mögu- legt að visi til konu danska sam- bandskonungsins, Eiriks af Pommern. Hun var dóttir enska konungsins, Hinriks fjórða. Paul Warming telur þaö mögu- legt að skjaldarmerkin, sem eru i bókf ellsrollunni, séu frá tlmum Eiríks af Pommern, ef þau eru komin frá Danmörku. Gifting hans og hinnar ensku prinsessu varð til þess, að nánara sam- band varð á milli þjoðanna, og einmitt frá þeim tlmum eru til dæmi um að það voru send sér- staklega mörg skjaldarmerki frá Danmörku til Englands. Ei- rlkur af Pommern hafði mjög mikinn áhuga á skjaldar- merkjafræði. bað var hann, sem setti á stofn fyrsta skjaldarmerk jasafnið á Norðurlöndum. Sem fósturson- ur Margrétar fyrstu sem var fyrsti leiðtogi Kalmarsam- bandsins, varð Eirikur af Pommern fyrst konungur Noregs 1389 og danskur og sænskur konungur 1396. Hann tók við stjórn sambandsins eftir dauða Margrétar 1412. begar Eirikur komst til kon- ungs I Noregi hafði hið þýzka Hansakaupmannasamband hafið verzlun frá höfuöborg landsins, Bergen — að fráskil- inni Grænlandsverzlun. Norð- menn visuðu þvl staðfastlega frá sér að afraksturinn af hinni þýzku einokunarverzlun rynni I þyzka vasa. í kjölfar afsalsins fylgdi að árið 1484 myrtu Hansakaupmennirnir siöustu 40 Norðmennina, sem kunnu að sigla skipum til Grænkands. bá var Eirikur konungur fallinn frá. Hinar nákvæmu lýsingar I „Sir William Le Neves Book" eru mjög athyglisverðar vegna annarrar rannsóknar. 1 þeirri bók er grænlenzka skjaldar- merkið á milli norsku og portú- gölsku skjaldarmerkjanna. A þeim tlmum var einmitt sam- band á milli Hinriks sæfara (Don Enriques) og dansk- norska sambandskóngsins Kristjáns fyrsta. Hinrik sæfari fór fram á og fékk leyfi til að far a i leiðangur til Grænlands til að finna þaðan sjóleiðina til Ind- lands. Portúgalar þekktu leið- ina, en þeir voru heldur ekki I vafa um hverjir höfðu yfirráð á Grænlandi. býtt og endursagt úr Berlingske Tidende GV

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.