Tíminn - 11.09.1977, Qupperneq 34

Tíminn - 11.09.1977, Qupperneq 34
34 Sunnudagur 11. september 1977 Hafa dönsk yfirráð á Grænlandi staðið 200 árum lengur en áður hefur verið álitið? Elzta konunglega skjaldarmerki Grænlands, sem er i „The Lon- don Roll” bdkfellsrollunni frá u.þ.b. 1470. 1 Lundúnum hafa nú fundist tvær útgáfur af konunglegu skjaldarmerki Grænlands. Op- inber skjaldamerkjafræöingur Englands hefur rakiö skjaldar- merkin til þess tima er siBasta norræna fólkiö á Grænlandi var aB gleymast umheiminum og verBa tortimingu aB bráB. Þessi athyglisverBi fundur verBur grundvöllur aB nýju mati á fyrra sambandi milli NorBur- landanna og Grænlands. HingaB til hefur þaB veriB álitiB til einskis aB leita konunglegra fullveldisskjaldarmerkja Græn- lands frá timum fyrir 1605, áriB sem Kristján 4. seridi skip til Grænlands til aB kanna yfirráB sin yfir þvi. Þetta er ekki i fyrsta skipti sem danski skjaldarmerkja- fræ&ingurinn Paul Warming tekur eftir og vekur athygli á skjaldarmerkinu me& isbimin- um. SiBast i mai fann hann efst á framhliB orgelsins i dómkirkj- unni i Hróarskeldu, isbjörninn I skjaldarmerki FriBriks 3. Á framhliB orgelsins er ártaliB 1654 oghlýturþviþessiútgáfa af hinu grænlenzka skjaldarmerki aB vera 11 árum eldri, en þaB skjaldarmerki sem hafBi til þessa tima veriB taliB elzt. ÞaB fannst á silfurdal, sem er merktur ártalinu 1665. MeB hinum nýja fundi hafa bætzt 200 ár viB sögu hins græn- lenzka skjaldarmerkis. Ef til vill eru þessar útgáfur tengdar uppiýsingum frá tlmum danska sambandskóngsins Eiriks af Pommern. Hann var siBasti kóngurinn, sem var i sambandi viB hiB norræna fólk á Græn- landi. Óvæntur fundur. — Ég varB mjög hissa þegar ég va r a B leita i g öm lum bókum og bókfellsrollum og fann tvær teikningar af hinu grænlenzka skjaldarmerki. ViB vissum ekki aB um þetta væru til svo gömul dæmi, segir Paul Warming. — MeB hliösjón af dagsetninga- skrá, sem er skrifuB af yfir- manni merkjasafnsins i Lund- únum, Sir Anthony Wagner, hef ég rannsakaB mikiB af merkja- söfnum miöalda. Undrun min varB mikil þegar ég fann bæBi I „The London Roll” frá u.þ.b. 1470 og i „Sir William Le Neves Book” frá 1480-1500 konunglegt skjaldarmerki Grænlands. „The London Roll” er bókfells- rolla, sem er geymd i Brithis Museum. 1 henni er hiB græn- lenzka skjaldarmerki, isbjörn á göngu og þrirhvitir fuglar, tveir yfir birninum og einn undir hon- um, á gráum grunni. Ekki er hægt aö binda sig viö grunnlit- inn, þvi hann gæti hafa fölnaö. „Sir William Le Neves Book” er geymd I hinu þekkta Society of Antiquaries i London. í henni er einnig hiö grænlenzka skjaldar- merki, meB isbirninum á gangi og þremur fuglum á grænum grunni. Þar eru tveir fuglar undir birninum, en einn yfir honum. í báöum tilvikum eru teikningarnar af fuglinum mjög frumstæöar, en þaö er mögulegt aöþær séu af Grænlandsfálkan- um sem var i þá daga algeng norræn gjöf til útlendra höfö- ingja. (sbr. tslandsfálkinn.) Innsk. þýB. Grænlenzka skjaldar- merkið var grænt Þaö er eftirtektarvert aö i annari útgáfunni er grunnlitur- inn grænn. Sami litur er á skjaldarmerkinu I Hróarskeldu, og þaB er smelt. 1 dag er rfkis- skjaldarmerkiö blátt, og is- björninn situr uppréttur. Þaö er þessi grunnlitur sem var fyrir- skipaöur af Schumacher i fyrir- skipun, sem er dagsett 14. nóvember 1666, en þaö er setn- ingardagur kóngalaganna. Meö fulitingi þessara laga var rfkis- fe Jíop&ép0^”#) l(c =éfj f e r><2» \ / ||| fe ')So£ (pyenefor 3T % % - / V ^bh^n) / / \ / > HiB konunglega skjaldarmerki Græniands, sem er i bók Sir WiIIiam Le Neves frá u.þ.b. 1480-1500. Yfir merkinu stendur „Konungur Grænlands”, sem á við hvern þann er hefur á þeim timum yfirráö yfir landinu. Teikningin vekur upp skemmti- lega spurningu: HvaBa samleiö á hiö portúgalska skjaldar- merki með hinum tveimur? skjaldarmerkiö einmitt endur- skoöaö. — ÞaB er min kenning aö i kringum 1665 hafi þaö veriB fastákveöiö, aö Isbjörninn ætti aö vera á bláum grunni, svo aö mögulegt er að álykta, aö skjaldarmerki á grænum grunni eru eldri — segir skjaldar- merkjafræöingurinn. Frá timum norrænnar byggðar á Græniandi Hin sögulega endursko&un á sambandinu viö Græniand, sem nú hlýtur aB koma I ljós, er ekki eingöngu byggö á þessum gömlu skjaldarmerkjum, held- ur einnig á þvi sögulega sam- hengi sem samband þetta er i. 1 ,,The London Roll” eru einn- ig útgáfur af hinu danska og norska skjaldarmerki konungs og samsett enskt-danskt skjaldarmerki — sem er mögu- legt aö visi til konu danska sam- bandskonungsins, Eiriks af Pommern. Hún var dóttir enska konungsins, Hinriks fjórBa. Paul Warming telur þaö mögu- legt aö skjaldarmerkin, sem eru ibókfellsrollunni.séu frá tlmum Eiriks af Pommern, ef þau eru komin frá Danmörku. Gifting hans og hinnar ensku prinsessu varö til þess, aö nánara sam- band varð á milli þjóöanna, og einmitt frá þeim timum eru til dæmi um aö þaö voru send sér- staklega mörg skjaldarmerki frá Danmörku til Englands. Ei- rikur af Pommern haföi mjög mikinn áhuga á skjaldar- merkjafræBi. Þaö var hann, sem setti á stofn fyrsta skj alda rmerk ja safniö á Noröurlöndum. Sem fósturson- ur Margrétar fyrstu sem var fyrsti leiötogi Kalmarsam- bandsins, varB Eirikur af Pommern fyrst konungur Noregs 1389 og danskur og sænskur konungur 1396. Hann tók viö stjórn sambandsins eftir dauöa Margrétar 1412. Þegar Eirikur komst til kon- ungs I Noregi haföi hiö þýzka Hansakaupmannasamband hafiö verzlun frá höfuöborg landsins, Bergen — aB fráskil- inni Grænlandsverzlun. Norö- menn visuöu þvi staöfastlega frá sér aö afraksturinn af hinni þýzku einokunarverzlun rynni i þýzka vasa. 1 kjölfar afsalsins fylgdi aB áriö 1484 myrtu Hansakaupmennimirsiöustu 40 Norömennina, sem kunnu aö sigla skipum til Grænkands. Þá var Eirikur konungur fallinn frá. Hinar nákvæmu lýsingar i „Sir William Le Neves Book” eru mjög athyglisverBar vegna annarrar rannsóknar. 1 þeirri bók er grænlenzka skjaldar- merkiö á milli norsku og portú- gölsku skjaldarmerkjanna. A þeim timum var einmitt sam- band á milli Hinriks sæfara (Don Enriques) og dansk- norska sambandskóngsins Kristjáns fyrsta. Hinrik sæfari fór fram á og fékk leyfi til aö fara ileiöangur til Grænlands til aöfinna þaöan sjóleiöina til Ind- lands. Portúgalar þekktu leiö- ina, en þeir voru heldur ekki i vafa um hverjir höföu yfirráö á Grænlandi. Þýtt og endursagt úr Berlingske Tidende GV

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.