Tíminn - 11.09.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.09.1977, Blaðsíða 12
12 Sunnudagur 11. september 1977 lFrakklanditrua menn enn á galdra- og töfralækna. Viö og viö birtast greinar um hryllileg- ar afleiöingar trúgirninnar en engin löggjöf er til, sem klekkt gæti á galdrakörlunum sjálfum. Yfirleitt eru þaö áhangendurnir sem fá fyrir feröina en aöal- sökudólgarnir ganga óáreittir. Sföasti galdralæknirinn, sem upp hefur komizt um heitir René Hénaux og býr hann I Compegneum 82 km frá Paris. Menn komust á snoöir um Hénaux og trúflokk hans, begar 17 ára gömul stúlka, Claudine Bailly, dódrottnislnum, án þess a& leitaft væri læknis. — Saga Hénaux gæti veriö frá miööld- um, svo ótrúleg er hún. ,Vitring- Viö ökum inn Imiöaldir ánýj- um bi'l. Oryggisbelti eru spennt og full ljós á. Einhvers staöar á milli Réttlætisgötu, „rue de la Justice," og spltalans komum vi6 a& litlu rauöu múrsteinshúsi. Gluggar eru byrg&ir. Hér er bU- staöur „vitringsins" René Hénaux, eins og hann er kalla&ur I daglegu tali. Þar fyrir utan safnast saman daglega stór hópur sjúkra manna, sem ekkertþráir heitara en aö veröa heilirmeina sinna. Þannig rikir Hénaux yfir þúsundum sálna i orösins fyllstu merkingu. Bænirnar, sem hann fyrirskipar gætu drepiö hvern mann úr lei&indum. En þjó&sagan I kringum hann hefur á sér ævin- týrablæ. René Hénaux fæddist I Compiegne ári& 1904. Faöir hans var verkama&ur og bjó René viö mikla fátækt I æsku. Systkinin voru níu I allt. Aldrei lauk hann skyldunámi, en fdr I læri I pipulögnum tólf ára gam- all. Hann kunni aö lesa, skrifa og telja... ekkert annaÖ. Arin liöa. René fer a& slá sér upp me& Carmen Bondieu, alvarlega þenkjandi stUlku frá Compiegne, og giftust þau 16. október 1928. Þau eignu&ust tvö börn René 5. sept. 1929 og Canvieve 1. mai 1934. Arin liöa og allt viröist ganga mjög vel hjá Hénaux hjónunum. Eiginma&urinn virtist ágætur plpulagningamaöur, hamingju- samur og frjálslyndur I hátt. „Gud" kemur í heimsókn En ekki er allt gull sem glóir: René haföi nýveriö fengiö sina fyrstu sýn. Þa& var áriö 1933, rétt eftir aö René haföi rennt ni&ur kvöldsnapsinum slnum aö „Gu&" lét svo lítiö a& heim- sækja hann I eldhúsinu. Eldur.. Blindandi eldtungurnar stigu umallt.Röddsagöi: — Rene, ég gef þér vald til þess a& lækna og lina kvalir náunga þinna en þU ver&ur a& bi&ja..." Veggur gleypir slöan logana. Hénaux skelfur og minnist ömmu sinnar sem gædd var lækningamætti. Hann akveöur aö þegja yfir þessari heimsókn guös af ótta vi& aö menn geri grln aö sér. 1 ágUst 1945 fær Hénaux aöra sýn,—samkvæmtþjóösögu hins „Heilaga Hénaux". En nU er „Guð" reiöur: „Faröu og lækn- aöu." En Hénaux þóttí vænt um plpulagnirslnar og nU var betra a& kunna a& skipuleggja hlut- ina. Hann ákvaö aö starfa sem pipulagningama&ur á daginn og læknir á nóttunni. EldhUsift var& fljótt of lltiö fyrir alla þá sem koma vildu til þess a& reyna „blástursaöferöina", en lækning Hénaux felst I þvl aö I Frakklandi hafa galdra- karlar lögin með sér... blása á hina sjúku. t lok ársins 1945 var hann á hápunkti frægöar sinnar og aödáendurnir eru flakkarar og skransalar ýmiss konar. Gamall maöur og illa til reika, fyrirliöi hópsins gefur eftirfarandi vitnisburö: Eldri drengurinn minn var sex ára gamall, þegar hann brenndist mjög illa á báli. Var hann me& opinsárum alltog heföidái&án tilkomu kraftaverks. 1 ör- væntingu minni breiddi ég raka ábrei&u yfir ska&brennt barniö og hljóp me& a& litla rau&a hUs- inu. Hénaux blés lengi á litla kroppinn. A nlunda degi fór Rodriguez á fætur og sáust ekki á honum nein merki hryllings- ins sem hann haföi lent I. Kraftaverk eins og ég sag&i á&an. Sí&an þá er Hénaux okkar „lifandi gu&". Viö verndum hann gegn andstæ&ingum hans (hér á aö lesa blaöamönnum). Viö erum tilbUnir aö deyja fyrir hann..." En værihægtaö ná tali af Rodriguex? Andlit gamla mannsins myrkvast og illileg þögnin tekur vi&. Menn skyldu ekki voga sér aö efast, þvi aö þá myndi hin heita tni breytast i ofsa. „Herra Hénauxer „lifandiguB". A&eins rétttrUa&ir fá a& njóta hjálpar hans og i sta&inn nýtur hann verndar heirra^ Nef ið óx af tur á Fyrir tilstilli Dubois hjónanna sem ekki eru lengur me&limir I „samfélaginu" gátum vib skyggnzt inn i hinn forboöna heim gamla „vitringsins". — Upphaflega komum viö til Hén- aux me& vinkonu okkar. Þa& var á sunnudegi. Strax um há- degi var kominn mikill fjöldi manna fyrir framan litla hUsiö. Sumir bá&ust fyrir. Aörir fö&muöu grindverkiö og mUr- steinana. Þarna var mikiö af flökkufólki og konum og börn- um. Veika fólkiö kom meö stóla meö sér eöa lagöist á gangstétt- ina. A me&an þa& bei&, voru sagöar kraftaverkasögur. Ein haföi læknazt af krabbameini, nef annarrar sem fjarlægt haföi veriö meö skuröaögerö haf&i vaxift aftur á og svo frv. „Vitringurinn" birtist ekki fyrr en klukkan 7 um kvöldiö. Blés hann á sjUklingana og minnti þá á „boöoröin tiu": 1. Faröu meö bænirnar þinar nlu og biö ákaft um hjálp I veikindum þinum. Gjör mér þökk. 2. Neyttu aöeins ávaxta jaröarinnar. 3. Biö og lát sár og sjUkdóma þróast e&lilega. 4. Neitaöuþér ogþlnum um ölllyf. 5. Stundaöu ekki kynlif nema til þess aö geta af þér barn. 6. Al barnift Uti I skógivi& eikartré. 7. Baöaöu ekki barniö fyrsta ári& 8. Veit trUbræörum og systrum inngöngu i hUs þitt. 9. Jar&settu aöeinsinnan„samfélagsins" 10. Haföu þögn I návist þjálfaöra „samfélagsbræöra." A þessa lei& hljóöa „boöor&in tiu", sem drepiö hafa a& minnsta kosti fimm manneskj- ur. Miklu fleiri segja vitni. Fórnardýrin Þegar bUiö er a& svipta Hénaux grimunni kemur i ljós langur listi óbeinna fórnardýra: Ariö 1961 lendir Luc L., fjögurra ára fyrir bll og hrygg- brotnar. Hénaux.. blæs, fjöl- skyldan biöur. Meiniö þróast eölilega og barniö deyr. Faöir- inn lendir fyrir rétti fyrir a& hafa ekki stundaö barniö sitt i nauöum. Hanh fær dóm. Ari& 1965 fær Dominique litla R., 18 mána&a gömul mikinn hita. Foreldrar hennar fara me& hana til Hénaux. Blástur og bænir fara fram. Enginn læknir kemur nálægt, au&vitaö og ekki er um sjUkrahUs talaö „Guö" ákveöur dauöa. 1 fyrsta skipti i sögu Hénaux er hann dæmdur fyrir a& hafa ekki hjálpaö manneskju i nau&um. Hann áfrýjar málinu til hæstaréttar, sem sýknar hann, þrátt fyrir augljósa sök. En tófralæknirinn gerist varkár úr þessu, sýnir sig eng- um og „blæs" ekki lengur. A sunnudógum bi&ur hann á bak viö lukta glugga og lætur áhang- endur sina frjálsa um a& nálgast hUsiö og biöja... Áriö 1969 deyr Danielle F., 24 ára.Urberklum! Fjölskyldan er elt af lögreglunni en René Henaux er hvergi nefndur. Þremur dögum seinna dyer Susanna S., 15 ára, Ur „slæmri gulu". Máliö er ekki tekiö upp. Ariö 1971 deyr einn áhang- enda Hénaux, hin 16 ára Béatrice H. Dau&dagi hennar er sagöur eölilegur. Engin sjUkra- hUsvist... Engin málshöf&un. Nýjasta fórnardýriö er Claudine B., 17 ára gömul en hun dó Ur ,,slæmri hálsbólgu" I júli s.l.! „Dæmið guð, látið mig Dubois — fjölskyldan sem eitt sinn var i trúflokki Hénaux. Hér leikur hún eftir bænahald. i friði' Ahangendur töfralæknisins kalla nU yfirleitt á lækni til þess aö komast hjá óþægindum, en henda lyfjum um leiö og faeri gefst. Lyfseöilinn geyma þeir! Brögö af þessu tagi eru hluti trúarbragöanna. Og hvaö sagöi ekki gamli refurinn Hénaux i sinni sl&ustu opinberu yfir- lýsingu fyrir um 12 árum si&an:,, Þaöer Guö sem læknar, ekki ég. Mér voru gefnir eigin- leikar af himnum ofan án nokkurrar milligöngu... Þeir sem koma til min geta ekki veriö vissir um aö veröa eillfir. Mér tekst oft vel upp, þar sem læknavlsindin hafa brugöizt. En þeir geta lifaö i voninni um bata. Hver vogar sér aö van-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.