Tíminn - 11.09.1977, Blaðsíða 39

Tíminn - 11.09.1977, Blaðsíða 39
Sunnudagur 11. september 1977 Norðurlandskjördæmi eystra Almennir stjórnmálafundir Samband ungra framsóknarmanna mun halda almenna stjórn- málafundi á eftirtöldum stöðum föstudaginn 23. sept: Ólafsfirði, Dalvik, Akureyri, Húsavik og Kópaskeri. Tveir framsögumenn frá SUF munu veröa á hverjum stað . Nánar auglýst siðar. SUF. Auðvelt að verja Kr öf lu vir kj un með varnargörðum — en enn sem komið er haf a þeir ekki verið byggðir áþ-Reykjavík. — Það er ekki nokkur vafi á þvi að það er hægt að veita svona hrauna hvert sem er með varnargörðum. Þetta er svo þunnfljótandi að það rennur rétt eins og vatn ef tir iandslaginu, sagði Axel Björnsson jarðeðlis- fræðingur í samtali viö Tímann i gær. — Við sjáum það bæöi af rennslinu á hrauninu sem kom upp um daginn og eins sést það af gömlum hraunstraumum. Mý- vatnseldahraunið rann til dæmis marga kilómetra eftir gömlum lækjarfarvegum. Hinsvegar er nær ógjörningur að stjórna .^»raunst.-aum»m eins og komu ^•upp I Vestrjfcnnaeyjum. Þar var það um 100 metrar að þykkt, en þetta var um og yfir einn meter. Axel sagði að jarðvisindamenn hefði fyrir löngu siðan lagt til að gerðir yrðu varnargarðar i brekkunni fyrir ofan Kröfluvirkj- un en ekki hefur neitt orðið úr framkvæmdum. Hversvegna garðarnirhafa ekki verið byggðir sagðist Axel ekki vitaþvi: „varn- argarðar væru pölitisks eðlis en ekki jarðvisindalegs eðlis". Hraunið sem kom upp um daginn er mjög svipað og það sem kom upp i Mývatnseldunum og kemur lika upp á sömu sprungu. Érf itt er að segja nokkuð um hve hættan er mikil á að hraun komi upp i brekkubrúninni, eða i Leirhnúk, en tæplega er rétt að ganga út frá þviaö menn verði jafn heppnir og fyrr í þessari viku. — Það er ekkert vatn á Kröflu- svæðinu sem myndi nægja til kæl- ingar, sagði Axel, — einu vatns- byrgöirnar erui víti og i borhol- unum, en Viti myndi tæmast mjög fljótlega, þannig að varnar- garðar eru það eina sem kemur tilgreina. Ein tillagan sem komið hefur fram er sú að verja virkjun- ina með görðum á brekkubrUn- inni og byggðina meö þvf að hafa garð við Hvithólaklíf og veita hrauninu niður í Hliðardal, sem er sunnan við virkjunina. Undirbúningur að leit var haf in - en þá fannst bát- urinn við Engey áþ-Reykjavik. Rétt fyrir miönætti á föstudagskvöldiö var ellefu tonna báts frá Reykjavík saknað. Báturinn hafði ekki til- kynnt sig, þrátt fyrir itrekaöar auglýsingar i útvarpi og hóf þvi Slysavarnarfélagið að undirbúa leit. En áöur en af henni varö, fannst báturinn við Engey, þar sem áhöfnin var i aðgerð. — Það þyrfti að fara að taka harðar á þessum mönnum, sagði Óskar Þór Karlsson erindreki hjá Slysavarnarfélaginu i samtali við Timann igær. — Þessi aöili hefur hingað til verið góður með að til- kynna sig, og almennt sk ilja sjo- menn nauðsyn þess að tilkynna sig, Hinsvegareru þeiræðimarg- ir sem við erum i erfiöleikum með. Tilkynningarskyldan sendir þeim bátum bréf sem hafa gleymt að tilkynna sig oftar en tvisvar í hverjum mánuði, en i lögum er ákvæði þess efnis að sekta megi þá báta sem gleyma að tilkynna sig. Þessu ákvæði hefur aldrei verið beitt og sagði - Oskar ástæðuna vera þá aö vissir landshlutar búa ekki við nægjan- lega góð fjarskiptaskilyrði. Breiðafjörðurinn er sennilega verst settur og norðausturlandið, frá Glettingi og alveg austur undir Raufarhöfn. En i sumar er verið að vinna við að bæta sam- bandið á þessu siöarnefnda svæði og þa verður Breiðafjörðurinn einn eftir. — Þeir sjómenn sem reka sig á erfiðleika með aö senda skeytihreinlega láta það eiga sig, sagði Oskar. Mjólk... var foringi þess I nokkur ár. —- Ég hef einnig veriö i kirkju- félögum, iþróttafélögum að ó- gleymdu Húsmæörafélagi Is- lands. En þótt ég sé nú mikil „selskabsmanneskja" vil ég nu helztf ara snemma að sofa. Þess vegna horfi ég lít ið á sjónvarpiðnema fréttír. Ég er reyndar alveg viss um, að fólk er alveg hætt að lesa nokkra bók af viti, eítir að sjónvarpið kom. Guðriði sagðist þo gruna, að margir þyrftu á ráðleggingum að halda i sambandi viö matar- æði, en megrunarstand lizt henni ekkert á. — Það sem bjargar fölkinu er leikfimi, sund og Utivera og skapið hjálpar mikið. Ég er tvöföld ekkja og bý núein i stórri ibúð, en ég er ekk- ert að ergja mig yfir hlutunum. Eftir að hafakvatt Guðriði, reyndum viö að brugga fegurð- arlyfið sem við vorum að fiska eftir. Mjólk er jU góð, en karl- menn betri...... —F.I. Kisilverksmiðjan varð einna verst úti i umbrotunum. Sprungur komu i tvær af þremur þróm verksmiðjunnar og eins skemmdust hús á svæðinu. Kári Jónasson fréttamaður útvarps og Hörður tækni- maður hvessa hér brýrnar á nýrunna hrauntungu. •Ctvarpsmennirnir sýndu hina mestu dirfsku er þeir skoðuðu hraunið, ma. gerðu þeir Itrekaðar tilraunir til að ganga á þvi. Tlmamyndir: Gunnar. Það Utur nógu sakleysislega út, en þegar hendi var lögð yfir t.d. sprungu þá var ekki hægt að halda henni þar nema örstutta stund. A rauninu var á sumum stöðum svört gljá- andi húð, rétt eins og það hefði verið tjöruborið. Gos á Mývatnssvæðinu eru engin nýlunda. Þannig rann árið 1725 gos i Leirhnjúk og var það þytigos. Hraun rann 1728, en stöðug eldvirkni var á þessu svæði frá 1724 til 1729. Allskonar kynjamyndir mátti kennt. Til dæmis má mylja sjá I nýja hrauninu, sem er hraunmola milli handanna ákaflega laust I sér og frauð-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.